Dagur - 03.09.1936, Blaðsíða 4

Dagur - 03.09.1936, Blaðsíða 4
152 DAGUR 36. tbl % Tilkynning. Stjórnarráöiö hefir þann 7. Ágúst síðastl. staðíest, til þess að öðlast gildi þegar í staö, breytingar þær á vörugjaldskrá Akureyrarhafnar, sem bæjarstjórn Akureyrar hefir samþykkt. Upplýsingar um reglugerðarbreytingarnar fást á skrifstofu bæjar- stjóra. — Bæjarstjórinn á Akureyri 28. Ágúst 1936, Steinn Steinsen. J árnverk§tæ ði ■llitt er tll iölu. Stærstu verkfærin eru: 2 eldstæði, 3 amboltar, 3 skrúfstykki, 1 fallhamar, 1 beygivél, 2 klippuvélar, 1 rennibekkur, 3 borvélar, 1 skrúfvél, 1 dráttarvél, 4 rafmótoiar og margt fl. Akureyri, 2. september 1936. Jón J. Jónatansson. Samkvæmt lögum um verzlun með kartöflur og aðra garð- ávexti o. fl., er sett eftirfarandi lágmarksverð á kartöflur á tímabilinu 15. sept. til 31. desember 1936. Söluverð Grænmefisverzlunar ríkisins §kul vera: 15. sept. til 31. okt. kr. 19,00 pr. 100 kíló 1. nóv. til 31. nóv. — 20,00 — 100 kíló 1. des. til 31. des. — 21,00 — 100 kíló Innkaupsverð Grænmetisverzlunarinnar má vera allt að þrem krónum lægra hver 100 kíló, en söluverð hennar er á hverjum tíma. Smásöluálagning (við sölu í lausri vigt) má ekki fara fram úr 40a/o, miðað við söluverð Grænmetisverzlunar ríkisins, en heimilt er þó verzlunum, sem kaupa kartöflur hærra verði en söluverð Grænmetisverzl- unar ríkisins er á hverjum tíma, að haga smásöluálagningu sinni þannig, að hún sé allt að 40% af innkaupsverðinu. Innkaupsverð Grænmetisverzlunar ríkisins miðast við að kartöflurnar séu afhentar við vöruhús hennar í Reykjavík, eða séu komnar í land í Reykjavík, ef þær eru fluttar sjóleiðina, og að þær standist það mat, sem þar fer fram. VERÐLÁGSNEFND GRÆNMETISVERZLUNAR RIKISINS. J arðalcaupaiieimilclin, sem samþykkt var á síðasta þingi, mun af ríkisstjórn- inni verða notuð með mikilli varúð og eingöngu í þeim tilfellum, þar sem slík kaup geta orðið til þess að forða bænd- um frá að hrekjast frá jörðum sínum. Sýnilega verður aldrei hæg't að kaupa að öðrum en þeim, sem allra verst eru staddir og æskilegast, að sem allra minnst þyrfti til slíks ráðs að grípa, enda er mjög' takmarkað fé fyrir hendi til þeirra aðgerða, þar sem eru afgjöld liinna opinberu jarða. Jarðirnar verða eigi keyptar fyrir hærra verð en á þeim hvílir og eig'i hærra en fasteignamat. Framhnld greinaflokkanna »Verkleg' menning«, verður að bíða næsta blaðs sökum rúmleysis. Smjörlíkisgerðarmeistari Otto Nielsen verður fimmtugur á morgun. Frá Happdrættinu: ENDURNÝJUN TIL 7. FLOKKS ER BYRJUÐ. 400 vinningar fyrir kr. 83,400,oo. Eftir að draga út 3350 vinninga fyrir kr. 726,400,oo. ■ Kaupið nýja miða. ~/s allra vinninganna eftir. Gleymiö ekki að endurnyja, og endurnýiö í tíina. — verður settur 15. Október n. k. — Námsgreinar: Islenzka, danska, enska, reikningur, bókfærsla, saga, landafræði, náttúrufræði, félagsfræði, teikning, söngur, sund og leikfimi. Umsóknir um skólann sendist undirrituðum. Þorsteinn M. Jónsson skólastjóri. Býlið Hallandsnes í Svalbarðsstrandahreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. — Nýtt íbúðarhús, fjós og hlaða allt úr steinsteypu. — Ræktað Iand, sem gefur af sér ca. 140 hesta. — Semja ber við undirritaðan eiganda og ábúanda Leonard Albertsson. Bollann minn höndum tek ég tveim, tunguna gómBætt kaffið vætir. Einn sopinn býöur öðrum heim. ef f því er Freyju kaffibætir. ■ , : Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.