Dagur - 06.08.1936, Side 4

Dagur - 06.08.1936, Side 4
136 DAGUR 32.*tbl. Hver stöng kaffibætis Takið eftir! Takið eftir! er þér kaupið inniheldur 10-15 prc. vatn. í FRBYJU KAFFIBÆTISDTJFTl Höfum á leigu hið ógæta berjaland að Vöglum á Þelamörk, Sæti fást { boddibílum og fólksbílum fyrir sanngjarnt verð. er ekkert v«t... Ljt,a bíiastÖðín. IDÉH „Frey,a“ Jtkuiem. Sími 260. konu starfið, sem enga sérmennt- un hefir til þess? Sambærilegt þeirri ráðstöfun hefði það verið, ef Sigrún á Hall- ormsstað eða Kristjana á Laugum hefðu verið settar til þess að stofnsetja og starfrækja leikfimi- skóla og búa hann út að kennslu- áhöldum. iran raino. r Bonoor, Dagana 22. júní til 7. júlí var hér óvenjulega margt kennara samankomið á Akureyri, bæði úr nágrenni Akureyrar og víðsvegar að af landinu, og bar margt til þess. 22. júní hélt „Félag barnakenn- ara við Eyjafjörð" aðalfund sinn. 23. júní hófst svo kennaranáms- skeið. 27. júní var opnuð í barna- skólanum skólavinnusýning, og loks, 1. júlí, hófst svo fulltrúaþing Sambands íslenzkra barnakennara og verður nú sagt nokkru gerr frá hverju einu. Kennarafundurinn. — „Félag barnakennara við Eyjafjörð“, sem er annað stærsta kennarafélag landsins, og telur nú 35 kennara, heldur árlega 2 fundi, vor og haust, til að ræða áhugamál sín. Að þessu sinni sóttu fundinn 27 kennarar, en vegna námskeiðsins og kennaraþingsins á eftir, stóð fundurinn aðeins einn dag, en fundir félagsins standa venjulega yfir 2—3 daga. Helztu mál, sem fundurinn fjall- aði um voru, auk venjulegra aðal- fundarstarfa: 1. Fræðslulögin nýju. Málshefj- andi Snorri Sigfússon. 2. Lífeyrissjóður barnakennara. Málshefjandi Hannes J. Magnús- son. 3. Átthagakort. Frummælandi Friðrik Hjartar. 4. Landsprófin. Málshefjandi Sn. Sigfússon. 5. Pólitísk starfsemi meðal barna. Málshefjandi Snorri Sig- íússon. Urðu mestar umræður um fræðslulögin nýju sem við var að búast. Ályktanir og tillögur voru samþykktar í öllum þessum mál- um svo og öðrum sem ekki er get- ið hér, en vegna rúmleysis er ekki hægt að birta þær hér. En meðal annara ályktana, sem fundurinn samþykkti var þessi: „Aðalfundur F. B. E. vorið 193f> vottar Kaupfélagi Eyfirðinga, stjórn þess og framkvæmdastjóra, svo og stjórn Menningarsjóðs, svartstrútóttur að lit, gegnir nafnínu SMALI, er í óskil- um að Brúnagerði í Fnjóska- dal. Eigandi gefl sig fram þangað, eða við Sigurð Dranmland. Möðruíelli. Tvær stulkur geta fengið fæði og húsnæði við Bjarmastíg 15 frá 1. okt. næstkomandi. Gnnnar Jónsson. fást nú í Sljörnu Apnteki , hent REYEIÐ Commander Virginia cigarettur. V E R *>: 20 stk. pakkinn kostar kr. 125. Fást í öllum verzlunum. óskast frá 1. október n. k. Upplýsingar hjá Árna Jöhannssyni, Kea. meðlimir Jarðrækt- arfélags Akureyrar, sem hafa jarðabætur að mæla á þessu sumri, gefl sig fram við formann Jarðræktarfél. Ármann Dalmannsson, Aðalstræti 62, fyrir 15. ágúst næstkomandi. Jóna§ Pétursson. virðingu og þökk fyrir hina stór- höfðinglegu gjöf til bygginga heimavistarskóla kringum Eyja- fjörð, og væntir, að sú gjöf verði viðkomandi sveitum til jafnmik- illar blessunar og menningarauka sem hún er Kaupfélagi Eyfirðinga til sóma.“ Stjórn félagsins var endurkosin: Snorri Sigfússon formaður, Ingi- mar Eydal og Hannes J. Magnús- son. Fulltrúar á kennaraþing voru kosnir: Snorri Sigfússon, Friðrik Hjartar, Hannes J. Magnússon, Marinó L. Stefánsson og Jóhannes Óli Sæmundsson. (Framhald). »Ægir« kom hingað á mánudagsnótt- ina með bvotlegan togara, Alsey frá Grimsby, tekinn við Mánáreyjar. Skip- stjórinn er ísiendingurinn Guðmundur Ebeneserson. Togarinn dæmdur í 32 þús. kr. sekt og veiðarfæri gerð ujiptæk. Dómnum á- frýjað. er Ém eití í-s-i-e-n-z-ii-t líftryggingarfélag og þ'að býður betri kjör en nokkuð annað líttryggingarfélag starfandi hér á landi. lÁflryggingardeild Sjóválryggingarfélags íslands h. f „Kampóia" heitir raksápan, sem þeir vandlátu nota. — Ef þér eruð skeggsár og viljið nota góða rak- sápu þá reynið „K a m p 6 1 a“. Sverasta og erfiðasta skeggrót beygir sig í auðmýkt fyrir „KampólaK. Sápaverksmiðjan „SJÖFN“ framleiðir „Kampóla". Tof/cvrinn »Alsey« strandaði í gær- kvöld, þegar hann ætlaði að láta úr höfn hér á Akureyri, eftir að dómur hafði verið uppkveðinn yfir honum fyr- ir landhelgisbrot. Skrúfa skipsins brotnaði og liggur það hér í lamasessi. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Undirritaður kaupir Sftngvn {örumannsins eftir Stefán irá Hvítadal, háu verði. Sigurður Draumland, Möörulelii Eyjalirði. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.