Dagur


Dagur - 27.05.1937, Qupperneq 1

Dagur - 27.05.1937, Qupperneq 1
DAGUR kemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓR, Norð- urgötu 3. Talsími 112. Upp- sögn, bundin vi* áramót, sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. Akureyri 27. maí 1937. 25. tbl. Framboðin á Akureyri Að þessu sinni geta kjósendu-: á Akureyri valið um 4 frambjóð- endur, Árna Jóhannsson fyrir Framsóknarflokkinn, Jón Bald- vinsson fyrir Alþýðuflokkinn, Sig- urð Hlíðar fyrir íhaldið og Stein- grím Aðalsteinsson fyrir kommún- ista. Aldrei hefir íhaldið gengið eins sundrað til kosninga hér og nú. Veldur því bæði reipdráttur um framboðið og daður Sigurðar Hlíð- ar við nazista. Því eins og kunn- ugt er, þá er hann trúnaðarmaður Þýzkalands hér í bænum. Má því ganga út frá því að kosning hans sé alveg óviss, jafnvel þó hinir flokkarnir gangi sundraðir til kosninganna. Þá er það á allra vitorði að Al- þýðuflokkurinn hér í bænum á minnst fylgi. Og ekki skiptir það neinu máli, hvort Jón Baldvins- son fær hér fleiri eða færri at- kvæði, svo langt er hann frá því að geta náð kosningu. En Alþýðu- flokkurinn hefir sett hann efstan á landslista, og verður hann þá fyrsti uppbótarmaður flokksins, hvort sem hann fær hér mörg at- kvæði eða fá. Þá er almennt talið, að ekki komi til nokkurra mála að Stein- grímur Aðalsteinsson hafi allt það fylgi, sem Einar Olgeirsson hefir haft hér í bænum. Mikið af því var persónufylgi Einars, en ekki flokksfylgi. Engum mun því koma til hugar að hann muni hafa skil- yrði til að sigra við þessar kosn- ingar. En kommúnistar hafa reynt að halda því á lofti, að Steingrím- ur geti orðið uppbótarþingmaður, ef Einar kæmisit að í Reykjavík. Skai nú lítillega athuguð sú hlið málsins. Við síðusu alþingiskosningar komu að jafnaði 2465 greidd at- kvæði á hvern þingmann í Reykjavík. Þá fengu kommúnist- ar 1014 aitkvæði. Nú þyrftu þeir því að bæta við sig 1000—1500 at- kvæðum til að koma Einari að. Er það almennt talið víst í Reykjavík, að ekki geti komið til mála að Einar nái þar kosningu. Og að þessu athuguðu hlýtur von- in um að Steingrímur geti orðið uppbótarþingmaður að hrynja um sjálfa sig. Af þessu leiðir, að öll atkvæði, sem kommúnistum eru greidd, hvar sem er á landinu, fara algjörlega til ónýtis í þessum kosningum. Þau hjálpa aðeins ó- beinlínis „Breiðfylkingu nazista“ til sigurs. Talið er að fylgi Framsóknar- flokksins fari vaxandi í bænum. Er það eðlilegt, þegar á það er lit- ið, að eina fyrirtækið í bænum, sem gerir nokkuð verulega til að útvega bæjarbúum atvinnu, er K. E. A. En samvinnumenn bæjarins munu flestir fylgja Framsóknar- flokknum að málum. Á síðustu árum hafa risið upp ýms iðnaðar- fyrirtæki hér, sem rekin eru af K. E. A. eða S. í. S. Af þessu hefir „Bændablaðið" í gær bintir 5 vottorð frá íhaldsmönnum á Siglu- firði, sem blaðið segist hafa afl- að sér. Fyrsta vottorðið er frá Ásgeir Jónassyni. Hann vottar við „drengskap“ sinn, að hann hafi séð Aðalbjörn Pétursson „taka í höndina á Bernharð Stefánssyni á varðbátnum Ægi.