Dagur - 19.12.1935, Blaðsíða 6
218
DAGUR
51. tbl
il jóla
verður vitamín smjörlíki vort
Flóra og Gula bandið
selt í skrautlegum 3ja kílóa blikk-
öskjum (6 stk.) fyrir sama lága veröið
og áður. — Biðjið verzlun yðar um
FLÓRA eða GULA BANDTÐ í jólaöskju.
Kaupfélag Eyfirðinga,
hefir einkarétt á því að framleiða bökun-
ardropa, hárvötn, ilmvötn og andlitsvötn.
Verzlanir, rakarar og hárgreiðslukonur
snúa sér því beint til Áfengisverzlunar-
innar, þegar vörur þ ssar vantar.
Sendum gegn póstkröfu á viðkomu-
hafnir strandferðaskipanna.
Góðar vðrac.
Sanngjarnl verð.
Áfengisverzlun ríkisins
^ppelsínur
„Naval“ og „Valencia“ komu með Detti-
fossi.
Margar síærðir. Verð frá 10—20 aurar stk.
Vegna þess hve appelsínurnar eru góðar og
verðið lágt, er hætt við að birgðirnar endist ekki
til jóla. Símið pantanir ykkar nú fyrir helgina.
Katupfélag EyflrlSIisga
Nýlenduvörudeildin.
Jólamaftir
Ef þið eruö i vafa um hvað pér eigið aö
hafa i jólamaíinn þrí lílið inn til okkar,
eða simið.
Höfum mat við allra hœfi.
Kjötbúð K. E. A.
Frá Landssimanura.
Frá 21. þ. m. til 6. jan. fást afgreidd jóla- og nýárssamtöl til
Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og Þýzkalands fyrir hálft
gjald. Þessi samtöl mega ekki vera um viðskipta- eða verzlunarmál
og mega ekki standa yfir lengur en 3 mínútur. Slik samtöl til
Norðurlanda kosta kr. 16.50.,
Frá í dag og til 5. janúar fást einnig send jóla- og nýársskeyti
fyrir háltt gjald milli fslands og flestra annara landa.
Símastjórinn á Akureyri 18. des. 1935.
Gurtnar Schram.
I
Það er iftHeliisi
elff isleaizkf
og það býður betri kjör en nokkuð annað
líftryggingarfélag starfandi hér á landi.
Líftryggingardeild
Sjóvátryggingarfélags Islarids h f.
Hjáljyrseðisherimi. Sunnudag' kl. 10%
bæn. Kl. 2 og 6 barnasamkoma. Kl. 8%
hjálpræðissamkoma. — Hjálpræðisher-
inn hefir nú sett út jólapottana. —
Hann væntir þess að allir góðhjartaðir
menn hjálpi til að gleðja böi-n, gamal-
menni og fátæka, með því að leggja
lítinn skerf í pottana þegar þeir ganga
hjá. — Við tökum einnig þakksamlega
á móti nýjum og gömlum fatnaði, pen-
ingum og öðru því, sem hjálpað getui'
til að gera þeim jólin gleðiJeg, sem við
náum til. —- Hafið því hugfast:
Enginn fram hjá getur gengið
gjöf nema starf vort hafi fengió.
Prédikun í Aðventkirkjunni jóladag-
inn kl. 8 e. h. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentgmiðja Ödds Bjömsaonar,