Dagur - 07.05.1936, Blaðsíða 4

Dagur - 07.05.1936, Blaðsíða 4
76 DAGUR 19. tbl. Hjólbarða-viðgerðir. Höfum endurbætt og aukið viðgerðartæki vor, svo við getum framkvæmt allar viðgerðir á bilabörðum og slöngum, unnið af útlendum fagmanni. — Munið að bílabarðar eru nú í háu verði, svo viðgerð margborgar sig, einkanlega ef tramkvæmd er fljótt eftir skemdir. Bifreiðastöð Akureyrar. fara í þreskingarvinnu ásamt frænda sífium langt út í sveit: — »... Lögðum við svo af stað með tilvonandi húsbónda okkar. Keyrslu- lirossin voru tvær hryssur á bezta aldri. Áliðið var dags, er við lögð- um af stað, og fimmtán mílur var vegalengdin, er við þurftum að fara (þ. c. rúmir 24 km.). Þegar við höfðum farið halfa mílu, vakti ég ínáls á því við frænda minn, að leið- inlegt yrði að morra svona hægt allt kvöldið, því karlinn keyrði mjög hægt. Flýgur mér þá ráð í hug til að fara ofurlítið harðara. Fleygi ég svo af mér treyjunni, stekk ofan úr vagninum og skokka götuna á und- an. Fór þá karl að herða á hryssun- um. Héldum við svo áfram tvær míl- ur, og fylgdi karl mér vel. Herti ég nú á hlaupunum, en þó ekki meira en svo, að ég væri viss um að fara rétta leið — því víða eru götur á sléttunum. Eftir því sem ég hertt meira á hlaupunum, herti karl á hryssunum, og þessu héldum við á- fram alla leiðina. En þá voru líka hryssurnar í einu svitalöðri. Þegar heim kom, steig karl niður úr vagn- inum, gengur til mín og segir: »Hvaða tegund af manni ert þú?« Sagði karl, að sér hefði þótt minnk- un að fylgja mér ekki eftir, en þótti þó allt of hart keyrt, því honuin þótti vænt um hryssurnar. — Þetta haust stofnuðu þeir til kapphlaupa f Winnipeg, þar sem Jón Hördal vann verðlaun, og ritað var um í blöðun- um. Vildi húsbóndi minn, að ég færf og tæki þátt í hlaupunum, og bauð hann mér að borga ferðakostnaðinn, en ég var þá svo áhugadaufur, að ég kom mér ekki að því. Býst ég þó við, að ég hefði velgt einhverjum undir ugga á þeim dögum.......« Gunnar Þorbergsson er einn þeirra gömlu Vestur-íslendinga, er haldið hefir órjúfandi tryggð við »gamla landið« og lengst þráð að bera þar beinin. Af alveg sérstakri slysni fórst það fyrír, að hann kæmi hingað 1930, sem hann þó hafði bú- ið sig undir í langan tíma. Og til þessa hafa ýms atvik aftrað því, að hann gæti farið, þótt hann hafi hugsað til »heimferðar« á hverju sumri. Er því óvist, að draumur hans rætist, að sjá aftur æskustöðv- ar sínar. En hugur hans er þar heirna bæði seint og snemma, og þangað mun hann leita og líta til æfiloka — og óefað lengur. Helgi Valtýsson. Leiðrétting. 1 grein minni, Norður- Þingeyjarsýsla, sem birtist í blaðinu »Dagur« 16. fyrra mánaðar, er sagt (sjá 5. málsgrein): »hver eho., ef al- veg notuð, getur alið 830 C kg. hitaein- Garðyrkjumeni, munið eftir garðhríf- unum hjá IÐJU, þær eru sterkar, en léttar. iðja, Akureyri. Slmi 190. Til vatnsnotenda. Vegna þverrandi vatns í fjall- inu, eru nokkrir hlutar bæjarins vatnslausir hluta úr sólarhringn- um. Fólk er í tilefni af þessu vinsamlega beðið að fara svo drjúglega með vatn, sem því er frekast unt og alls ekki láta vatn renna að óþörfu. Vatnsveitustjórinn. Verzlun kaupir VOrilll, þvegna, haustull, þvegna, hert kálískinn. hetlar gærur, hett geitaskinn í reikninga og SeSD vörum. ■■T"ek að mér að temja dráttar- ' hesta. Magnús Árnason, Helf>astöðunj. Arsmann vantar á gott heim- ili, skammt frá Akureyri. Uppl. hjá irna Jóbannssyni, Kea. Grasbýli í Akureyrarlandi til leigu. Laust 14. mai n.k. — R.v.á. Saltaður rauðmagi er einhver bezta soðning, sem kostur er á. — Hefi til sölu nokkrar tunnur. Dorsteinn Jónsson, Hafnarstræti 88. ingar á hverri klukkustund«, en á að vera: hver eho., ef alveg notuð, getur alið 860 kg. hitaeiningar á hverri klukkustund. Ritað hefir á Akureyri 6. maí 1936, Frímann B. Arngrímsson. Fyrsta maí minntust verklýðsfélögin víða um land með útifundum, kröfu- göngum og innisamkomum. Verklýðsfé- lag Akureyrar helgaði starfsemi dags- ins björgunarskútumálinu, og safnaðist allmikið fé í Björgunarskútusjóðinn. Kommúnistar hér höfðu útisamkomu, tvær innisamkomur og fóru kröfugöngu um bæinn. 1 Reykjavík hófst hátíð Alþýðufélag- anna með vígslu Alþýðuhússins við Hverfisgötu að viðstöddu fjölmenni. Var síðan farið í kröfugöngu um helztu götur borgarinnar. Síðan var útifundur á Austurvelli og um kvöldið þrjár inni- HEILDSALA: Matarkex (margar tegundir) Cream Crakers í blikk-k. & pk. Piparkökur, Marie, Fróncrem, — Kringlur, — Tvíbökur, Skonnrok. Export Cacao Sælgætisvörur frá h.f, Freyju. Lakkrís, lukkupokaro.fi. Sardínur (tómat og olíu) Saftir Iíryddvörur margar teg. Edik og Edikssýra Soya, Ávaxtalitur, Ostahleypir. Suðusúkkulaði (Petit, Freyja) Gráfíkjur Kanell, heill Fiskilínur Raksápur, Rakcrem, Rakvélar. Sukkat-Möndlur sætar o.fl.o.fl. Kaiipnienn db kaupléliig! Spyrjist fyrið um verðið. Valgarður Sleíánsson, s i m i 3 3 2, AKUREYRI. Hreinlætisvörur Burstavörur Vinnufatnaður Niðursuðuvörur Gosdrykkir Ávextir. Pað er aðeins eitl í-s-l-e-n-z-k-t líftryggingarfélag og það býður betri kjör en nokkuð annað líítryggingariélag starfandi hér á landi. IJflryggingardeild Sjóválrgggingarfélags íslands h. f samkomur. Kommúnistar og' nazistar í höfuð- staðnum efndu einnig til kröfugöngu. Kröfuganga nazistanna hafði verið mjög -smáskítleg eins og öllum málstaö þeirra hæfir. Aljnngi er gert ráð fyrir að verði slitið næstu daga. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.