Dagur - 12.05.1938, Page 1

Dagur - 12.05.1938, Page 1
D A O U R kemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son S Kaupfél. Byfiröinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. XXI. árg. t Afgreiðslan er hjá JÓNl Þ. ÞOB, N«rú- urgötu 3. Talslmi 112, Upp- Högn, bundin við áramöt, sé komin til afgreiöslumanns fyrir 1. des. ■*> «• *• *<• t* ® -fe ií * ♦ 4» ♦*-# ♦ Akureyri 12. maf 1938. t 22. tbl. --------Langt í austri stendur styrjöld milli frændþjóðanna, Kín- verja og Japana. Þær þjóðir eru svo fjarlægar okkur, að við verð- um þess naumast varir. En við höfum orðið varir áhrifanna frá stríði því, sem staðið hefir í 2 ár á slóðum, sem liggja okkur langt um nær, borgarastríðinu á Spáni. Opinberar tilkynningar hermdu nýlega, að í því stríði væru fallnar og særðar meira en 2 milj manna, eða svipuð tala og féll og særðist af enskum hermönnum í heimsstyrjöldinni 1914—1918. Fyr- ir spönsku þjóðina hlýtur styrjöld þessi að verða blæðandi sár um mörg komandi ár, hvaða stjórn sem kemur til með að ráða lögum þar. Mannvirki eru lögð í rústir og byggja verður upp í þeirra stað. Áhrifa þessarar styrjaldar gætir víða, það fá íslendingar að reyna SEæmur markaður iyiir skóQvið. Það er talið mjög miklum erfið- leikum bundið að selja skógvið frá skógræktarstöðvunum, Hall- ormsstað og Vöglum, sökum þess að það vantar markað. Þess vegna er ekki hægt að grisja skógana eins og þörf er á. Nú er það svo, að ríkið styrkir flesta skóla og sjúkrahús landsins. Eldiviðarþörf- in er mikil í þessum stofnunum Nú hafa þessar skógræktarstöðvar haft á boðstólum niðurbútaða trjástofna, sem er hinn bezti og skemmtilegasti eldiviður. Mikill markaður væri fyrir þennan eldi- við frá Vöglum á Laugaskóla, Kristneshæli, Akureyrarspítala, Menntaskólanum á Akureyri og víðar. Frá Hallormsstað mætti selja til Eiðaskóla og jafnvel láta Eskfirðinga fá skógvið upp í styrk þann, er þeir fá frá ríkinu; þyrftu þeir þá ekki að nota styrkinn til kolakaupa, enda mætti láta þá vinna við skógarhöggið, því nógu er af að taka í Hallormsstaða- skógi. Það væri að minnsta kosti ekki fráleitt að taka þetta til athugun- ar. — G. J. ekki sízt, því hvar hyggja menn opinn markað fyrir saltfiskmagn ámóta því, er seldist til Spánar á árunum kringum 1930 Síðustu árin hefir þorskurinn verið takmarkaður á íslenzku mið- unum eins og markaðurinn á Spáni. En hitt er engum vafa bundið, að það kemur eitt og það koma fleiri aflaár, áður markaður verð- ur nógur á Spáni og öðrum Mið- jarðarhafslöndum fyrir okkar ágæta saltfisk. Spurningin er þessi: Getur ekki svo farið að þessar þjóðir hætti að borða saltfisk, eins og Norðmenn eru að hætta að borða saltkjöt — já, eins og allar þær þjóðir, sem áður borðuðu saltaðan mat, neyta nú nýrra og frystra fæðutegunda í staðinn? Mér virðist málið svo alvarlegt, að ástæða sé fyrir alla þá, sem í framtíðinni eiga tilveru sína og gengi undir því að hægt sé að selja framleiðsluna á erlendum markaði, að gera sér glögga grein fyrir því, að heimurinn snýr baki við öllum söltuðum fæðutegund- um, að svo miklu leyti sem hægt er að fullnægja þörfinni án þeirra, og þetta er stutt og brýnt af heil- brigðisráðum og heilsuverndurum, hvort sem þar er um lækna að ræða eða ráðgjafa á öðrum svið- um, vinnandi í þágu vaxandi heil- var slitið laugardaginn 7. þ. m. I vetur stunduðu 28 námsmeyj- ar nám í skólanum og luku fulln- aðarprófi í vor. Luku prófdómend- ur lofsorði á frammistöðu nem- endanna við prófið. Sunnudaginn 1. maí var sýning á handavinnu nemenda skólans Sótti hana fólk svo hundruðum skipti bæði af Akureyri og úr sveitinni og leizt því prýðilega á öll vinnubrögðin. Um skólavist næsta vetur hafa 54 stúlkur sótt og hefir orðið að vísa 26 þeirra frá sökum rúmleys- is. Auk þess hafa nokkrar stúlkur sótt um skólavist nú þegar fyrir veturirm 1939—1940. Aðsóknin að skólanum er því miklu meiri en hægt er að fullnægja. brigði á meðal þjóðanna. Sjálft Þjóðabandalagið, sem hefir sína raunasögu að rekja um sín póli- tísku afskipti og völd, hefir nú tekið á stefnuskrá sína ýms menn- ingarmál, þar á meðal næringar- spursmálið og heilbrigðisráðstaf- anir. Eg hygg að mönnum heima sé tæplega nógu ljóst hvert stefnir í þessu efni, og ástæða mun til að vera við því búinn að á komandi árum geti svo farið að mikinn hluta þorksins verði að gera að iðnaðarvöru í einhverri mynd eins og nú þarf að vinna mjöl og lýsi úr þeirri síld, sem ekki selst á markaði í þeim mörgu mynd- um, sem hún annars er verkuð og seld. Söltuð og krydduð síld er borð- uð hér með beztu lyst af flestum, en nokkrir matsölustaðir hafa tjáð mér, að er saltfiskur einu sinni á Leiksýningar Fálka-skátanna. Skátafélagið Fálkar hefir ráðizt í að sýna hér tvo gamanleiki und- ir stjórn hins vinsæla leikara Jóns Norðfjörð. Leikirnir eru „Apa- kötturinn“ og „Grái frakkinn“, báðir dönsk framleiðsla og mörg- um Akureyringum áður að góðu kunnir. Sérstaklega er ýmsum eldri íbúum bæjarins í fersku minni leikur Halldórs læknis Gunnlaugssonar í hlutverki Hol- gers í hinu síðamefnda leikriti, svo snilldarlega þótti sá leikur af hendi leystur. Frumsýning leikjanna var síð- astl. fimmtudagskvöld við góða aðsókn og ágætar viðtökur. Leyndi sér ekki að fólk skemmti sér hið bezta og var sú tjáning fulláberandi með köflum, því illa heyrðist stundum til leikendanna fyrir hlátrasköllum sumra leik- húsgesta. Eiga margh’ örðugt með að læra þá list að skemmta sér í leikhúsi, án þess að trufla aðra með ofsakæti. Fyrri leikurinn „Apakötturinn“, var að öllu samanlögðu mjög vel leikinn. Persónur leiksins eru að- eins 5. Iversen, náttúrufræðing, sýndi Jón Norðfjörð prýðilega. Jómjrú Sörensen lék frú Guðrún Jóhannesdóttir af tnikilli snilld, og vetri var á borð borinn, hafi gést- irnir fussað og sveiað og hótað að fara og koma aldrei aftur. Þó eru aðeins fá ár síðan saltfiskjar var neytt í stórum stil í Danmörku, og ýmsu eldra fólki þykir hann há- tíðamatur alveg eins og mér. Spánverjar, ítalir og hver önnur þjóð, sem lendir í hemaði, á upp- byggingarstarf fyrir hendi að styrjöld lokinni, og einmitt þessi lönd hafa að flestu leyti þau nátt- úruskilyrði, að hægt er að afla fæðutegrmda heima fyrir og spara þannig aðflutt matvæli, en flytja inn þau hráefni, sem ekki fást í landinu sjálfu. Ásælni ítala eftir nýlendum suður í Afriku áttu líka að vera í þeim tilgangi að tryggja sér matarbúr þar, og með fyrir- heiti um það gengu hermenn Mussolinis fúsir til vígvallanna í Abessiníu. Að vísu er það svo, að leiðangur Mussolini hefir enn ekki gefið þær rentur, sem reiknað var með. (Framh. á 2. síðu). Óli, vinnumaður var einkar ve5. leikinn af Gunnari Magnússyni Margréti. unga stúlku, lék ungfrú Valgerður ÞorsteinsdÖttir og fór mjög vel með það hlutverk. Lín- dal, lögfræðing, sýndi Jóhann Guðmundva-m snoturlega en til- þrifalítið. í „Gráa frakkanum“ veltur mest á hlutverki leikstjórans, Jóns Norðfjörð, en það er hinn ærsla- fulli, léttlyndi en góðhjartaði Hol- ger. Leikandinn fór mjög vel með það hlutverk. Þórir Guðjónsson sýndi Seydel, veiðistjóra, og féll ágætlega inn í það hlutverk. Ung- frú Margrét Steingrímsdóttir fór með hlutverk frú Holmgaard og Haraldur Sigurðsson sýndi Val- berg skógí'ræðing. Voru þau hlut- verk bæði laglega af hendi leyst. Ýms minni hlutverk eru í leik þessum, yfirleitt sæmilega af hendi leyst, en ekki verður þeirra nánar getið hér. í báðum leikjunum er mikill söngur. Leikirnir voru sýndir síðastl. laugardags- og sunnudagskvöld við ágætlega góða aðsókn og verða sýndir um næstu helgi með niðursettu verði. Kahtötukór Akureyrar. Aóalfundur fé- lagsins verður haldinn i Skjaldborg þriðjudaginn 17. þ. m. kl. 8,30 e. h. Áriðandi mál liggja fyrir fundinum, og er alvarlega skorað á ALLA kórmeðlimi að þeir mæti. Fundurinn hefst STUND- VISLEGA.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.