Dagur - 25.05.1938, Side 3
24. tbl.
DAGUR
99
Bókavikan
er nu i
fullum
gangi
i!
Mikið af nýjum bókum koma með „Drotningunni".
Samband
Nordlenzkra Karlakóra,
Söngfélagid
»H e k I a«,
heldur 3ja söngmót sitt hér á Ak-
ureyri, um næstu helgi.
Þessir karlakórar munu taka
þátt í söngmótinu:
Karlakórinn „Geysir", Karla-
kórinn „Þrymur“, Karlakór Akur-
eyrar, Karlakór Reykdæla og
Karlakór Sauðarkróks, sem nú
lætur heyra til sín í fyrsta sinn
hér á staðnum.
Sambandið var. stofnað árið
1934 og hlaut þá að gjöf frá „Hekl-
ungum“ hinn fagra fána, er þeim
var gefinn frá Noregi, eftir söng-
Góður gestur.
Enski dulspekingurinn og fyrir-
lesarinn, Mr. Edwin C. Bolt, er
væntanlegur hingað til Akureyrar
um hvítasunnuna, og dvelur hér
vikutíma. Mun hann nú, eins og
síðastliðið sumar, halda hér mörg
fræðsluerindi, er snerta hin marg-
víslegu viðfangsefni mannsandans.
í för með honum verður frú
Marta Indriðadóttir, sem snýr er-
indum þeim, er hann flytur, orði
til orðs á íslenzku
Mr. Bolt er þegar orðinn mörg-
um íslendingum góðkunnur, sök-
um djúphygli sinnar og frjáls-
lyndis, og ættu sem flestir að nota
þetta ágæta tækifæri til að hlýða
á hann.
Menn tilkynni þátttöku sína
sem fyrst til formanns Sumar-
skólanefndar, Sigurgeirs Jónsson-
ar organleikara, sem veitir allar
nánari upplýsingar.
Ábvrgð einstaklingsins.
Ragnar E. Kvaran messaði í útvarp-
inu (staddur þó í Hafnarfirði) 1. maí,
verkalýðnum til virðulegrar hugnunar
og uppörvunar. Sr. Sig. Einarsson
gerði slíkt hið sama í hittið fyrra og
hafði að texta:
»Vertu ekki hrædd litla hjörð!«
Stórstreymt mun vera í Hafnarfirði,
og mun hirðir sauðkindanna hafa ótt-
ast um fénað sinn, að hann mundi
flæða. En sjálfur stóð ræðumaðurinn
svo hátt, að hann var óhræddur um
sig! —
Eg hlusta jafnan á Ragnar E. Kvar-
an, þegar hann talar í útvarp og er
hann einn þeirra fáu manna, sem eg
set svo hátt. Mér þykir hann hug-
kvæmur og hressandi, hvort sem eg
er samþykkur máli hans eða ósam-
för sína þangað árið 1905, og létu
„Heklungar“ svo um mælt að
fáninn skyldi ætíð hafinn á loft til
minningar um hinn ástsæla söng-
stjóra Magnús sál. Einarsson, en
á þessu sumri, eða 8. júlí n.k., eru
liðin 90 ár frá fæðingu hans.
Verður þess og minnst í Sam-
komuhúsinu næstk. laugardags-
kvöld, um leið og kórarnir koma
þar fram sérstaklega.
Síðan er gert ráð fyrir síðdegis-
konsert í Nýja-Bíó á sunnudaginn,
þar sem ca. 170 menn syngja sam-
eiginlega og hver kór einnig sér-
staklega.
Ekki þarf að efa, að Akureyr-
ingar, og aðrir, sem tök hafa á,
munu sækja söngmót þetta, til
þess að njóta fjölbreyttrar söng-
skemmtunar, sem um leið gefur
sanna mynd af þroska hinnar
norðlenzku sönglistar, eða þeim
dðma, Eg ætlast eigi til þess, að út-
varpsræðumenn kæfi hlustendur í mann-
viti, sem er ógjeðilega orðað og borið
fram þannig, að iíkast er því, að er-
indasmiðirnir hafi dregið ýsur, meðan
þeir sömdu og fluttu mál sitt. Ragnar
gerir aldrei í útvarpi hlustendum þann
óleik, að drýgja mjöðinn með bæjar-
læknum, svo að þrír lítrar verði úr
einum potti. Það er mikill ókostur á
blaðamönnum og ræðumönnum og
— flestöllum, sem St. G. St. 9egir í
vísu að sé list á sinn hátt; >lítið að
tæta upp í minna*.
