Dagur - 25.06.1936, Blaðsíða 6
112
DAGUR
26. tbl.
Að gefnu tilefni
er fólki stranglega bannað aö fara innfyrir sund-
laugargirðinguna, þegar hliöunum er læst og sund-
kennarinn ekki við. — Ef bann þetta veröur brotið,
geta menn búist við aö verða sóttir til ábyrgðar,
Bæjarstjórinn á Akureyri, 22. Júní 1936.
Steinn Steinsen.
Sími 269. Sími 269.
Það tilkynnist hér
að við undirritaðir höfum opnað nýja bifreiðastöð f Skipagötu,
(hús Edvalds Möllers) undir nafninu »Litla-Bílastöðin«. Ættu
því þeir, sem þurfa að fá bifreiðir Ieigðar, í lengri eða skemmri
ferðir, að hringja til okkar.
Virðingarfyllst.
Porleifur Þorleifsson, Árni B/ornarson.
Karl Friðriksson, Ingimar Ólafsson.
Grasið grær
— bráðum líður að slætti —
Notið eingöngu
stálijáina frá
BRUSLETTO
- Eylandsljái -
Handslegnir. Hertir í viðarkolum. Bíta bezt. Endast lengst.
Vcrzl. Kristján SiQurösson
iVkureyri.
tekur í reikninga og móti vörum:
VORULL allar sortir þvegna.
HAUSTULL þvegna.
Hert KÁLFSKINN og GÆRUR.
lapast hefir
poki, vestan við sölubúð Kea,
með fötum o. fl. — Finnandi
vinsamlega beðinn að skila i Kea
eða til undirritaðrar.
Helgustöðum 24. júní 1936.
Helga Jónsdótlir.
Brunt kvenveski,
með peningum, myndum o.fl.
dóti tapaðist á afmælishátiöa-
svæði Kaupfélags Eyfirðinga
á Hrafnagili 19. þ. m.
Finnandi er beðinn að skila þvi i
járnvörudeild K. E. A. gegn fundarl.
Dánardœgur. Sigurður Jónsson, skóla-
stjóri Miðbæjarbarnaskólans í Reykja-
vík, andaðist að heimili sínu aðfara-
nótt 18. þ. m. Banamein hans var
lungnabólga. Hann var 64 ára að aldri,
merkur maðúr á marga lund.
Fundiw í Félagi barnakennara við
Eyjafjörð var haldinn s. 1. mánudag.
Voru þar rædd ýms mál er kennslumál-
in varða og afgreiddar margar álykt-
Tilkynning.
Svarðarútmæling verður fram-
kvæmd af Halldóri Guðmundssyni,
Naustum, Sigurjóni f'orgrímssyni,
Brekkugötu 9, og Stefáni Giímssyni
Árgerði, og verður hagað þannig.
Utmæling í Eyrarlandsgröfum á
Laugardögum kl. 6—8 eftir hádegi.
Útmæling í Naustagröfum á Mánu-
dögum kl. 7 — 8 e, h. — Útmælt í
Kjarnagröfum á Úriðjudögum kl. 7 —
8 e.h. Útmælt í Bandagerðisgröfum
á Laugardögum kl. 6—8 e.h;
Hestaeigendum er skylt að til-
kynna um þá hesta, sem þeir ætla
að hafa í högum bæjarins, og hve
langan tíma. Sjáist hestar bæjar-
búa í högunum, sem ekki er beðið
fjrrir, verður litið svo á, sem þeir
eigi að vera þar og krafið um haga-
toll fyrir þá. Hestum má eigi sleppa
í kúahagana. — Ferðamannahestum
má ekki sleppa í bæjarlandið.
Sauðfé ber að lialda til búfjár-
haga, og skoraö er á garða-
og túneigendur að girða lönd sín
fjárheldum girðingum eins og gera
ber samkvæmt lögreglusamþykkt.
Bæjarstjórinná Akureyri 18. júní 1936
Steinn Steinsen.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Skoðun bifreiða.
Skoðun bifhjóla og bifreiða, skrásettra í Eyjafjarðarsýslu og
Akureyrarkaupstað, fer fram dagana 1., 2., 3 og 4. júlí n. k.
Hinn 1. mæti A-1 til A-50
— 2. — A-51 — A-100
— 3. — A-101 — A-160
— 4. — E-1 — E-51
Ber öllum bifreiða- og bifhjólaeigendum að mæta með bif-
reiðar sínar og bifhjól þessa tilteknu daga við Slökkviliðsstöðina
á Torfunefi hér í bæ frá kl, 9—12 f. h. og 1—6 e. h.
Vanræki einhver að koma með bifreið sína eða bifhjól til
skoðunar og tilkynni eigi gild forföll, verður hann látinn sæta
ábyrgð samkv. bifreiðalögum.
Bifreiðaskattur, sem fellur í gjalddaga 1. júlí þ. á., skoðunar-
og iðgjald fyrir vátrygging ökumanns verður innheimt um leið
og skoðun fer fram.
Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir sér-
hverja bifreið sé í lagi.
Petta tilynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til
eftirbreytni.
Bæjarfógetinn á Akureyri 23. júní 1936.
Sig. Eggerz.
Sumargi§tihúsið
á Laugnm í Þingeyfarsýslu.
Opið fró 15. fúní til 1. septenxber.
Gisting. Dvöl um lengri tíma. Veitingar. Yfirbyggð sundlaug
með heitu vatni. — Vegalengd frá Akureyri ca. 60 km., frá
Húsavik ca. 40 km. og frá Skútustöðum ca. 30 km.
Landsimastöð: Breiðamýri. Símanúmer: 6.
Sumargistihúsið á Laugum.
Kvennfélagið ,Framtíðin‘
hefir ákveðið að byrja starfrækslu elliheimilis hér á Akureyri, þeg-
ar á komandi hausti et nógu margir vistmenn gefa sig fram.
Gjald fyrir hvern einstakling mun verða um 80 kr. á mánuði,
fæði, húsnæði, ljós hita og þjónustu. Umsóknir sendist undirritaðri
fyrir 15. júlí n. k. Allar nánari upplýsingar gefur og undirrituð.
Akureyri, 17. júni 1936.
Gunnhildlur Ryel.
Sjóvátryggingarfélag /
íslands h. f.
|AI-fslenzkt félag #*#
,• Hvergl lœgri iðgfðld. 1
#»* Umboð á Akureyri:
Kaupfélag Eyfirðinga.
amr.
Prentsmiðja Odds Björnssonar,