Dagur - 20.08.1936, Síða 1

Dagur - 20.08.1936, Síða 1
DAGUR kemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. XIX. ár. Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓR, Norð- urgötu 3. Talsími 112. Upp- sögn, bundin við áramót, sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. Akureyri 20. ágúst 1936. 34. tbl. Pálmi Þórðarson fimmfugur. Hinn 13. þ. m. varð Pálmi Þórð- arson bóndi og hreppsnefndarodd- viti í Núpufelli fimmtugur að aldri. Þann dag heimsóttu hann margir af sveitungum hans, bæði konur og karlar, og nokkrir vinir af Akureyri. Var hinn fimmtugi bóndi hress og reifur við gesti sína og kona hans, frú Auður Þorsteinsdóttir ekki síður. Veittu þau hjón gestum sínum af hinni mestu rausn og örlæti, og var samsæti þetta á allan hátt hið á- nægjulegasta og glaðværasta. Voru allir gestirnir samtaka í að eiga sem beztan þátt í afmælis- fagnaðinum. Voru margar ræður fluttar, þar á meðal af hrepp- stjórunum Valdimar Pálssyni og Davíð Jónssyni. Kom það skýrt í ljós, sem áður var vitað, að þau Verkleg Verkleg menning birtist fyrst og frerasti kunnáttulegri með- ferð og góðri hirðu peirra hluta — lifandi og dauðra — sem vér höfum undir höndum. VI. »JÁRNÖLD HIN MÝJA«. Mikið hefir um hana verið ræti og ritað og af henni gumað í stjórnmálaerindum og ritgerðum. Og síðast af meiri mælsku og kappi heldur en af athugulli for- sjá. Þingsályktanir og lagaákvæði hafa verið samin i stórum stil til þess að fleyta þjóðinni hraðfari inn i blessaða paradis >járnaldar- innar nýju«. Þar sem VÓIÍn og VÉI- tækflin átti að vera hinn guðdóm- legi gjafari og máttur og megin alls þess, er gera þuríti. En hitt gleymdist löggjöfunum — eða sást a. m. k. yfir — að búa pjúöina Sina undir þessa nýju undranna og kraftaverka öld, svo að maður gæti reynst fær og hæfur til að drottna yfir vélunum, en verða ekki þræll þeirra. Og þó er þetta undirstöðu-alfiöiö og brýnasta skilyrð- ið til þess, að maðurinn líði ekki tjón á sálu sinni af einberum skorti þeirrar menningar, sem nauðsynleg er, ef landstjórn og löggjöf leyfir sér að hugsa svo hátt og ætlast til að frumstæð þjóð í þeim efnum geti á einum eða tveimur áratugum hoppað inn i spánnýja tilveru? sem aðrar Núpufellshjón eru einkár vinsæl i héraði og njóta fulls trausts ailra, er þeim kynnast. Mörg heillaóskaskeyti bárust afmælis- barninu þenna dag, og hreppstjór- inn í Saurbæjarhreppi tilkynnti að ákveðið væri af hreppsbúum að sæma afmælisbarnið með út- varpstæki sem heiðursgjöf í þakk- lætis- og virðingarskyni fyrir mikil og velunnin störf í þágu Saurbæjarhrepps, en því miður gæti gjöf þessi ekki orðið afhent að þessu sinni, en vonandi yrði það í haust. Eftir að staðið var upp frá borð- um, skemmtu menn sér við söng, ræðuhöld, samræður o. fl. fram á nótt og var gleðibragur á hverj- um manni. Pálmi Þórðarson hefir setið menning. þjóðir og þroskaðri hafa þurft og notað mannsaldur eða jatnvel heila öld til að vaxa upp í. Hér á svo oft að taka framfar- irnar í einu stökki — setja met, helzt alheimsmet, með eintómu íslenzku afbragði og ágæti án þess að hafa látið sér detta i hug að afla sér þeirrar þekkingar og þroska, sem er undirstaða þess- ara framfara. Og svo verður þrá- faldlega forsjár- og fyrirhyggju- laust flan úr öllu saman, unz allt rekur í strand. Það er eigi langt siðan — og loðir eflaust við enn — að er- lendis var almennt litið á íslend- inga með góðlátlegu brosi eins og á hvern annan óþroskaðan ungling, sem lítils er vænst af; »ungir áhugamenn« komu héðan að heiman og ætluðu að »kynna< sér ýmisleg störf og verklegar framkvæmdir á fáeinum vikum eða mánuðum — í mesta lagi — er aðrar þjóðir töldu sig þurfa 3 — 4 ár að læra. — Lýsir þetta flestu öðru betur því þroskastigi er vér stöndum á í þessum efn- um, — þvi að enn i dag eru þess- ar »kynningar«-ferðir styrktar af opinberu fé —og látið heita þannigl Vér Islendingar höfum enn eigi lært það almennt