Dagur - 28.12.1935, Blaðsíða 4

Dagur - 28.12.1935, Blaðsíða 4
222 PAGIIR 52. tbl. Sfjömti apótek K. E. A. verðnr opi&afi fimmtudlaglnii 2. jan- | úar 1930, Mnlikan 9 árdegis. eiáýd w fii Kaupfélag Eyfirðinga. i I Jörðin BRINGA í öngulstaðahreppi er laus til ábúðar í næstu fardögum. - Jörðin gefúr af sér í meðal ári að minsta kosti 250 hesta af teðu og 600 hesta úthey og er vel t sveit sett, ^étt gegnt Grund. 4 Nánari upplýsingar gefur Siefán Jonsson, á Munkaþverá. Athugi f M.s. »Mjölner« mun næsta ár annast allskonar vöruflutninga w milli Akureyrar og Siglutjarðar, með viðkomustöðutn innan Eyjafjarðar. — Afgreiðsla á Akureyri nánar aug- lýst síðar. — Báturinn byrjar strax tír áramótum, og fer fyrst um sinn tvær ferðir í viku. — Frekari upplýsingar í Mjóikur amlagi K, E A. ÞÓRHALlLUR kristjánsson. Jörðin Hraun i Öxnadal Jörðin óxnafeiiskot fæst til ábúðar í næstkomandi tardögura (1936). Nýbyggt íbúðar- hús úr steinsteypu er á jörðunni. Töðufall 250 — 300 hestar, útheyskapur 400 — 600 hestar. — Sala getur komið til mála. — Semja ber við undirritaðan. P.t. Akureyri 27. desember 1935. Elías Tómasson frá isrmuii. svar, þvi hann vill ekkert annað en hana, sem dauðinn hefir' tekið frá honum — er tákn hinnar ó- læknandi sorgar. Hann er hin friðlausa spurning um lífið, sem annaðhvort verður að finna full- nægingu í trúnni eða slokkna í fásinnu. En upp úr öllum mistökum og slysförum lífsins ris óbuguð lífs- orka Valborgar einnar í sögulok- in og horfir með nýjum vonum til framtíðarinnar. Ef til vill má segja það um sögur Kristmanns Guðmundsson- ar, að þær séu dálítið hver annari líkar, en af þessari bók má þó glöggt sjá það að höf. er trúandi til að gera góða hluti og að hann er á framfaraskeiði. Nú, þegar hann er kominn heim til dvalar, er vonandi, að vér hofum ráð á að hlúa á þann hátt að honum, að hann megi festa hér rætur — til að skrifa sín beztu rit, sem ég efast ekki um að hann eigi ennþá órituð. i. Benjamin K'ristjánsson, Jörðiu í Öxnadalshreppi er laus til á- búðar — og kaups ef vill — í næstu fardögum 1936. Semja ber við undirritaðan. Skjaldastöðum 18. des. 1935. Jón Jóns$on. Sðnlka óskar eftir vist nú þegar, Upplýsingar í Aðalstræti 16 (uppi). Eg uudirrituð he’i ákveðið sð hafa námskeið í kven- og barnafatasaura, frá 15 janúar n. k. til 15. apríl. — Pær - stúlkur, sem vildu sinna þessn, geri svo vel að gefa s g fram fyrir 10. janúar næstk. Magnúsína Kristinsdóttir. Brekkugötu 3 — Akureyri, — í Saurbæjarhreppi fæst til kaups og er laus til ábúðar í næstk. fardögum. — Semja ber við undirritaðan, sem gefur nánari upplýsingar. Kálfagerði 19. desember 1935. Jón Sigfússon. Alfa-Laual skilvindurnar eru œiið þœr bezlu og sterkustu, sem fáanlegar eru. Ný/asta gerðin er með algerlega s/álfvirkri smurningu, og skálar og skilkarl úr ryðfríu efni. — Samband ísl. sam vinmif élaga. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.