Dagur - 30.12.1937, Síða 4

Dagur - 30.12.1937, Síða 4
254 D A G U R 62. tbl, r ^ „VERZLUNIN EYJAFJORÐUR“ óskar öllum viöskiptavinum sínum nær og fjœr gleðilegs og góðs komandi árs og þakkar fyrir við- skiptin á liðna árinu. Akureyri 29. des. 1937. Kristján Árnason. ______________________________:______________v r1---------------------------------------------“h Farsœlt nýtt ár! Þökkum viðskiftin undanfarið. Xaffibrennsla Akureyrar. h. Vegna vörukönnunar verða sölubúðir okkar á Akureyri ekki opnaðar í janúar fyrr en: Matvörubúð og Kjötbúð 6. janúar Aðrar deildir 12. janúar Lyfjabúð og brauðbúðir verða opnar eins og venjulega. v. Útlán fara engin fram fyrr en 24. janúar, vegna reikningsskila. 1 bolli af „FREYJU“- sákkulaði daglega gefasi? bamisaiB lirao^ð iíiðlii. Sælgætis & efnagerbin Freyja Kaupfélag Eyfirðinga. Félagsrúðsfundur K.E.I verður haldinn á Akureyri þriðju- daginn 11. janúar næstkomandi og hefst kl. 1 e. h. Félagsstjórnin. Vegna vörukonnunar verður sölubúð »verzl. Eyjafjörður« lokuð frá 1.—10. jan. n.k. Þó verður greiðslum veitt móttaka og Iausakaupum sinnt á skrifstofum verzlunarinnar. Gengið er inn um suðurdyr. Akureyri, 29. des. 1937. Kristján Árnason. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk Odds Björnssonar

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.