“ Annað vottorð er frá Marinó „Bændablaðið“ birtir í gær svo- hljóðandi tilkynningu frá Eiði á Þúfnavöllum: „Hér með segi ég mig úr Bænda- flokknum og þá jafnframt úr rit- nefnd Bœndablaðsins, krefst ég þess, að nafn mitt verði afm'áð úr blaðinu við útkomu næsta tölu- blaðs. Þúfnavöllum, 18. mai 1937. Virðingarfyllst. Eiður Guðmundsson. Til stjórnar Bændaflokksfélags Eyjafjarðarf' Út af þessari tilkynningu hefir Svafar Guðmundsson skrifað greinarkorn í blaðsnepil sinn, þar sem hann telur mágsemd Eiðs við Bernharð Stefánsson hafa valdið margt fólk atvinnu. Eðlilegt er að þeim bæjarbúum fari fjölgandi, sem aðhyllast stefnu Framsóknar- ilokksins í landsmálum í stærsta samvinnubæ landsins. Árni Jóhannsson er einn af fremstu mönnum K. E. A. og hef- ir óskipt traust allra samvinnu- manna. Hann hefir starfað í Framsóknixflokknum frá stofnun hans. Óhætt mun að fullyrða, að hann bæti við sig allmiklu af at- kvæðum í þessum kosningum. Og spá því flestir, að hann muni geta orðið Sigurði Ein. Hlíðar erfiður keppinautur. En þó að Árni yrði ekki Stefánssyni. Hann vottar það, að hann hafi séð þá saman Bernh. og Aðalbj. um borð í Ægi, „og virt- ust þeir vera að tala saman“(!!). í þriðja lagi vottar Jón Ragnars að „viðlögðum drengskap“,(!) að hann hafi séð Bernh. Stefánsson og Aðalbjörn „kveðjast með handabandi" við burtför varð- skipsins Ægir. Fjórða og fimmta vottorðið er brottför hans úr Bændaflokknum. En mætti nú spyrja Sv. G.: Var ekki Eiður jafnt mágur Bern- harðs, þegar hann upphaflega gekk í Bændaflokkinn eins og nú? Ef E. G. léti mágsemd ráða, þá hefði hann aldrei gengið í Bænda- flokkinn. Þessi röksemd Sv. G. er því tóm endileysa, og kemur engum, sem þekkir manninn, á óvart. Eiður Guðmundsson gekk upp- haflega í Bændaflokkinn í þeirri góðu trú, að flokkurinn reyndiSt trúr vígorði Tryggva Þórhallsson- ar: „Allt er betra en íhaldið." Eiður hefir aldrei farið dult með það, að ef til þess kæmi að Bændaflokkurinn sameinaðist í- Framhald á 4. síðu. kosinn á þing, er atkvæðum þeim, sem honum eru greidd, ekki á glæ kastað. Því fleiri atkvœði, sem Framsóknarflokkurinn fær í kosningunum, því fleiri atkvœði eru bak við hvern kosinn þing- mann flokksins og því fœrri upp- bótarsœti fœr „Svarta fylkingin.“ Þessvegna munu allir þeir, sem aðhyllast stefnu Framsóknar- flokksins í landsmálum, kjósa Árna Jóhannsson og margir fleiri. Það er eina ráðið til að fella í- haldsmanninn. Og takist það ekki í þetta skipti, tekst það næst. Kjósandi. frá þeim Aage Schiöth og O. Her- tervig. Að efni til eru vottorð þeirra þau sömu og yfirlýsing Að- albjarnar Péturssonar í síðasta tbl. Dags. Síðan leggur „Bændablaðið" út af þessum vottorðum og telur þau sanna tvennt: í fyrsta lagi, að í 8 kjördæmum sé samvinna milli Framsóknar- manna og kommúnista viður- kennd(!!), þar sem þeir Bernharð og Aðalbjörn hafi sézt kveðjast með handabandi(!!). í öðru lagi, að það sé „óverjandi framkoma“ af Bernharð að „virð- ast“ vera á tali við A. P. í mann- þrönginni um borð í varðskipinu Ægi, síðustu mínúturnar áður en skipið fór frá Siglufirði. Vottorðin sýnast bera þess ótví- ræð merki, að vottorðagefendur séu að skopast að „Bændablað- inu.“ „Bændablaðið“ skýrir frá því, að Stefán í Fagraskógi hafi fært því söguna um tveggja klukku- stunda ráðstefnu Bernh. Stefáns- sonar og Aðalbjarnar Péturssonar á Siglufirði „um kosningasam- vinnu flokkanna“. Nú er það upp- lýst, að þessi „tveggja stunda ráð- stefna“ hefir verið tveggja mín- útna lauslegt samtal í mannösinni í „Ægi“, svo lauslegt, að B. St. man ekki eftir því. Um leið er það upplýst, að Stefán Stefánsson í Fagraskógi fer með sextugföld ósannindi. Svafar Guðmundsson segir, að Stefán sé mikill „drengskapar- maður“ og telur það sóma fyrir Eyfirðinga að kjósa hann á þing(!). Sextugföld ósanníndi Stefáns í Fagraskógi. Brottför Eiðs Guðmundsson- ar úr „Bændaflokknum“.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.