Dagur


Dagur - 30.06.1938, Qupperneq 1

Dagur - 30.06.1938, Qupperneq 1
D A G U R kemur út 6 hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son i Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júíi. Afgreiðslan er hjá JÓNl Þ. ÞÓE, Norð- urgötu 3. Talsími 112. Upp- sögn, bundin við áramót, sé komin í.il afgreiðslumanns fvrir 1. des. XXI. árg. { - 9»*- ♦ i Akureyri 30. júní 1938. •-•-•-•-•-•■» *•»»-•••-»• •-• •■■•••—» » « »-• -•-»»-• t 29. tbl. * ♦ a « • -• •--•-•-•-• • •- -v «s»- *-•-* -* •■ •-* * ** -•*'-# Fyrsta þing S.U.F. Fyi-sta þingi Sambands ungra Framsóknarmanna lauk 14. júní s.l. Þingið sátu 104 fulltrúar úr öllum sýslum landsins, auk gesta. Aldrei fyrr hafa pólitísk þing ungra manna hérlendis verið háð með jafn miklum myndarbrag og glæsileik. Þrátt fyrir dýran og að því leyti óhagstæðan tíma, átti hvert sýslufélag landsins þarna fulltrúa. Má slíkt fjölmenni furðu gegna, þegar þess er gætt, hversu skammt er síðan ungir Framsókn- armenn tóku að vinna að félags- málum sínum og samtökum. Skýt- ur þetta nokkuð skökku við þær staðhæfingar andstæðinganna, að Framsóknarflokkurrnn sé rúinn öllu fylgi æskunnar í landinu. Mun þeim trauðla verða slíkar fullyrðingar jafn gómtamar eftir- leiðis, sem þær hingað til hafa verið. Þó er að sjálfsögðu ennþá fjöldi ungs fólks, bæði til sveita og kaupstaða, sem fylgir Framsókn- :arflokknum að málum, en sem enn hefir ekki fengið tækifæri til að starfa á skipulagsbundinn hátt í þjónustu sinnar lífsskoðunar. Það verður eitt af mörgum verk- efnum komandi tíma að sameina þetta fólk og allan annan æskulýð þessa lands, sem trúir á úrræði samvinnunnar í atvinnu- og við- skiptamálum og réttlæti og yfir- burði þingvaldsins í þjóðmálum, undir merkjum Framsóknarflokks- ins. Það, sem sérstaldega einkenndi þefóa þing, var hin karlmannlega festa og frjálsa glaðværð. Það er yfirbragð þess manns, sem fagnar erfiðleikunmn, af því að þeir gefa honum tækifæri til að reyna þrótt sinn og karlmennsku, gefa þonum tækifæri til að vinna sig- ur, því ef: „kaldur stormur um karlmann íer, sem kinnar bítur og reynir fót, þá finnur hannhitann í sjálfum sér og sjálfs síns kraft til að standa á mót“. Þingfulltrúunum voru alveg augljós þau margþættu vandi'æði, sem nú steðja að þjóðinni. En hitt vissu þeir líka jafnvel, að lækn- inguna er ekki að finna í því, að fá „Sjálfstæðisiflokknum" völdin, svo að honum gefist tækifæri til að afnema innflutningshöftin, slá á kaupgetuna, banna kaupfélögin o. þ. u. 1., heldur ekki með sócial- isma Alþýðuflokksins né Moskva- réttlæti kommúnista (Bænda- Kvæði það, er hér fer á eftir, hefir hið góðkumra vestfirzka al- þýðuskáld, Guðmimdur Ingi, ort fyrir unga Framsóknarmenn, en lag við það hefir Sigvaldi Kalda- lóns gert. Meðan á stofnþinginu stóð, æfði Þórður Kristleifsson, söngkennari á Laugarvatni, lagið með nokkrum fulltrúum og gest- um, og var það síðan sungið að Laugarvatni í fyrsta sinn. Var mikil ánægja bæði yfir ljóði og lagi. Er það mikill fengur fyrir flokkinn tel eg ekki, því hann er nú hráðum dáinn, auminginn, og laus við armæðu hérvistardag- anna), heldur sé það ráðið, að treysta samtök samvinnumanna, jafna lífskjör þegnanna og tryggja það, að hver maður beri úr