Dagur - 25.05.1938, Page 2

Dagur - 25.05.1938, Page 2
98 D A G U R 24. tbl. Skáldsögur Einars Kvarans hin síðari ár eru öllum almenningi kunnar og hafa hlotið almennar vinsældir og aðdáun fjölda manna. Rauði þráðurinn í þeim er boð- skapur kærleikans og fyrirgefn- ingarinnar í sambúð mannanna. En einkum er það þó listin í frá- sögn og allri meðferð efnisins, sem hrífur lesendurna. Ekkert ís- lenzkt söguskáld stendur honum þar jafnfætis, nema ef vera skyldi Gestur Pálsson. En það er ekki aðeins í skáld- sögum Einars, sem list hans kem- ur fram. Hann gaf sig og að ljóða- gerð og leikritasmiði, og á öllum þessum sviðum skáldskaparins kennir hinnar miklu listhæfni hans. Ljóð hans eru ekki mikil að vöxtunum, en öll einkar fáguð og smekkleg. Sama er að segja um leikrit hans. Þar mun að flestra dómi „Lénharður fógeti“ bera af. En mestur mun þó Einar jafnan talinn sem söguskáld, enda eru af- köst hans langsamlega mest á því sviði. En honum var enn fleira til lista lagt. Hann var afbragðs upplesari og hafði mjög opið auga og næm- an skilning á öllu því, er laut að leikstarfsemi. Við það starf var hann mikið riðinn bæði vestan hafs og austan og hefir eflaust haft mikil og góð áhrif í þá átt að lyfta leiklistinni á hærra stig. Sem ræðumaður og fyrirlesari var hann framúrskarandi aðlað- andi og sannfærandi, og hinar fjöl- mörgu ritgerðir hans í blöðum og tímaritum voru sama marki brenndar. í sögu andlegra mála tók hann ósleitilegan þátt og« var óþreyt- andi í því starfi allt fram til síð- ustu stunda. Um það ber tímaritið „Morgunn“ beztan vott. Forseti Sálarrannsóknafélags íslands var hann frá stofnun þess. Bindindis- málið lét hann sig og miklu skipta og stóð þar jafnan framarlega eða fremstur í fylkngu. Svo mjög kemiu- Einar H. Kvar- an við menningarsögu íslands um síðastliðið hálfrar aldar skeið, bæði á sviði stjórnmála, bók- mennta og andlegra mála, og svo mörg djúp og varanleg spor hefir hann markað í þjóðlífi íslendinga á sama tíma, að hans mim jafnan verða minnst sem eins hins helzta og bezta af somun fósturjarðar sinnar á þessum tímum. Síðari kona Einars er Gíslína Gísladóttir og lifir hún mann sinn. Fjögur börn þeirra eru á lífi: Frú Matthildur kona Magnúsar Matt- híassonar kaupmanns, Ragnar landkynnir, Einar bankastarfs- maðiu- og Gunnar stórkaupmaður, öll búsett í Reykjavík. Eitt af kvæðiun Einars H. Kvar- ans er um grátandi, móðurlaust barn í myrkri næturinnar. Tvö síðustu erindin eru á þessa leið: »Vér erum barnungar, margir menn, svo mikið er naumast að láta, erum móðurlaus börn í myrkrinu enn — í, myrkrinu er dapurt að gráta. Og þó við að jafnaði höfum ei hátt — að hrína, það teljum við ósið — og hlustum á þögnina þegjandi um nátt, þá þráum við blessað ljósið«, Þessar ljóðlínur munu lýsa nokkuð vel lífsskoðun og lífs- stefnu skáldsins sjálfs. Einar H. Kvaran vildi með lífsstarfi sínu leiða meðbræður sína úr myrkri vanþekkingar, villu og ómenningar inn í hið blessaða ljós þekkingar- innar, sannleikans og menningar- innar. í sálu þessa manns lýsti óvenjulega skært vitsmunaljós. Þess gekk enginn dulinn, sem nokkur veruleg kynni hafði af honum. Hann var ekki aðeins óvenjulega listfengur maður, held- ur og frábær vitsmunamaður. Því er það, að þegar hann nú er horf- inn af sviði jarðlífsins, er mönn- „Alþýðumaðurinn“, er út kom í gær, segir, að höfundur greinar- innar „Erlingur ríður til Apa- vatns“, sem birtist í síðasta tölubl. Dags, muni vera „fyrverandi óð- alsbóndi“, sem fengið hafi „að erfðum tvær beztu jarðir héraðs- ins, ásamt nokkrum tugum þús- unda í lausafé“, hafi harm svo reynt búskap á báðum jörðunum, en „flosnað upp“ og flutt í bæinn og sé nú kominn „á spena“ K.E.A. Þessa persónulegu árás á grein- arhönfund segir svo Alþm. að grundvelli svargreinar sinnar