Dagur - 25.05.1938, Síða 4
D A G U R
24. tbl.
100
Hrossasýningar
í Eyfaffarðarsýslu fara fram :
Að Reykfárrétt 8. júní og
að Reistarárrétt 10. júní n. k.
Akureyri, 21. maí 1938.
Sýslumaður Eyjatfarðarsýslu.
hefir til sölu reynivið, sérlega fallegan,
birki, blóma- og matfuriafræ,
kálplöntur. Einnig skrautplöntur
í garða, einærar og fjölærar í miklu úrvali.
GeymiH ekki
að kaupa hátíðaskóna fram á síð-
ustu stundu. Höfum nú mikið úrval
af barna- kvenna- og karla-skófatnaði.
Kaupfél. Eyfirðinga
S k ó d e i 1 d i n
Framsóknarfélag Akureyrar
Fundur í Framsóknarfélagi Akureyrar laugardaginn 28.
maí í Skjaldborg. Hefst klukkan 9 e. m.
Þingmenn Eyflrðing'u Síegfa þingfréttir.
F j ö 1 m e n n i ð !
Stjórnin.
GarðyrkjistööiiSrekkui. 7 Akureyri
Bókamenn!
Hin ágæfa bók Ihorsfen Odhe
„Dct Moderna Isíand
och de§s kooperationét fæst n«i inn«
bundin fyrir gjafverð á bókavikuútsölu
bóksala hér í bæ. — Notið þefta einstaka
tækifæri til þess að eignast þetta víð-
kunna rit.
Gnnnar Hallgrinisson.
tannlaeknir. Hafnarstræti 96,
(París). Sími 390. Viðtalst'mi:
Kl. 10—12 f. h. og I.30—4 e. h.
Stormjakkar,
Stormbtússur
með og án rennilás,
Pokabuxur,
Oxfordbuxur,
Sportbelti,
Sportskyrtur,
Sportsokkar,
Bindi,
Alpahúfur,
mikið úrval.
Kaupíélag
Vefnaðarvörudeild.
iiiimiiiiii
SAVON DE PflRIS
ByBvarnar-
málning
kosfar aðeins:
Rauð ÍO kg. dós kr. 11.50
5 “ « . 66 6.00
Græn IO “ (‘ 66 12.50
4 “ 66 (( 6.50
-í-5 prc. gegn sfaðgreiðslu.
Á g ó ð a s k y I t.
Kaupfél. Eyffirðinga
«9árn> og glervörudeild.
er bezt að kaupa
terf 11 r og áboetir h|á
Brauðgerð K. E. A.
Næturvörðiu er í Akureyrar Apóteki
þessa viku. (Frá n.k. mántidegi er næt-
urvörður í Stjörnu Apóteki).
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Maizena
er komið.
Nýlenduvörudeild.
Prentverk Odds Björnssonar