Dagur - 28.04.1938, Page 2

Dagur - 28.04.1938, Page 2
80 D A Q U R 20. tbl. nýja-bíó mmm Fimmtudagskvöldið kl. 9: Svarti kötturinn Stórkostleg og spennandi mynd. Bönnuð fyrir börn. J ö r ð i n Myrkárdalur í Skriðuhreppi fæst til ábúðar i næstu fardögum. — Nokkur bústofn getur fylgt ef um sem- ur. — Semja ber við Karl yigrímssoD, Vöglum. Frá happdrættinu. Endurnýjun til 3. flokks er . byrjuð og ái að vera lokið 4. mai. Eftir þann tima eigið þér á bættu að númer yðar verði seld öðrum. Til viðvörunar skal fram tekið, að eng- inn heil- né balfseðill er nú óseldur, en 10 biða þess að 1 losni. Enn eru ettir nokkrir fjórðungsseðlar. Þér, sem endurnýjuðuð ekki í siðasta flokki getið nú endur- nýjað 1 þessum, ef miðinn hefir ekki verið seldur. Opinbert UPPBOÐ verður baldið að Sigtúnum í Öngulsstaðahreppi fimmtu- daginn 12. mai næstk, kl. 12 á hádegi. — Selt verður meðal annars, ef viðundi boð fást: Nokkrar kýr, hross, sauðfé, heyvinnuvélar, vagu, aktygi, skilvinda, útvarpstæki, ýmiskonar búsáhöld og fleira. Brynfólfur Sveinsson. Xil sölu: 1 TUXHAM landmótór 35 hk. í ágætu standi, sömuleiðis 4 nýleg olíukör úr járni sem taka ca. 20 föt hvert. — Allt selt með tækifærisverði. — Allar upplýsingar hjá undirrituðum. SllilaíliííEiislyslfiöin DagverOareyri h. I., Akureyri. Orgel til sölu hjá Sigurgeir Jónssyni. I herbergi til leigu frá 14. mai. Kjarían Sœmundsson, K. E. A. Hefi gott hænsnahús til sölu Guðmundur Guðlaugsson, K. E. A. Næturvörður er i Stjörnu Apóteki þessa viku. (Frá n.k. mánudegi er næt- urvörður i Akureyrar Apóteki). ErlgafestulöDd fást útmœld i KollugerÖis- landi vid Akureyri. Böðvar Bjarkan. Golf iilmstæði til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar i Laxagötu 2. Fundur f Sundfélaginn Grettir kl. 4 á sunnudaginn i Skjaldborg. Nefndin skilar störfum. Á- riðandi að allir mætt. Stfórmtn. Sumarfagnað heldur Framsóknarfélag Akureyrar í Skfaldborg laugardagskvöldið 30. apríl kl. 9 e. h. Sameiginleg kaffídrykkfa. Söngur. Kæöuliöld. Gamanvísur. D a n s. (Haraldur spilar). Áskriftarlistar liggja frammi á skrifstofum og í glervörudeild Kaupfélags Eyfirðinga Ffölmennum og skemmlum okkur! Skemmtinefndin. Almenn atvinnuleysisskráning fyrir Akureyrarkaupstað hin önnur á þessu ári, fer fram á Vinnumiðlunarskritstof- unni i Lundargötu 5, dagana 2., 3. og 4. maí næstkomandi kl. 1—6 siðdegis. Allir atvinnulausir verkamenn, verkakonur, sjómenn, iðn- aðarmenn og aðrir daglaunamenn eiga að mæta til skrán- ingar og gefa upplýsingar um atvinnu sína 3 s.l. mánuði, ómógafjölda og annað það, sem krafist er við skráninguna. Akureyri 26. april 1938. Bæjarstfórion. Sími 395 Sími 395 N Ý | A B I FR E I ÐAST0Ð opnum við undirritaðir í verslunarhúsi Tómasar Björns- sonar, Laugardaginn 30. Apríl n. k. — undir nafninu Vörubílastöð Akureyrar Vörubílar til leigu í lengri og skemmri ferðir. Reynið viðskiftin! Porgrímur Friðriksson, Guðm. Jóhannesson, Gunnar Friðriksson, Kári Larsen, Jón Forberg, Bjarni Kristjánsson. Sími 395 Sími 395 ■mmfHimnmfHffg ágætir tækifærisnmnir Kaupfólag Eyfirðinga. Járn- ogTglervörudeild. -HftnitMIIMMMIIIMiMff

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.