Dagur - 27.08.1936, Blaðsíða 4

Dagur - 27.08.1936, Blaðsíða 4
148 DAGUR 35. tbl. getur verið gott og vel tilbúið nema það þoli geymslu. Flóra og Gulabandið skara í því efni, sem öðru, Iangt fram úr öll- Akureyrarlnrr. L ö g t a k. Samkvæmt krðfu bæjargjaldkerans á Ákureyri og að undangengnum úrskurði, verða eftirtalin ógreidd gjöld til Akureyrarkaupstaðar frá árinu 1935 tekin lög- taki, að liðnum álta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar: Útsvör, fast- eignagjöld, vatnsskattur, aukavatnsgjöld, holræsa- og gangstéttagjöld, lóðarleigur, erfðafestugjöld og önnur jarðeignagjöld. Ennfremur öll ógreidd gjöld til hafn- arsjóðs Akureyrar. Sýslumaöur Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti Akureyrar, 27. ág. 1936. S i g. Eggerz. um innlendum tegundum. Fvá barnaskólanum. Smjörlikisgeríin ,Fl«ra' AKUREYRI- Yngstu deildir skólans byrja á námi 15. sept., og skulu börnin mæta þannig: Börn fædd 1928 (8 ára börn) mæti kl. 10 f. h. þennan dag. Börn fædd 1929 (7 ára börn) mæti kl. 1 e. h. — — Börn fædd 1927 (9 ára börn) mæti kl. 2,30 e.h. — — Ennfr. skulu 10 ára börn (fædd 1926), er þurfa þess lesturs vegna, eða ekk- ert hafa viðbundið, mæta til skólavistar kl. 5 e. h. sama dag. — Frá og með 10. sept. verð eg til viðtals í skólanum á hverjum degi milli kl. 1—3,30 e. h. Börnin eru beðin að koma með Iesbókagjaldið: eina krónu — ein- hvern fyrsta skóladaginn. — Aðalskólinn verður settur 10. okt. kl. 2 e. h. (Geymið þessa auglýsingu). Akureyri 18. ágúst 1936. Snorri Sigfússon. Hio viðnrkenndu ágælu pölsku kol fáuin við níi nœstu daga. Perla er komin á markaðinn. Brœdravigin (Framh. af 1. síðu). urs birtu þýzku blöðin áskorun frá foringjum upreisnarmanna á Spáni til þýzku Nazistanna um að styðja þá í borgarastyrjöldinni á Spáni. Meðal stjórnmálamanna í París er þessi framkoma Þýzkalands talin sönnun fyrir því, að útflutn- ingsbann þýzku stjórnarinnar á vopnum til Spánar sé aðeins láta- læti. Verkleg menniag. (Framh. af 1. síðu). ur mýra og móa með dýrum plægingamönnum og do. hestum — og létu svo allt liggja. Höfðu hvorki mátt né megin til að halda lengra áfram og hafa senni- lega hugsað sem svo, að nú væru þeir búnir að plæflja, svo yrði Guð að sjá um uppskeruna! — Svo greru plógstrengirnir saman og »ný- ræktina varð ósléttari og hrjóst- ugri en áður — og einkennilega grett á svipinn yfir grunnfærni mannanna og getuleysi. Þetta hefir sennilega aldrei verið almenn verkunaraðferð hér á landi. En þó sá eg svona lag- aðar »jarðabætur« á nokkrum stöðum nálægt höfuðstaðnum — þar sem framfarirnar voru stór- stígastar og mestar — á öndverðri »járnöldinni nýju«. Auðvitað hefir þetta breyst mikið til batnaðar. Nú plægja menn og herfa, nota erlendan áburð og sá. En ömurlegar út- lits og ótútlegar eru fjölmargar sáðslétturnar nýju: sköllóttar og skjöldóttar, hnökróttar og snepl- óttar eins og íal, útigangshross á útmánuðum. Og alveg af sömu ástæðum! Vér lslendingar erum tiðum stórtækir, en smáskornir. Stígum lengra til, en klofið nær. Stóð og útigangshross i hrynjandi hrönnum, þrautpínd og óhirt með öllu, í stað fárra ætthreinna úr- valshrossa. — Á sama hátt með nýræktina: Fjölmargir hektarar lands brotnir með dýrum vélum á öundiibúnu lanúi, votlendu og ólramræstu. Ula unnið og áburðarlitið, kemst aldrei í hálfa rækt, verður aldrei sæmilega véltækt og fellur í órækt á ný að skömmum tíma liðnum. Pannig er nýræktin víða um land, því miður. (Meira). ByslandBr. Ásmundw prófastur Gíslason á Hálsi í Fnjóskadal hefir fengið lausn frá prestsskap eftir 41 árs þjónustu og flytur væntanlega til Reykjavíkur í haust. Hefir hann verið að kveðja söfnuði sína undanfarna sunnudaga. Hafa sóknarböm hans haldið honum samsæti eftir messur, flutt honum ræð- ur og kvæði og sæmt hann með gjöfum, sem allt ber vott um vinsældir síra Ás- mundar meðal safnaða sinna. Dánardænur. Þann 16. þ. m. andaðist á Húsavík Páll Sigurðsson fyn-v. sím- stjóid þar, 72 ára að aldri. Góð íbúð til leigu í innbænum trá 1. október næstk. Upplýsingar á skrifstofu K. E. A. Auglýsing. Eyrnamark mitt er: mark- laust hægra eyra, og stýft af hálftaf aftan vinstra. Rrennimark: ,Árni‘ á hægra horni Syörihofdölum, 12. ág. 1936. Brni Arnason. Fjármark óskars Jóhannssonar, Fjólugötu 7, Akureyri, er: Hálftaf fr. bægra, fjöður aftur, blaðstýft aftan vinstra. Pöntunum veill móttaka Kauplólag á skrifstofu okkar. Eytirðinga. Gærur, nýjar. Do. hertar. KólfskinD, liert. Vor- og haustull, tekið í verzlun IES. Perla er komin á markaðinn. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.