Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Dagur - 21.11.1935, Blaðsíða 4

Dagur - 21.11.1935, Blaðsíða 4
200 DAGUR 47. tbt. Framsöknarfélag Akureyrar. rpí|L'vnrnn Fundur í Skjaldborg laugardaginn 23. þ. m., kl. 8,30 e. h. JL XXXV^y JL-IaXXAJ.. Fjölbreytt dagskrá. — Mætið allir stundvíslega. Brunaboðar liafa verið settir upp A þessum stöðum: Lækjargötu 2, 1 Eyrarlandsveg 19 (Rðsenborg), Hafnarstræti 98 (Hótel Akureyri), Brekkugötu 14 (Arnesens-hús), Norðurgötu 11 (Hermundar-hús). Ennfremur má hringja á. símastöðina eins og verið hefir. Bæjarstjórinn á Akureyri, 14. Nóv, 1935. Steinn Steinsen. Nýkomið: Rykfrakkar, Manchettskyrtur, F1 i b b a r, B i n d i s 1 i f s i, N æ r f ð t, Þernu "Lag' Akureyri 20. nóvember 1935. E i m s k i p. Síld berst ennþá á land fyrir sunnan, Á mánudaginn komu 4 bátar til Sand- gerðis, með 580 tn. síldar, og einn var þó ókominn, þegar fregnin var send, sem hafði mikinn afla. Nýja Daghladið skýrir frá því þann 12. þ. m., að samkvæmt bráðabirgða- skýrslum Hagstofunnar sé verzlunar- jöfnuðurinn, það sem komið er í ár, ó- hagstæður um 785.000 kr., en þar frá verður að draga innflutning til Sogs- virkjunarinnar, sem nemur 633.000 kr., svo að viðskiptajöfnuðurinn er þvi raunverulega óhagstæður um aðeins 152.000 krónur, en á sama tíma í fyrra óhagstæður um 2.874.000 kr. Er hann því 2.722.000 kr. betri þá tíu mánuði, sem liðnir eru af þessu ári, en á sama tíma í fyrra. Heildai'útflutningur til októberloka i ár nemur 35.474.000 kr,, en nam á sama tíma í fyrra 37.221.000 kr. Hvernig ætli að þessar tölur hefðu litið út í ár, ef engar innflutningshöml- ur hefðu verið? Árið 193J, seldi áfengisverzlunin á Akureyri frá 1. febr. til 1. júlí áfengl fyrir kr. 19.500. En á sama tíma í ár hefir hún selt áfengi fyrir kr. 71.000. Aukningin er því hvorki meiri né minni en kr. 51.500 á aðeins 5 mánuðum. Ef hlutföllin verða þau sömu við árslok þ. á., verður aukning áfengissölunnar hér í bæ á annað hundrað þúsund kr. á þessu ári. — Þessi vaxandi áfengis- kaup eru sorglegt dæmi um þroskaleysi Akureyringa. Samkvæmt útvarjjsfregn 3. þ. m. liafa 2 miljónir kgr. af bláberjum verið flutt út frá Austurdalen í Noregi í ár, en ekki fylgdi það fregninni, hve mllcið hafi fengizt fyrir þau. '»Börn jarðavt. heitir nýútkomin skáldsaga eftir Kristmann Guðmunds- son. Er þetta fyrsta bókin, sem hann gefur út eftir sig á íslenzku, og er rúmar 280 bls. að stærð. Útgefandinn er Ólafur Erlingsson. »Vauðinn á 3ju /iæð«, heita nýút- komnar smásögur eftir Halldór Stef- ánsson. Er bókin 160 bls. að stærð. Morgunn, tímarit um andleg mál, er hýkominn út. Efni: Kirkjan og sálar- rannsóknirnar, eftir Einar H. Kvaran, Utan við líkamann, erindi eftir Einar Loftsson, Miðilsfundur í flugvél, Rit- stjórarabb Morguns um hitt og þetta o. m. fl. Slcýrsla BálfaA'arfélags fslands fyrir Járið 1934 er komin út. Var félagið stofnað 6. febr. 1934 og dr. Gunnlaugur Claessen kosinn formaður þess. 1 árs- lok voru í félaginu 439 ársfélagar og 28 æfifélagar, St j ó r nin Bókaiiarkaðurinn. * llrvals [bækur: Bréf Matth. Joehumssonar. Aldarminning Matth. Jochumssonar. Laxness: Sjálfstætt fólk II, Kamban: Skálholt IV. Kristm. Guðmundsson: Börn jarðar. Guðm. Daníelss,: Bræðurnir í Grashaga Bjðrn frá Viðfirði o. fl.: Sagnakver. Huld, II. útgáta. O. Clausen: Sögur af Snæfellsnesi. Elínborg Lárusdóttir: Sögur. Þýddar úrvalsbækur: Sillaupaá: Silja. Cronin: Hér skeður aldrei neitt. Wells: Ósýniiegi maðurinn. Ravn: Sunnevurnar þrjár. Michaélis: Bíbí. Vilhjálmur Stefánsson: Kak II. Pressensé: Marama litla. Auk þess margt annara þýddra og frumsaminna skemmtisagna og barnabóka Bókasöfa og Iiókaviuir! Fæst þessara bóka getið þér verið án. — Tapast hafa þrjár dúfur, tvær hvítleitar og ein rauðflekkótt. Sá, er kynni að bafa orðið þeirra var, geri ritstjóra þessa blaðs að- vart gegn góðum fundarlaunum. T A P A S T hefir fataböggull af bíl, á Akureyri, eða á leiðinni fram að Öngulsstöðum. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila hon- um í Mjólkursamlag K. E. A. Pianokennsla. Veiti tilsögn í pianoleik og hljómfræði. Robert Abraham. Munkaþverárstræti 17. Sími 125. Jöri tirísar í Saurbæjarhreppi er laus til kaups og ábúðar frá næstkomándi fardögum. — Túnið gefur af sér um 200 hesta, engjar ura 500. Tún og engjar er að mestu leyti afgyrt, ræktunar- og mjólkursöluskiiyrði ágæt. — Ábúð getur komið til mála. Menn snúi sér tii Benjamíns Steláns- sonar, Hrisum, eða Benedikts J. filals- sonar málara, Akureyrf. Kaupfélag Náttföt, S o k k a r. Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild. Fengum með sí ðnstu skipum: Rúmteppi, Tvisttau, Léreft, misl. og einlit. Kaupíélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild. Prjónavélar Hásqvama prfónavélar eru vlðurkenndar fyrlr fæð 1. Pó er verðið ótrúlega lágt. Samband ísl. samvinnufélaga. Ritetjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.