Dagur - 19.05.1938, Blaðsíða 4

Dagur - 19.05.1938, Blaðsíða 4
 í 92 D A G U R 23. tbl. Bókavika Bóksalafélagsin§ verður á Akureyri dagana 23. 28. mai. --- Yfir 500 bækur íslenzkar, elclri og nýrri, verða seldar með 40-75 prc. afslæfti. Petta er einstætt tækifæri fyrir bókavini og safnara að eignast margar góðar bækur fyrir hálfvirði og minna. - Bókalistar gefnir í Bókaverzlnnum Gunnl. Tr. Jónss. • og Þ. Ihorlacius. r Askorun. Vegna takmarkaðra atvinnumöguleika bifreiðaeigenda í Akureyrarkaupstað, skorar bæjarstjórnin hérmeð á alla þá borgara, er nota þurfa bifreiðar til aksturs, að láta bifreiðaeigendur, búsetta í bænum, sitja fyrir viðskiftum. Bæjarsljórinn á Akureyri, 14. maí 1938 Steinn Steinsen. I Kosning iðnráðs. Hér með er skorað á iðnaðarmenn í þeim iðngreinum, sem enn hafa ekki kosið fulltrúa í Iðnráð Akureyrar, að mæta ásamt undirritaðri stjórn Iðnaðarmannafélags Akureyrar á fundi í funda- sal télagsins n. k. sunnudag 22, maí, kl. 1.30 e. h., til þess þar að kjósa fulltrúa í hið nýja iðnráð. Bollann minn höndum tek ég C tveim,' tunguna gómsætt kaffið vætir. Einn sopinn býður öðrum heim, ef f því er Freyju kaffibætir. umarskór kvenna ng barna úr striga og leðri, Stjórn Iðnaðarmannafélags Akureyrar. Ryivarnarmálning kosfar aðeins: Rauð 10 kg. dós kr. 11.50 — — 6.00 Græn 10 „ - 12 50 — 5 _ J yy yy — 6.50 -5 prc gegn staðgreiðsiu. Ágódaskylí. Raupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild. Drengja- mikið úrval. fataefnin Verð við allra hæfi. Kaupfélag Eyfirðinga. Skódeildin. CODWay gull-lindarpenni (14 karöt) nr. 480, merktur fullu nafni og föðurnafni (eigandans?) fannst á þjóðveginum i Kelduhverfi. Eig- andinn vitji hans til hreppstjóra Keldnnesshrepps, greiði áfallinn kostnað og fundarlaun. Tilgangur mæðradagsins er nú aðallega sá, að rétta þessum fátæku og þreyttu mæðrum hjálparhönd, veita örlitlum Kísþrótti inn í æðar þeirra. Verður því fjársöfnun hafin þenn- an dag, og því, sem inn kemur, varið til styrktar mæðrum til lítillar sumardvalar á skemmtiiegum og hlýlegum staö og þeim, sem ekki kæmust frá litlum börnum, gefinn kostur á að taka þau með til slíkr- ar dvalar. Margar konur í bæjunum eru svo bundnar yfir börnum sfnura og á kr. 5 50 pr. mtr. eru komin aftur.— V ef naðarvörudeild. heimilum og einnig svo efnalitlar, að þær liafa alclrei tækifæri til þess að lyfta sér upp og draga að sér hið hreina og heilnæma sveitaloft eða njóta þráðrar hvíldar, sem okk- ar yndislegu íslenzku sveítir geta veitt. í Reykjavík hefir þessi dagur undanfarin ár verið notaður til fjár- söfnunar og hefir þaö tekist svo vel, að nú 2 — 3 sumur hafa margar konur verið styrktar austur að Laugarvatni til stuttrar sumardvaiar. Síðastliðið sumar voru 211 mæð- ur og börn styrkt þangað austur, Akureyringar! Gleðjið og heiðr- ið mæður ykkar þennan dag með því að leggja aura 1 raæðrasjóðinn. Kaupið merkin á mæðradaginn! Sækið samkomur á mæöradaginn ! Mæðradagsnefndin. Næturvðrður er i Stjömu Apóteki þessa viku. (Frá n.k. mánudegi er næt- urvörður í Akureyrar Apóteki). Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk Odds Björnssonar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.