í rafveitumálinu. Alþm. skal nú fræddur um það, að höfundur greinarinnar, „Erling- ur ríður til Apavatns“, hefir aldrei verið óðalsbóndi, aldrei fengið jarðir eða tugi þúsunda í lausafé að erfðum, aldrei reynt búskap á jörð og því aldrei flosnað upp. Hann hefir og aldrei haft með höndum nokkurt launað starf íyr- ir K. E. A. og aldrei verið gust- Svifflugfélag Akureyrar um nokkur vorkunn þó þeim í söknuði sínum finnist »allt auðara, allt snauðara, allt heimskara, sem eftir hjarir«, eins og Matthías kvað við andlát annars spaks manns. En jafnframt skiljanlegum sökn- uði fyllist hugurinn þakklæti fyr- ir langa æfi, sem nú er á enda runnin, og mikilvægt æfistarf, sem nú er lokið, en „lýsir sem leiftur um nótt“ um langa fram- ukamaður hvorki þess fyrirtækis cða annaia. Allar ásakanir Alþm. til grein- arhöfundar um þessi efni eru því rakalausar með öllu, þ. e. eintóm vindhögg. Kaupið llrísgrjófl með liýði. Kaupfélag Eyifrðinga Nýlenduvörudeild. Ljósmyndastofan \ Qránufélagsgötu 21 er opin fró kl. 10—6. HVERGI ÓDÝRAR. Guðr. Funcfi-Rasmussen. Jóhannes Jörundsson hafnsögumaður f Hrísey er áttræður á morgun, 26. maí, og mun nú vera einna elztur opin- berra starfsmanna á landinu. Kvikur á fæti, glaður í viðmóti og ótrauður til starfa er hann ennþá, gamli maðuri'nn, þrátt fyrir 80 ár- in að baki. Hann hefir unnið á sjó og landi allt frá unglingsárum og aldrei legið á liði sínu. Munu nú vera milli 40—50 ár frá því að hann fyrst hóf hafnsögumannsstarf og í þeim mörgu ferðum, sem hann hefir haft leiðsögn skipa, stærri og smærri, hefir aldrei neitt slys eða óhapp viljað til. Vandalaust er starfið þó ekki, svo sem öllum má ljóst vera, og á ísaárunum hér áð- ur t. d. mun það ekki hafa verið heiglum hent. Ekki hefir Jóhannes gefið sig mikið við opinberum málum. Áhugamaður hefr hann þó verið og er enn um þau efni og styður einlæglega þann málstað, er hann telur réttan. Hann mun ekki vera neinum flokksböndum bund- inn, en á seinni árum hefir hann stutt eindregið frambjóðendur Framsóknarflokksins við alþingis- kosningar. Heill sé hinum áttræða heiðurs- manni. Megi æfikvöld hans verða bjart og fagurt. ágæt tegundj nýkomið. Biíreiðavörudeild=K.E.A. tíð. lngimar Eydal. Vindhögg að Apavatni efndi til skemmtisamkomu í Nýja Bíó síðastl. mánudagskvöld. — Skemmtiatriðin voru þau, að Agn- ar Kofoed-Hansen flugmaður flutti fróðlegt og skemmtilegt er- indi um svifflug og þýðingu þess fyrir fluglistina og í framhaldi af því var sýnd kvikmynd af svif- flugi. Að því loknu söng karlakór- inn Geysir nokkur lög. Öllum þessum skemmti- og fræðsluatrið- um var mjög vel tekið af áheyr- endum. Svifflugfélag Akureyrar er nú að koma sér upp flugvél til notkunar og æfinga í svifflugi. | :i. O. O. F. = 1205270 = KIRKJAN. Messur í Akureyrarkirkju á Uppstigningardag: kl. 11 f. h. ferming. Kl. 2 e. h. ferming. Sunnudaginn 29. n. k. Messað í Lögmannshh'ð kl. 12 á há- degi, ferming. Ungmennastúkan Akurlilja nr. 2 held- ur fund í Skjaldborg jimmtudaginn 26. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fjölmennið á síð- asta fund vorsins. Erindi, upplestur, dans á eftir Gudsþjónustur í Grundarþingapresta- kalli: Grund, hvítasunnudag kl. 12 á há- degi (ferming). Munkaþverá, annan hvítasunnudag (ferming). §nndná I I skeið heldur U. M. F. »Framtíðin« við sundlaug sína að Hrafnagili dag- ana II. —26. júní n. k, að báðum dögum meðtöldum. — Sund- kennari verður Jónas Jónsson, íþróttakennari frá Brekknakoti. — Umsóknir sendist Eiríki G. Brynjólfssyni, Kristneshæli, eða Helga Péturssyni, Hranastöðum, sem allra fyrst. Hvammi 25. mai 1938. f. h. U. M. F. »Framtiðin« Baldur Halldórsson. growwwtmwmwna S u n d f ö t, Sundhúfur S u n d b e 11 i verður bezt að kaupa í Kaupfélagi Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.