Dagur


Dagur - 19.11.1936, Qupperneq 4

Dagur - 19.11.1936, Qupperneq 4
196 DAGUE 47. tbl. Tilkynning. Bæjarstjórn Akureyrar hefir samþykkt frámhaldsniðurjöfnun, er nemi 20% af útsvari hvers gjaldanda yfirstandandi ár. At- vinnumálaráðuneytið hefir samþykkt þessa niðurjöfnun. ’Viðbótarútsvörin falla í gjalddaga 15. þ. m. Bæjarstjórinn á Akureyri 13. Nóvember 1936. Steinn Steinsen. Ávaxtasulta t saft fraiuleltl eingöngu úr ávöxtnni og sykri eftir fyrirmælum nýútkominna laga um það etni. — Fæst í smásölu í Kjötbúðinni og Matvörudeild. { heildsölu í Smjörlíkisgerð vorri. Kanpfél. Eyfírðinga. F u n d u r var haldinn í Jarðræktarfélagi Akureyrar síðastl. sunnudag. Kaupmönnum og fylgifiskum þeirra var smalað á fund þenna, og varð hann nær einlitur flokks- fundur. Tillögur voru bornar fram í anda meirihlutans á síðasta aukabúnaðarþingi og samþykktar með 44 atkvæðum gegn 5. í félag- inu eru alls rúmlega 140 meðlim- ir. Af því sést, að einungis rúmur þriðjungur félagsmanna mætti og greiddi atkvæði á fundinum. Bernharð Stefánsson alþm., sem í fundarbyrjun stóð á lista sem æfi- félagi í Ræktunarfélagi Norður- lands, var neitað um að eiga sæti á fundinum. Andmæfanda þeirra tillagna, sem bornar voru fram og sem kaupmannaliðið var kvatt saman til þess að samþykkja, var neitað um orðið. Einn fundarmað- ur lýsti yfir því, að hann tæki ekki þátt í atkvæðagreiðslu á þessum ofbeldisfundi. Dvöl er í senn skemmtilegt og fróð- legt rit, en jafnframt mjög4 ódýrt. Hún flytur stuttar úrvalsgreinar eftir fræg- ustu skáld heimsins og margt annað til fróðleiks og skemmtunar. Hún er því tilvalin bók í þá átt að stytta mönn- um leiðindastundir á öllum tímum árs, en þó einkum í skammdeginu. Mórauða samvizku hljóta þeir að hafa, sem ekki kaupa Dvöl. Látlausur orUHtnr hafa verið um Ma- drid í marga daga; uppreisnarmenn sækja borgina með loftsprengjum og kúlnai-egni, en stjómarherinn stendur fast fyrir. Forsætisráðherra Spánar segir, að þó höfuðborgin falli í hendur uppreisnarmanna, haldi borgarastyrj- öl'dinni áfram engu að síður fyrir það, því stjórnarherinn sé nú betur skipu- lagður og vopnum búinn en nokkru sinni fyrr. Fundur verður haldinn f Kvenna- deild Slysavarnafélags íslands á Akur- eyri í kvöld (ekki annað kvöld eins og stóð í Alþm.). Fundurinn verður í Skjaldborg og hefst kl. 8%. Félagskon- ur fjölmenni og taki með sér nýja með- limi. Spunavél Og Vefstóll til sölu hjá Kr. S. Sigurðssyni Brekkugötu 5 B. litið notuð, til sölu nú þegar. Tækifærisverð. Ingólfur Gunnarsson, Hrísum Saurbæjarhreppi. Til sölu og íbúðar á næsta vori er efri bæðin á húsinu ur. 33 í Norðurgötu hér í bænum. Semja ber við eigendur hæðarinnar Siguið Björnsson og Jörund Guðmundsson. ásamt Úlfárlandi meðfylgj- andi, er til kaups og laus til ábúðar á næsta vori eða aðeins til ábúðar. — 1’ landareign Hólsgerðis er heit laug, sem mundi mega hagnýta sér við garðrækt. Listhafendur snúi sér til undirritaðs. Akureyri 18. nóvember 1936. Stefán Jónsson. Töku I I geymslu í hinni nýju byggingu vorri Strandgötu 53, Akureyri: bifreiðar, dráttarvélar, mótorhjól og hjólhesta. Rítstjóri: Ingimai' Eydal. Prentsmiöja Odds Bjömssonar. Uodfirritaður hefir viðtalstíma kl. 4.30 til 5,30 e.h. alla viíka daga, í Brekkugötu 3, miðhæð. Inngangur sami og áður. Akureyri 17. nóvember 1936. Sveinu Bjarnason framfærslufulltrúi. Kennslu undir meirapróf bifrefðarsfjóra byrjum við laugardaginn 28. þ. m. Vænfanlegir iiciiieiidur fali við okkur sem fyrst. V Tryggvi & Villijálmur Jónsson. KEX. Margar tegundir, selst í smásölu í matvörudeild og brauðbúðum vorum. í heildsölu i brauðgerðinni. Kaupfélag Eyfirðinga. Prjónasaumur. Vegna mikilla birgða og örðugleika með^sölu tökum við engan prjónasaum í vetur, nema lítið eitt af hálfsokkum og skíðaleistum, prjónuðum eftir fyrirmynd, sem menn geta fengið lánaða í Vefnaðarvörudeildinni. Kaupfélag Eyfirðinga. Sjóvátryggingarfélag /' íslands h. f. |AI-fslenzkt félag Hvergi lœgri iðgjöld. 1 Umboð á Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga,

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.