Dagur - 02.09.1937, Blaðsíða 4
176
DAGUR
42. tbl.
Elliiaun og Ororkubætur
Umsóknum um ellilaun og örorkubætur ber að skilaábæjar-
skrifstofuna fyrir lok Septembermánaðar næstkomandi. Eyðublöð
undir umsóknirnar fást á skrifstofunni.
Bæjarsiiórinn á Akureyri 25. Ágúst 1937,
Steinn Steinsen.
Miðvikudaginn M5. sepl. n.k. kl. 1 e. h.
hefst kennsla fyrir öll börn, sem sóttu
vorskólann, og einnig þau, er þá fengu
undanþágu. — Aðalskólinn verður settur
9. OKTÓBER KL. 2 E. H. —
Akureyri 1. september 1937.
Snorri Sigfússon.
Akureyringar.
Munið að viðhalda sjúkratyggingu yðar. Gjalddaginn er á
fyrstu 14 dögum þess mánaðar, sem greitt er fyrir, og
dragist greiðsla lengur en 1 mánuð veidur það réttindamissi.
Vinaiuvcltendur og húsbændur. Fylg-
ist með því hvort vinnufóik yðar er sjúkratryggt
eða hvort það viðheldur tryggingu sinni. Pér
berið ábyrgð á iðgjöldum þess. Tilkynnið skrif-
stofunni ætið mannahald yðar.
Þeir, sem enn standa utan sjúkrasamlagsins, ættu
að sjúkratryggja sig nú þegar, svo ekki þurfi að
leita annara ráða tii innheimtu á iðgjöldunum.
Stjórn Sjúkrasamlags Akureyrar.
Býlið Hlið
við Akureyri
til sölu og afhendingar, helzt í
haust, og gæti þá fylgt 2 kýr
og heyforði. — Um sölu semur
Björn Halldórsson
Dan§leik
heldur kvenfélagið »Voröld«
að Munkaþverá n. k. laug-
ardag kl. 9 e. h.
Félagsst jórnin.
Ódýr ■
skemtiferð
— Mývatn - Húsavík —
Sunnudaginn 5. sept. kl. 8 f. h.
Sætið aðeins kr. 10.00
allur túrinn. Pantið far
og sækið farmiða fyrir
kl. 8 e. h. á laugardag.
Bifreiðastöð Akureyrar.
Veggfóður
nýkomið, fallegasf,
bezt hjá
B. J. Ólafssyni, málara.
Ung kýr
til sölu.
Árni Stefánsson, K/fsá.
ÍBÚÐ.
2—3 stofur og eldhús óskast
til leigu frá 1. október n.k.
í útbænum. — Nánari upp-
lýsingar hjá
ÁRNA JÓHANNSSYNI, K. E. A.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentverk Odds Björnssonar.
Akiircyrarhær.
LOGTAK.
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og að undan-
gegnum úrskurði, verða eftirtalin ógreidd gjöld til Akureyrar-
kaupstaðar frá árinu 1936 tekin lögtaki, að liðnum át ta
dögum frá birtingu þessarar auglýsingar: Útsvör, fasteignagjöld,
vatnsskattur. aukavatnsgjöld, holræsa- og gangstéttagjöld, lóða-
leigur, erfðafestugjöld og önnur jarðeignagjöld. Ennfremur öll
ógreidd gjöld til hafnarsjóðs Akureyrar.
Akureyri 28. ágúst 1937.
Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti Akureyrar.
SIG. BGGERZ,
Frá Happdrættinu.
Endurnýjun til 7. flokks á að vera
lokið 4. sept. Eftir þann tíma
má selja öðrum númer yðar. —
MUNIÐ VEL:
Nú hækka vinningar og fjöiga með hverjum drætti. Pað er því
sérstaklega yðar hagur að gleyma ekki að endurnýja nú, þeg-
ar vinningavonin vex. Það er líka, fyrst nú, er líkur vaxa fyrir
vinningi, ástæða fyrir yður, sem enga miða eigið, að kaupa nýja miða
Kaupið nýja miða! Munið að endurnýja!
BER!
Kaupum bláber og aðalbláber frá
og með þriðjudeginum 31. f. m.
Veitt móttaka kl. 1—6 e. m. —
Smjörlíkisgerð
K. E. A.
Kaffistell,
mfög falleg, fást nú í
Kaupfélagi Eyfirðinga.
Járn- og glervörudeild.
NýtV. Nýtt!
Vanille-Ekstrakt
\
kaupa allar húsmæður.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeild.