Dagur - 21.10.1937, Blaðsíða 4

Dagur - 21.10.1937, Blaðsíða 4
204 DAGUR 49. tbl. Kartöflugeymsla. Frá og með laugardeginum 16. þ m. verður tekið á móti kartöflum til geymslu í geymsluhúsi bæjarins i Grófargili, eftir því sem húsrúm leyfir, Umsjónarmaður geymslunnar verður Jón Steingrímsson, Lækjar- götu 7, og veitir hann kartöflunum móttöku fyrst um sinn alla virka daga frá kJ. 4—7 síðdegis. Leigðir verða geymslukassar, er taka ýmist 1 eða l1/^ tunnu og er leigan 2 eða 3 krónur fyrir hvern kassa eftir stærö og greiðist fyrirfram. Eigi verða teknar til geymslu nema vel þurrar kartöflur. Akureyri 13. okt. 1937. Bæjarstjórinn. TILKYNNING. Meiðruðum viðskiffavinum vorum filkynnist hér með að verslun vor verður ileilt um n.k. helg'i í HAFNAR- STRÆTI 96 („París“>. Af þessum ástæðum verður sölubúð- inni i Strandgötu 19 lokað kl. 2 e. h. laugardaginn 23. þ. m. Pöntunarfél. Verkal. Verð á nokkrum tegundum af nauðsynjavörum hjá Kaupfélagi Eyfiröinga, Ak ureyri. Pr. kg. Gegn p Flórmjöl prima teg. 43 aurar - - 5o/0 40,85 Gerhveiti — — 43 — - - 5o/0 40,85 Rúgmjöl 30 — - - 5o/o 28,50 Hafragrjón 42 — - - 5o/o 39,90 Baunir 52 — - - 5»/0 49,40 Hrísgrjón 38 — - - 5o/o 36,10 Strausykur 48 — - - 5o/o 45,60 Molasykur 56 — - - 5o/o 53,20 Kaffi 240 — - - 5o/o 228,00 Að auki kemur til frádráttar fyrir félagsmenn vœntanlegur arður, sem undanfarin ár hefir verið 8—IO procent. Raupfélag Eyfirðiuga. Nýlenduvörudeildin. ORMALYF okkar fæs( i Stjöniu Apóteki. Þegar STÍNU varð lilið i skógluggann sfóðsf hún ekki freistinguna og keypti sér eilt par af fallegu nýkomnu skónum. Kaupfélag Eyfirðinga Skódeildin. Rannsóknarstofa Háskólans. Aluminium Katlar, könnur, pottar og pönnur til raf- suðu á venjulegum eldstæðum. Auk þess ýms önnur eldhúsáhöld úr aluminium. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. Barnaskórnir eru loksins komnir. Kaupfélag Eyfirðinga. S k ó d e i I d i n.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.