Það verður oftast óskýrt, sem er
langdregið, og gleymist fljótt.
Útvarp mitt var kvefað 1. maí —
eða þá, að landvættir og loftandar
þverskölluðust við að bergmála mess-
una, skilmerkilega. Ef eg fer skakt
með það atriði í ræðu Kvarans, sem
mér virtist vera kjarni hennar, er mis-
heyrn um að ræða. En kenning Kvar
ans er eigi uppfundin í hans brjósti;
því að á samskonar trúarjátningu hefir
bólað í rauðliðum — og meira en
bólað Eg mæli þessvegna eigi út í
hött, þó að eg andmæii kenningunni
þeirri, sem mér virtist fólgin í ræðu
Ragnars. Hans stallbræður hafa mælt
á þá leið, sem mér heyrð st hann
ræða. En mér mundi ekki þykja að
því, að hann stæði fyrir máli samherja
sinna, því að hann er vopnfimari en
þeir og kann betur að vera með tign-
um mönnum. Þessvegna tek eg þann-
ig til orða, að þorri jafnaðarmanna,
sem rita í blöðin, eiga eigi þau ummæli
með réttu, sem Ólafur Svíakonungur
mælti við Hjalta Skeggjason:
>Þik hefi ek reynt að góðum dreng
ok þú kant að vera méð tignum mönn-
um«.
Njáll sagði um Sigfússonu:
»Þeir eru menn heimskirc og far-
andkonurnar sögðu um þá, að þeir
gemsuðu mikið — væru hávaðamenn.
Mig langar eigi til að vekja upp
málrófsmenn og vel mér þessvegna
þann mann, til að fást við, sem er
þætti 'hennar, sem karlakórarnir
reyna stöðugt að héfja til meiri
vegs og' virðingar af sérstakri
ósérplægni, og ótrúlegri fórnfýsi.
Margir munu þeir vera, sem
einnig vilja heiðra minningu
Magnúsar Einarssonar söngstjóra,
en nokkur hluti af tekjum mótsins
rennur í minningarsjóð hans, er
stofnaður var fyrir nokkrum ár-
um, en hlutverk hans er að vinna
að eflingu norðlenzkrar sönglistar.
Aðgöngumiðar munu verða
seldir næstk. föstudag og laugar-
dag að báðum konsertunum í
einu, og þar sem öll sæti verða
tölusett, er vissara fyrir bæjarbúa
að tryggja sér aðgöngumiða þá
strax, því á tveimur síðastliðnum
söngmótum seldust aðgöngumiðar
upp á augabragði og fjöldi fólks
varð frá að hverfa, án þess að fá
tækifæri til þess að hlusta á þessa
einstæðu söngskemmtun.
bezt mentur í þeim rauðlitu herbúðum,
sem svo mætti kalla.
Rá sný eg máli mínu að Ragnari
E. Kvaran.
Mér virtist kjarni ræðu Kvarans
vera sá. aö pjóðfélagi væri uin að kenna
afglöp einstaklingsins fremur en honum
siðllum.
Mér skildist svo á Ragnari, að hann
kallaði til vitnis i þessu máli Krist og
Pál postula þ. e. kenningu þeirra,
Ritningarnar eru lesnar á ýmsar
lundir og þýddar — ýmist aftur á bak
eða áfram. Kristnir afbrigðaflokkar
skipta mörgum tugum og jafnvel
hundruðum og vitna þeir allir til hei
lagrar ritningar, sínu máli til stuðnings.
Jafnvel mormónar styðja réttmæti fjöl-
kvænis með dæmi Salómons.
Eg skil guðspjöllin þmnig; UÖ KfÍSt-
ur og Páll tieimti al eiostakliognum (en
ekki pjóðlélaginu) bæði trúna og réttláta
b eytni. svo að honum vegni vel pessa
heims og annars.
Fórnfær ngin í sinni fornu, blóði-
drifnu mynd, er að vísu þannig til
komin (og skilin) að alsherjar máttur
eða heild taki á sig ábyrgð einstakl-
ingsins — borgi fyrir hans misgerðir.
En eigi mundi Ragnar E. Kvaran vilja
vera í flokki þeirra manna, sem heimta
borgun frá frelsaranum fyrir syndir
einstaklingsins.
Pað má þó segja, að guði sé að
kenna um syndir hans, af því að skap-
arinn bjó manninn svo úr garði, að
hann er undir syndina seldur.
Ef það er rétt að þjóðfélaginu sé
að kenna um fátækt og glæpi einstakl-
ings, svo að honum beri að vægja
í dómum og við refsingum, pá er fórn-
færingin laukrétt og sjálfsögð. Og
þá er >hin heilaga glóð Hallgrímsc
til þess fallin að á henni sé bakað
brauð handa atvinnuleysingjum og
glæpamönnum.
Einn klerkur þjóðkirkju vorrar ræddi
í útvarpinu fyrir s. 1. páska um fórn-
ar dauða Krists og skilning kirkjunnar
i þvj atriði, eins og hann hefir kpm-
NÝJA-BSÓ'
I
Fimmtudagskvöld kl. 9:
\mm\m
Aðalblutverkin ieika:
Marlene Dielricli
og Charles Boyer
ið fram á liðnum tíma. Og klerkurinn
vá að þeim skilningi. — Hann komst
að þeirri eðlilegu niðurstöðu (sr. Ei-
rfkur í Bjarnarnesi) að einstaklingurinn
yrði að ábyrgjast orð sín og gerðir
og þola afleiðingar annmarka sinna í
þessu lífi og öðru.
Eg neita því eigi, að þjóðfélag geti
búið svo illa að einstaklingi, að synd-
ir hans sé að kenná, að sumu leyti,
þjóðfélaginu. Eg get nefnt svo sem
til dæmis það, að í Vesturheimi er í
höndum auðvaldsins: námurnar, járn-
brautirnar, jarðvegur bændanna, kirkjan,
dómstólarnir, þingsætin og forsetinn
(oftast nær), blöðin, verzlunin o. s.
frv. Par verða einstaklingarnir að svelta
(sumir) þó að ofnægtir matar sé í
svo ríkum mæli, að brent er kaffi og
korntegundum. Par sem svo er í
pottinn búið, drýgja sumir menn
glæpi, tii þess að »bíta frá sérc — í
hefndarskyni. Pá eru syndir drýgðar
á ábyrgð þeirra, sem rangindunum
valda.
Hér á landi er eigi slíkum ofbeldis
rangindum til að dreifa. Fátækt sumra
manna stafar að vísu af heiisubilun,
eða ómegð, sem er ofurefli foreldr-
anna. Siíkum mönnum á að liðsinna
og er hjálpað. Aðrir eru snauðir
vegna eyðslu og forsjárskorts. Fólk,
sem flanar f hjúskap, snemmendis og
hefir eytt kaupi allmargra ára í vitleysu,
á að kvarta undan sjálfu sér, en ekki
þjóðfélaginu. Fjöldi manna, sem býr
í sveit og vinnur baki brotnu, etti
ekki að vorkenna öðrum fjölda fólks,
sem býr við atvinnuskort á mölinni,
er hefði getað lifað á jörðum, er nú
standa í auðn, viðlíkt og það fólk
gerir sem baslar á grasrótinni. Pjdð-
félagið er of hjálpfúst við þá, sem
segja sig þannig til sveitar og heimta
atvinnubótahjálp. Pjóðfélagið þekkir
svo sem »syndir annarac.
R. E. Kvaran mun hafa átt við það
einkanlega, að afbrot, sem stafa af
fátækt, sé forráðamönnum þjóða að
kenna, af því að koma mætti í veg
fyrir marga glæpi, með því að skipu-
leggja atvinnuhætti og koma þannig í
veg fyrir böl fátæktarinnar — »and-
stygð fátæktarinnarc sem hann nefnir
svo.
Hér á landi hefir skipulag sósial-
ista verið reynt á ýmsar lundir, til
lands og sjávar og fyrirtækin hafa
eigi borið sig.
>Andstygð fátæktarinnarc hefir vax-
ið þar, fullum fetum, í stað þess, að
úr þeim vexti átti að draga með
fkipulagi. (Framhald)