Dagur - 22.07.1937, Blaðsíða 4

Dagur - 22.07.1937, Blaðsíða 4
152 DAGUR 36. tbl. Skrá Lögtak yfir gjaldendur námssbókagjalds í Akureyrarkaupstað, samkvæmt lögum um ríkisútgáfu námsbóka frá 23. Júní 1936, liggur frammi til sýnis á skrif- stofu baejarstjóra 16. til 29. þ. m. að báðum dögum meðtöldum. — Athugasemdum út af skránni verður að skila innan loka framlagn ingarfrestsin*. — Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. ]úlí 1937. Steinn Steinsen. Samkvæint kröfu Sjúkrasamlags Akureyrar og að undangengnum úr- skurði þann 29. Júní 1937, verða ógreidd, gjaldfallin iðgjöld til sjúkra- samlagsins samanbr. úrskurðinn tekin lögtaki að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og bæjarfégeti Akureyrar 16. Júlí 1937. Sig. Eggerz. Eltt sterkt neytendafélag í bænum er bezta trygg- ingin fyrir bezta árangrinum um verð. Klofningur samtakanna skapar erfiðleika og tap fyrir neytendur. Gangið í K. E. A. í dag, og tryggið yður þannig betri afkomu í nútíð og framtíð. Nautgriparæktarfélag Akureyr- ar hefir fest kaup á þarfanauti, er ver'ður fyrst um sinn hjá Jóni og Páli í fjósi þeirra við Aðalstræti. Ennfremur hefir félagið gert samning við Ben. Björnsson (í Hö- epfner) um naut hans kúaeigend- um til afnota næsta ár. Stjórnin hefir og skipt kúnum í bænum milli þessara tveggja nauta þannig: Naut Benedikts gengur um útbæinn og brekkur að Kaupvangsstræti og Þingvallastr. Naut félagsins aftur þaðan og inn að bæjartakmörkum. Undanþágu á þessu svæði hafa: Jakob Karls- son, Lundi og Ræktunarfél. Norð- urlands. Einstaka kúaeigendur í þessum bæjarhlutum geta fengið hitt nautið til afnota þegar sérstaklega stendur á. Menn snúi sér til: í útbænum: Benedikts Björnssonar (leigir hjá Hafdal). í innbænum til Ármanns ísleifssonar (leigir hjá Jóni Geirs- syni). Gjaldið (nautstollurinn) óskast greitt um leið og nautin eru notuð. — Hefir stjórnin ákveðið það kr. 3.00, svo von sé til að nautahaldið beri sig. F. h. stjórnar N. A. Sig. G. Sigur&sson. Sundflokkur frá Vestmannaeyjum heimsœkir Akureyri. Síðastliðið mánudagskvöld kom hingað til bæjarins 18 manna flokkur frá Vest- mannaeyjum til þess að keppa við Akur- eyringa i sundi. i kvöld kl. 8.30 fer fyrri keppnin fram, en annað kvöld kl. 9 e. h. verður síðari keppnin. Jónas Halldórsson sundmeistari frá Reykjavík mun enn- fremur sýna ýms sund. Líkkistur, Líkföt, Kransar, ávalt fyrir- liggjandi til sölu á vinnustofu minni, Aðalstræti 54, Akur- eyri. — Sími‘53. Lágt, sanngjarnt verð. Davíð Sígurðsson. Ci, mmkí kýr óskast til kaups. — ÁRNI JÓHANNSSON K E. A. vísar á. Notað orgel til sölu hjá undirritaðri. Laufey Haraldsdóttir, Lönguhlíð. Steinbítur til sölu. Höfum til sölu, með tæki- færisverði, nokkrar tunnur af vel verkuðum, söltum steinbit. Varðtími lœkna. 22. — fimmtudag: Pétur Jónsson. 23. — föstudag: Vald. Steffensen. 24. — laugardag: Árni Guðmundsson. 25. — sunnudag og kv.: Jón Geirsson. 26. — mánudag: Jón Geirsson. 27. — þriðjudag: Pétur Jónsson. 28. — miðvikudag: Vald. Steffensen. Nxturvörður er í Akureyrar Apóteki þessa viku. (Frá nk. mánudegi er nætur- vörður í Stjörnu Apóteki.) Sfafnar sápur og húðsmyrsl þvo hörundið og næra það nauðsyn- legum efiiuni til við halds og fegrunar. s Sparsemi og ráðdeild eru hverjum manni IykiIIinn að góðu og haming|usömu lifi. Með því að ganga í neytendasamtökin hafið þér þegar stigið stórt spor í þessa átt. — Kaupfélag Eyfirðinga býður yður í dag beztu fáanleg kjör. Með hverjum nýjum félagsmanni aukast möguleikar þess að gera þessi kjör enn betri. Gangið því í félagið í dag. Þér munið uppskera á morgun. Ullaríuskur kaopir KiæðaverksniiDjan GEFjUN Hreinar vaðmálstuskur á 25 aura pr. kg. Hreinar prjónatuskur - 40 — — — Veitt móttaka á afgreiðslu Gefjunar. KlæðaYerksmiðjan Gefjun. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.