Dagur - 24.02.1938, Qupperneq 4
44
DAGUR
11. tbl.
Bolludagurinn 1938.
Brauðgerð KEA býr til eftirfarandi teg. af bollum:
11 aura bollur
Rúsínubollur
Krembollur
Berlínarbollur
Súkkulaðebollur
Möndlubollur
Súccatbollur
Parísarbollur
Olasurbollur
15 aura bolluc
Krembollur
Rjómabollur
Punchbollur
Rommbollur
Eplabollur
Sveskjubollur
Vanillebollur
Apricosubollur
Avaxtabollur
Nougatbollur
Oslobollur
Ananasbollur 20 aura,
Allar brauðbúðir vorar opnaðar
kl. 7 f. h. — Heimsendingai* annast
búðin i Hafnarstrœli 89 frá sama
tíma.Pöntunum veitt móttaka straks
Gefraun í sambandi við söluna, sjá
göíu- og húsaauglýsingar n.k. laugard.
KAUPFÉLAG EYFIRBINGA.
Til iu Borgir i Akureyii
ásamt landi, 8 dagsláttur að
stærð.
Steingr. Sigvaldason.
IBÚÐ.
2 herbergi og eldhús óskast
til leigu frá 14. maí næstk.
Höskuldur Helgason,
b i f r ö s T.
______ 4 _____
eg að öllum, sem tök hafa á að
útvega sér rit þetta, mimi verða
það einkar kærkomið. Sérstaklega
miinn Reykvíkingar hafa bók
þessa mjög á lofti, til að geta á
skömmum tíma áttað sig á því,
hvar þeir standa í straumi tím-
ans — og hvernig hraðstreymi at-
burðanna hefir gerbreytt höfuð-
stað landsins á síðastliðinni hálfri
annari öld. Sú hamfarasaga er lík-
ust æfintýri úr álfheimum hvern-
ig bærinn vex með sívaxandi
hraða eins og hrapandi skriða,
unz hann hefir sogað til sín fullan
þriðjung þjóðar vorrar og er tek-
inn í furðulegum mæli að líkjast
erlendum stórborgum. En engu
minna æfintýri er hitt fyrir börn
framtíðarinnar, sem ganga munu
um steinstræti þessarar borgar,
að eiga nú kost á því, þegar fram
líða stundir, að geta horfið aftur
til fortíðarinnar með tilbeina þess-
arar bókar og geta gert sér í hug-
arlund, hvemig Reykjavík leit út,
meðan enn þá angaði af blóðbergi
í víkinni og þar óx lítil holtasóley
eða fjóla við veginn, sem nú
standa ljóskerin og símastauram-
ir.
Benjamín Kristjánsson.
Dansleik heldur kvenfélagið »Hlíf« í
»Skjaldborg« kl. 10 e. h. á öskudaginn.
Ágóðinn rennur til barnahælissjóðs.
I. O. O. T.
St. Isafold Fjallkonan nr. 1
heldur fund mánndag
28. febr., kl. 8,30 e. h. —
Fjölbreytt dagskrá.
Mætið! Mnnið mánndag!
Citronf élagið
heldur aðalfund sinn í Skjaldborg 24/2
1938, kl. 10.40 e. h.
DAQSKRÁ:
1. Kosning stjórna og nefnda.
2. Bréf frá The International Leage of
Citron.
3. Svarta nefndin gefur skýrslu.
Félagar beðnir að mæta einkennisbúnir.
Stjórnln.
ÍBÚÐ.
3 herbergi og eldhús
vantar mig frá 14. maí.
8ig. V. Guðmundsson
Simi 277.
Ein til tvær stofur og
eldhUS til leigu í inubæDum.
Árni Jóhansson Kea vísar á.
ÍBÚÐAHHÚS
með rnatjui tagarði og gripa-
húsum til sölu og laust til
ibúðar 14. maí næstkomandi.
Árni Jóhannsson Kea visar á.
Til sölu:
Nokkrar góðar varphænur
og kviga á öðru ári, af
ágætu kyni.
Jóhanna Sigurðardóttir,
Brekkugötu 7.
JÖrÖÍn 0xnafell
í Saurbæjarhreppi fæst til
kaups og ábúðar í næstu
fardögum. Nánari upp-
lýsingar gefur undirritað-
ur eigandi jarðarinnar.
Öxnafelli 24. tebrúar 1938.
J6n Þ. IhoriacíuR.
S t of nf undiir
Samvinnubyggingaféiags Eyfafjarðar
verður haldinn í fundarsal K E A á Akureyri föstudaginn 4,
mars n. k. og hefst kl. 1.
Atkvæðisrétt á fundinum hafa deildarstjórar samvinnu-
byggingadeilda er stofnaðar hafa verið á fyrirhuguðu félags-
svæði og aðrir kjörnir fulltrúar.
DAOSKRÁ:
1. Lagt fyrir fundinn frumvarp til samþykktar
fyrir fundinn.
2. Kosnir 3 menn í stjórn félagsins.
3. Kosnir 2 endurskoðendur.
4. Rædd þau mál er fram kunna að koma.
p. t. Akureyri 25. febrúar 1938.
Framkvæmdarnefndin.
Hin ágætn ensku kol
seljum við áfram fyrst um sinn á
kr. 50,oo smálestina.
Húsið
við Hafnarstræti 86 hér í bæ, með tilheyrandi eignar-
lóð, er til sölu með aðgengilegum borgunarskilmálum.
ÚTVEGSBANKl ÍSLANDS. (Sími 360).
Húsasmiðir.
Fundur verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu sunnudaginn 6.
marz n. k., kl. 4 e. h.
D A G S K R Á:
Kosning fulltrúa í Iðnráð Akureyrar.
Allir þeir, sem réttindi hafa sem húsasmiðir eru vinsamlega
áminntir að mæta á fundinum.
Sljórn Trésmiðafélags Akureyrar.
Eg vil leggja meiri áherzlu á að b œ t a
tún mitt, en að stækka það.
Tilraunir tilraunabúanna, og fengin reynzla, vísa veginn, —
betri áburðarhirðing, bættar rækt-
unaraðferðir og skynsamleer notk-
un tilbúins áburðar,
og eg mun ná settu marki:
Að fá fulla uppskeru af hverri
einustu dagsláttu.
Ritstjóri; Ingimar Eydal,
Prentverk Odds Björnssonar,