Dagur - 20.01.1938, Blaðsíða 4
12
D A G U R
3. tbl
stúlka, sem aldrei hefir á leiksvið
komið fyrr, og virtist því full~
djarft í ráðist að láta hana taka
þetta töluvert vandasama hlut-
verk að sér, en allt hefir farið vel.
Hún er mjög falleg á leiksviðinu
og aðlaðandi, og leikur hlutverk
sitt af mestu prýði. Hefir blæ-
fagra söngrödd (en framburður í
söng helzt til óskýr).
Pétur vinnumaður (Þorgeir
Jónsson), Flækings-Nilli (Hall-
grímur Björnsson) og Andrés
vinnumaður í Holti (Jóhann
Hannesson), eru allir laglega
leiknir. Hinn síðasttaldi er aðeins
of unglegur í útliti og hreifingum,
því eftir leikritinu að dæma, virð-
ist hann ekki vera ungur maður.
Óðalseigandinn (Emil Björnsson)
hefir gott gerfi. Um hina mörgu
leikendur verður ekki rætt hér
nánar, en heildarsvipur sýningar-
innar er góður. Dansarnir, er
Hermann Stefánsson hefir samið
og æft, fjörga mjög upp sýning-
una. — Þá má ekki gleyma því,
sem Vigfús okkar Jónsson hefir
lagt þarna til málanna. Hann hef-
ir málað leiktjöldin, sem öll eru
útileiksvið. Eru þau prýðisfögur.
— Leikstjórn hefir Árni Jónsson
annast, og verið lífið og sálin í
því mikla starfi, sem útheimti það
að koma þessum all-umfangsmikla
leik á sviðið. Þeir, sem eitthvað til
þekkja leikstarfsemi, geta rennt
grun í, hvað öll sú fyrirhöfn hefir
kostað mikinn tíma og umhugsun,
en Árni Jónsson er gáfaður og
áhugasamur leikhúsmaður, sem
leggur mikla rækt og alvöru við
starf sitt, sem efalaust á þó eftir
að koma betur í ljós, er tímar
líða, ef hann fæst meira við það.
Þau þrjú kvöld, er leikurinn hef-
Þakkarávarp.
Öllum þeim, sem hafa rétt mér
hjálparhönd í veikindum, minum,
fyr og síðar, og einnig öllum
þeim mörgu sveitungum minum,
sem nú fyrir jólin auðsýndu mér
samúð og vináttu með því að
gefa mér vönduð viðtæki, votta
eg hér með mitt innilegasta þakk-
læti. — Eg bið guð og gæfuna
að fylgja þeim.
Ytra-Dalsgerði 15. janúar 1938.
Krislinn Jónsson.
ir verið sýndur, hefir verið troð-
fullt hús áhorfenda, og svo mun
verða áfram meðan leikið er.
H.
Skábþingið.
Úrslitakeppni í skákþingi Norð-
lendinga stendur nú yfir milli 5
úrvalsmanna. Teflt verður í kvöld
og næstu kvöld á Hótel Gullfoss.
Mjög spennandi leikur.
KIRKJAN: Messað i Lögmannshlíð n.
k. sunnudag kl. 12 á hádegi.
Frásögn af aðalfundi Akureyrafdeildar
K. E. A. sem haldinn var 17. þ. m., bíð-
ur i.æsta blaðs.
»Tugthúsið« hér í bænum brann nær
til kaldra kola síðastl. sunnudagsmorg-
un. Eitthvað brann þar af gömlum
skjölum og bókum, er þar var geymt.
Rannsókn hefir staðið yfir um upptök
eldsins, sem vera mun af manna völdum.
bormóöur Eyjólfsson hefir verið kos-
inn formaður í stjórn síldarverksmiðja
rikisins.
Bæjarstjórastaðan á Akureyri
er laus tit umsóknar og vetður veitt í næsta mánuði. - Nánari upp-
lýsingar fást á skrifstofu bæjarstjora og skal skila umsóknum þangað
fyrir 3. Febrúar næstkomandi.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 13. Janúar 1938.
Steinn Steinsen.
Umboðsmaður
fyrir Líftryggingardeild Sjóvátryggingarfélags
íslands í Suður-Pingeyjarsýslu er:
ÁRNI RJARNARSON,
Mógili, Svalbarðseyri.
Allar upplýsingar viðvíkjandi líftryggingum, mun hann veita.
Verið viðbúDir
og athugið í tæka tíð
hvað þér ætlið að kaupa
af tilbúnum áburði fyr-
ir komandi vor. Allar
pantanir þurfa að vera
komnar í vorar hendur
fyrir 1. marz. —
Höfum keypt járnsmíðaverkstæði Jóns J. Jónatanssonar
Glerárgötu 3. — Tökum að okkur allskonar viðgerðir
og járnsmíði. — Fljót og ábyggileg afgreiðsla.
Sveinn Tómasson. Oestur Pálsson
Nýr trlllubáfur,
24 fóta, vélarlaus, til sölu með
tækifærisverði.
Guðbjartur Friðriksson
bátasmiður, Eiðsvallag. 7, sími 359.
Jörð til sölu.
Jörðin Kálfagerði i Saur-
bæjarhreppi fæst til kaups
og ábúðar í næstu fardögum.
Heyfengur 250—300 hestar,
að mestu nautgæft. Tún og
engjar að miklu leyti véltækt.
Kauptilboðum sé skilað fyrir
28. febr. n.k., til undirritaðs,
sem gefur allar nánari upp-
lýsingar.
Akureyri 19. janúar 1938.
Hólmgeir Pálmason,
Sigurhæðum.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentverk Odds Björnsscmar
Jörðin Grisará
i Hrafnagilshreppi, sem er
einkar vel fallin hvort held-
ur sem er til búskapar eða
sem sumarbúskaður, og
liggur fast að Eyjafjarðar-
braut, fæst keypt nú þegar
og er laus úr ábúð i næst-
komandi fardögum. — Semja
ber við undirritaðan fyrir
20. febrúar næstkomandi.
Kroppi 19. janúar 1938.
Davið Jónsson.
Býlið
Hallandsnes
í Svalbarðsstrandarhreppi
fæst til kaups og ábúðar frá
næstu fardögum. — Semja
ber við undirritaðan eiganda
Leonard Albertsson,
Hóiabraut 15, Akureyri,