Dagur - 19.05.1938, Blaðsíða 1
DAOUR
kemur út á hverjum fiintu-
degi. Kostar kr. 6.00 árg.
tijaldkeri: Árni Jóhanns-
son í Kaupfél. Eyfirðinga.
Gjalddagi fyrir 1. júlí.
XXI. árg
árg- ]
Akureyri 19. maí 1938.
Afgreiðslan
er hjá JÖNi Þ. ÞÖB, NoxA-
urgötu 3. Talslmi 112. Upp-
sögn, bundin við áramðt, sé
komin til afgreiðslumanns
fyrir 1. des.
t 23. tbl.
Gjaldeyrislántakan.
A þingi því, sem nú er nýlokið,
bar fjármálaráðherra fram frum-
varp um heimild fyrir rikisstjórn-
ina til gjaldeyrislántöku að upp-
hæð 4% milj. kr. á þessu ári. Er
nú frv. þetta orðið að lögum.
íhaldsblöðin hafa tekið þessari
ráðstöfun fjármálaráðherra með
stakri meinfýsi og illgirnislegum
sakfellingardómu'm.
Stefna íhaldsins í gjaldeyris-
málinu er öllum landslýð kunn.
Hún mótast af vilja heildsalanna í
íhaldsflokknum, sem heimta frí-
verzlun og óhindraðan innflutn-
ing sér sjálfum til gróðavegar,
hvað sem gjaldgetu þjóðarinnar og
framleiðslu landsmanna líður.
Hvað varðar heildsalana um slíka
smámuni sem glötun fjárhagslegs
sjálfstæðis þjóðarinnar? En til
þeirrar niðurstöðu hefði leiðin
legið, ef fylgt hefði verið ráðum
íhaldsins.
Fjármálaráðherra hefir farið
aðra leið. Hann hefir fylgt þeirri
stefnu að veita öflugt viðnám
gegn glötun fjárhagslegs sjálf-
stæðis þjóðarinnar með því að
takmarka kaup erlendra vara við
gjaldgetuna eða verðmæti út-
fluttrar framleiðslu á hverjum
tíma. Þetta hefir ætíð verið talin
gullin regla og háttur hygginna
einstaklinga, að sníða innkaupin
eftir gjaldgetu sinni, kaupa ekki
meira en þeir væru borgunarmenn
fyrir.
Þessi stefna fjármálaráðherra
hefir leitt til þeirrar niðurstöðu,
sem þjóðin kann að meta, að inn-
flutningur þriggja síðustu ára hef-
ir til jafnaðar verið 11 miljónum
króna lægri en meðal innflutning-
ur áranna 1925—1934. Það liggur í
augum uppi, að án slíkra ráðstaf-
ana til takmarkaðs innflutnings
hefði verið ógerningur að bjarga
þjóðinni yfir örðugleika síðustu
ára.
En nú hafa steðjað að stórfeldir
Félag ungra
Framsóknarmanna
var stofnað í Saurbæjarhreppi 1.
maí sl. Stofnendur voru 18 að
tölu, en fleiri munu fljótlega við
bætast. í stjórn félagsins eru:
Jóhann Valdimarsson, Möðruvöll-
um (formaður), Ingólfur Gunn-
arsson, Hrísum (ritari) og Daníel
Pálmason, Núpufelli (gjaldkeri).
nýir örðugleikar. Þetta er þriðja
árið, sem þorskaflinn bregst til-
finnanlega. Verð síldarafurða er
stórfallið. Skæð fjárpest herjar 7
af helztu sauðfjárhéruðum lands-
ins. Síðastl. sumar voru óhemju
óþurkar í öllum sveitum sunnan-
og vestanlands, sem að sjálfsögðu
hafa dregið stórkostlega úr mjólk-
urframleiðslu. á öllu því svæði.
Með allt þetta íyrir augum er
mjög óhyggilegt að gera sér hærri
vonir en það, að útflutningur geri
betur en vega á móti mjög tak-
mörkuðum innflutningi á þessu
ári.
Árlega þarf þjóðin að standa
skil á 4!& milj. kr. í greiðslur á
erlendum skuldum. Ef þessar
Borgarstjóri Reykjavíkur flutti
frumvarp um það á Alþingi, að
ríkið veitti Reykjavíkurbæ ábyrgð
fyrir hitaveituláni að upphæð 7
miljónir króna.
Málaleitun þessari, sem ekki
kom fram fyr en undir þinglok,
var vel tekið af öllum flokkum.
Þó töldu sumir þingmenn lík-
legt, að ekki gerðist þess þörf að
ríkið ábyrgðist allan 'stofnkostnað
hitaveitunnar, ' 80—90% myndu
nægja, enda er það orðin venja,
að ríkið taki ekki ábyrgð á meira
en 80% af stofnkostnaði hlutað-
eigandi fyrirtækis.
Út af þessu veittist borgarstjóri
með fúkyrðum að fulltrúuro
Framsóknarflokksins og Alþýðu-
flokksins og taldi það beinan
„fjandskap gegn málinu“ að vilja
ekki taka ábyrgð á öllu láninu.