að bera virð- ingn fyrir vinnunni sem menn- inningarartæki og þroskaskilyrði. jörð sína með sæmd og prýði, húsað hana vel og bætt að rækt- un. Kona hans hefir verið honum samhent í öllu því, er gera mátti garðinn frægan. En þó að húsa- og jarðabætur séu mikils virði, þá er þó hitt meira um vert, að Pálmi í Núpu- felli er að allra dómi, er honum kynnast, ágætisdrengur á alla lund, hjálpsamur, sanngjarn, óá- leitinn, en heldur þó fast á sínum hlut, þegar á þarf að halda, og kvikar aldrei frá þeim málstað, er hann telur réttan og sveit sinni og þjóð fyrir beztu. Vér skoðum hana aðeins sem nauðsyn — bölvaða nauðsyn, segja allmargir nú á dögum — til að afla sér lífsviðurværis, sem ríkið væri þó fjandann ekkert of gott til að sjá manni fyrir ó- keypisl Virðast menn leggja sama skilninginn í hið forna spakmæli: »i sveita þíns andlits skaltu brauðs þíns neyta,« — eins og strákurinn, er svaraði prestinum á húsvitjuninni: »Mað- skal éta, þangað til maður kóf- svitnar!« Af þessu háskalega og alranga mati á verðmæti vinnunnar staf- ar, að hvorki einstaklingar né löggjafar hafa fullan skilning á nauðsyn og mikilvægi verklegrar menningar sem lindÍrStÖÖU allra Vetk- lepra Iramkvæmda og framlara. Mun eg síðar vikja nánar að því, á hvern hátt löggjöf vorri bæri að snúa sér í þessum málum. — En nú ætla eg að bregða upp nokkr- um skyndimyndum af »Járnöld hinni nýju« mönnum til skiln- ingsauka og máli mínu til rök- studdrar sönnunar. VII. VÉLBÁTAR OG BÍLAR. »Ég held, að helvítis rokkur- inn (skrjóðurinu, trogið eða önn- ur álíka viiðuleg nötn) sé ekkert of góður til að snúast, meðan hann geturN — Þessi og þessu- lík orðatiltæki, sem enn eru al- geng á íslenska tungu eftir lið- uga þrjátíu ára notkun vélbáta og um tuttugu ára bílkeyrslu, lýsa greinilega því menningarleysi, sem ræður allt of almennt í allri meðferð og hirðu véla yfirleitt enn þann dag í dag. Það þarí nefnilega enga verk- lega menningu til þess að »starta« bíl eða vélbát og stjórna sæmi- lega, breyta ganghraða, stöðva o. þ. h. Þetta allt getur hver óval- inn strákur lært á skömmum nýja-bíó ■■ Sýnir fimmtudaginn 20. þ. m., kl. 9: Gull til Singapore Pessi spennandi mynd sýnd í allra síðasta sinn. Ni d ur s e tt v e r d. tíma. En að þekkja vél sína til hlýtar, unna henni eins og góð- um félaga og lifandi veru — og þetta hvorttveggja á hún að veral — og hirða hana og meðhöndla út frá því sjónarmiði, það gera aðeins þeir, sem náð hafa all háu stigi verklegrar menningar? Góð- ur umhyggjusamur vélstjóri á bát eða bíl leggur næm eyru við hverju hljóði vélar sinnar — eins og góð móðir við andardrætti barnsins síns — og heyrir þegar ef nokkuð ber út af og veit und- ireins hvað að muni vera og gerir að þvíl SÚ maður knýr ekki »bölv- aðan skrjóðinn« áfram mílu eftir mílu hóstandi, másandi og hvæs- andi án þess að nokkuð sé að gert, en lætur hann barasta skrölla, meðan hann getur. En þetta er þó alveg ótrúlega algengt enn þann dag í dag. Oss íslendingum er svo tamt að láta allt »vaða á súðum«. Það er hin kærulausa gleði stráksins óþroskaða, sem lætur »truntuna«, »rokkinn«, »trogið« og hvað eina hreyfanlegt fara eins og það kemst án alls tillits lil getu og meðferðar. Útlendingar furða sig oft og tið- um á ýmsum vinnubrögðum vor- um í þessa átt. T.t. hvernig marg- ir ísl. bílstj. stöðva bíla sína: koma á sfullu blússi« og þverstansa svo allt í einu, eins og verið sé að forðast stórslys, svo ískrar og skrækir í öllum hemlum, og biilinn rennir SÉr fótskriöu fram eftir veginum. Sama aðferðin er lika notuð, þegar snúa á við í þrengsl- um: »Fullt blúss« aftur á bak og áfram naeðan snúið er, hvað sem fyrir kann að vera. Eg ætla hér ekki að fara að skýra það vél- fræðilega, hvilik óhemju meðferð þetta er á vélunum og öllum tækjum. En eg ætla að nefna eitt minnisstætt dæmi af ótal mörgum. (Framhald á 4. siöu),

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.