Dagur - 09.12.1937, Síða 4

Dagur - 09.12.1937, Síða 4
242 D A G U R 59. tbl. • • • ♦ ♦• ♦♦ •- ♦■♦ ■♦--♦■-♦- ♦ ♦-♦- ♦ ♦ ♦ •■ ♦ ■♦ Idklöngin efii nú $em íyr í mestu úrvali li;á okkur. Raupfélag Eyfirðioga Járn- og glervörudeild. Kjörskrá fyrir bæjarstjórnarkosningar, er fram eiga að fara í Akureyrarkaup- stað sunnudaginn 30. janúar 1938, liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæjarsljóra, alla virka daga, tii 28. desember næstkomandi. Kærum út af kjörskránni verður að skila til skrifstofunnar í síð- asta lagi laugardaginn 8. janúar næstk. — Eftir þann tíma verður eigi hægt að taka kærur til greina. Bæjarstjórinn á Akureyri 25. nóvember 1937. STEINN STEINSEN. Jörð ttl sölu. Jörðin Þóroddsstaðir i Ólafsfirði, i Eyjafjarðarsýslu, er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. — Ibúðarhús úr steini. Fjós, hlaða, safnþró o. fl. sambygt úr steinsteypu, einnig að öðru leyti ágæt húsakynni. Engi og tún ágætt. Á jörðinni er 7 hestafla rafstöð. Nánari upplýsingar og söluverð gefur eigandi og ábúandi jarðarinnar, Þórður Jónsson. nýkomin. Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild. Jólin eru að koma og allir þurfa að fara að hugsa fyrir jólagjöfunum. — Fyrir konur höfum við úrval af: Kvenveskjum, undiriötum, Púð- koma um midjan mánuð, gerið pantanir sem fyrst. urdósum, slœðum, hönskum, silkisokkum, vasaklútamöppum, kfóla- og káputauum. Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild, Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk Odds Björnssonar, KAFFISTELL I jöla- baksturinn bfóðum vér yður eftirtaldar vörur með voru viðurkennda verði: Eggjaduft Natron Hjartasalt Eggjaduft íslenskt do. útlent Kardemommur steyttar do. heilar Kardemommudropar Vanilledropar Citróndropar Möndludropar Jarðarberjasulta Bláberjasulta o. fl. Gjörið jóla-innkaup yðar meðan birgðir eru nógar Kaupfél. Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. Flórmjöl (Edinum) nr. 1 Oerpúlver Strausykur Púðursykur Flórsykur VaniIIesykur Súkkat Möndlur sætar do. bitrar Kokosmjöl Kanel steyttur Eplasulta

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.