Fyrir bæjarstjórnarkosningam-
ar í vetur töldu forráðamenn
Reykjavíkurbæjar sig geta fengið
nægilegt lánsfé til hitaveitunnar
án ríkisábyrgðar, en nú er það
komið í ljós, að þetta var skrum
eitt og oflátungsháttur úr foringj-
um Sjálfstæðisflokksins.
greiðslur stöðvast, er það stór-
hættulegt fjárhagslegu sjálfstæði
voru og tiltrú erlendis. Frv. fjár-
málaráðherra um gjaldeyrislán að
upphæð 4% milj. kr. á þessu ári,
sem svarar til þeirra afborgana,
er greiða verður af erlendum
skuldum, er fram borið til þess að
afstýra slíkri hættu. Það var bein
skylda fjálmálaráðherra að gera
ráðstafanir til að firra þjóðina
þeim voða að geta ekki staðið í
skilum, og á hann því allt annað
skilið en brigzlyrði og svívirðing-
ar út af þessú, en þann söng hafa
íhaldsblöðin látið sér sæma að
kyrja nú að undanförnu.
Þá ber þess vel að gæta, að hin
fyrirhugaða lántaka eykur ekki
íhaldsmenn hafa jafnan fullyrt,
að Reykjavík væri bezt stæða
bæjarfélagið á landinu, af því að
sjálfstæðismenn hefðu stjórnað
bænum svo prýðilega. Hins vegar
hafa sömu menn haldið því fram,
að ríkið væri á barmi gjaldþrots,
fjárhagsafkoma þess svo aum,
vegna óstjórnar Framsóknar-
flokksins, að enginn vildi lána
því, það væri búið að tapa allri
tiltrú og fjármálaskuldbindingar
þess væru einskis virði.
Nú hefir þetta ágætlega stæða
bæjarfélag þó neyðst til að leita á
náðir hins auma ríkis um fjár-
hagslega hjálp til þess að koma í
framkvæmd mikilsverðu menning-
armáli fyrir höfuðstaðinn, ekki að
nokkru leyti, heldur að öllu leyti.
Forráðamenn hins bezt stæða
bæjarfélags treysta sér á engan
hátt til að fá lítinn hluta hita-
veitulánsins án hjálpar ríkisins.
Þannig hafa staðreyndimar og
Pétur Halldórsson borgarstjóri
kveðið niður róg íhaldsins tun af-
komu ríkisins og jafnframt lætt
inn þeim grun, að eitthvað kunni
að vera bogið við fjárhag Reykja-
skuldir þjóðarinnar, þar sem hún
fer til greiðslu á eldri skuldum.
Þingflokkar þeir, er stjómina
styðja, fylgdu fjármálaráðherra
að þessu máli; íhaldsþingmenn
treystust ekki til að greiða at-
kvæði gegn lántökunni og tóku
það ráð að sitja hjá við atkvæða-
greiðsluna.
RaMtumálið
Árangurinn af utanför Steins
Steinsen bæjarstjóra hefir í stuttu
máli orðið sem hér segir:
Lán er fáanlegt til virkjunar
Laxár hjá Handelsbanken og
dönskum firmum, að upphæð 2
milj. kr. til 25 ára, afborgunar-
laust fyrstu 3 árin. Raunverulegir
vextir um 514%. Lánið er bundið
við ríkisábyrgð og 1. veðrétt í raf-
veitunni. Ennfremur líklegt að
hægt verði fyrir milligöngu Hand-
elsbanken að fá 300 þús. kr. lán til
20 ára með svipuðum vaxtakjör-
um gegn 2. veðrétti í rafveitunni,
án ríkisábyrgðar.
í sambandi við lánstilboðið hafa
dönsk firmu gert tilboð um vélar,
efni og bygging rafveitimnar, en
samkv. þessum tilboðum yrði
virkjunin nokkru dýrari en gert
var ráð fyrir í áætlunum.
Þau firmu, sem gert hafa tilboð
í virkjunina, gera ráð fyrir að
heíja störf um mánaðamótin júní
—júlí, ef samningar takist fyrir
næstu mánaðamót; tilboðin standa
til þess tíma. Ætlast þau þá til, að
stöðvarhúsið komist undir þak í
sumar, byrjað verði að setja niður
vélar á næsta vori, og stöðin full-
búin til afnota um miðjan okt.
1939.
Á laugardaginn var haldinn
auka-bæjarstjórnarfundur um
málið og þar samþykkt samkv. til-
lögum rafmagnsnefndar og fjár-
hagsnefndar að taka tilboðum
Handelsbanken og dönsku firm-
anna, að skora á fjármálaráðherra
að veita, samkv. heimild Alþingis,
ríkisábyrgð fyrir 2 milj. kr. láni
hjá fyrn. banka, að atvinnumála-
ráðuneytið veiti leyfi til að taka
lán þetta og auk þess viðbótarlán
gegn 2. veðrétti.
víkurbæjar og stjóm íhaldsins
þar, úr því það telur sig ekki geta
af eigin ramleik útvegað 10 til
20% af stofnkostnaði hitaveit-
unnar.
„Bezt stæða bæjarfélag
landsins," að dómi ihaldsins,
leitar fjárhagslegrar hjálpar hjá ríkinu, sem
íhaldið segir að enga tiltrú hafi.