býtum það, sem hann á skilið fyrir sitt starf. Tillögurnar í sjávarútvegs- málum eru alveg táknandi fyrir unga Framsóknarmenn að hafa fengið þenna prýðilega félagssöng sem sína eign um leið og þeir skipulögðu samtök sín um þátt- töku í landsmálum. Munu ungir Framsóknarmenn um land allt nota þenna félagssöng sirm til uppörvunar og starfsgleði í bar- áttu sinni fyrir framgangi heilla- vænlegra þjóðmála og senda skáldinu og tónskáldinu hugheilar þakkir fyrir kvæðið og lagið. Kvæðið er svo: þessa stefnu. Þar er lögð áherzla á, að hlutaskiptafyrirkomulagið verði ráðandi. Það er vissulega óheilbrigt, að útgerðin sé gróða- fyrirtæki einstakra manna, en §jó- mennirnir, sem standa undir at- vinnurekstrinum, með sínu hættu- lega og erfiða starfi, beri skarð- astan hlut frá borði. í útgerðinni þarf sú regla að verða gildandi, að allir þeir, sem við atvinnuveginn vinna, verði ábyrgir fyrir því, hvernig reksturinn gengur. Með þessu móti hverfa þær andstæður, sem nú eru og sem eru í því fólgnar, að sjómenn gera kröfur sem útgerðarmenn telja sig ekki geta fullnægt. Á slíkar tillögur lagði þing S. U. F. áherzlu. Þær byggjast á því, að leiða þegnana út úr þrotlausum eldi stéttabarátt- unnar inn á hinn farsæla grund- völl samhjálpar og samvinnu. Okkur er það ljóst, ungum Framsóknarmönnum, að þetta fyrsta þing okkar er aðeins byrj- unin á löngu starfi. Það er morg- unxoðinn, sem boðar komu nýs dags, dags starfa og stríðs, dags baráttu og sigra. En inn í töfrandi bláma framtíðarinnar, hyllir und- ir hið gullna takmark: að gera Framsóknarflokkinn að stærsta og áhrifamesta flokki landsins, svo að bræðralag samvinnunnar fái teygt frjóanga sína inn á hvert heimili hinnar fámennu þjóðar, út við yzta haf. Frosti. Haraldur Sigurðsson. Síefán Guðmundsson. Þeir koma hingað með e.s. Goðaíoss á morgun. Það er óþarfi að fjölyrða um Stefán Guðmunds- son. Hann er augasteinn allra bæjarbúa. Það ætti heldur ekki að vera þörf á að fjölyrða um Harald Sigurðsson. Velflestir íslendingar vita, að hann er einn af okkar menntuðustu, óskeikulustu og kunnustu listamönnum. Hann hef- ir nú næstum tvo áratugi verið einn af aðalkennurum í píanó- leik við konunglega tónlistarskól- ann í Kaupmannahöfn, og nýtur þar hins mest álits. Það þykir þar jafnan hinn mesti merkisvið- burður, þá hann lætur þar til sín heyra. Erlepdis er mælt svo um list hans, að hver tónn, er hann slær, sé sem slípaður gimsteinn. Haraldur kom hér einu sinni fyrir (Framh. á 2. síðu). Unga fólk, undir framsóknarmerki, hér d framtiðin örugga von. Hér á ísland það traust, sem það irúir, marga tdpmikla dóítur og son. Eruð þið ekki boðin og búin til að bindast i verkefni góð, gera fólkiö frá hafi til heiða eina hagsýna, starfsglaða þjóð. Það er horft, það er hrópað til ykkar, verið hiklausir Framsóknarmenn. Það er alstaðar verk til að vinna, sem er veglegt og erfitt i senn. En ef hugsjónum, heitum og djörfum, fylgja handiökin sterkleg og góð, Þd er manndómsins morgunn i vœndum yfir menntaða vinnandi þjóð. Eftir störfum og átökum ykkar biður ísland og vonar i dag. Og i œskunnar heitusiu hugsjón d hvert hérað sitt framttðarlag. Hvorí þið búið við sjó eða i sveitum, þar d samvinnan hlutverk sitt enn. Hvaða starf, hvaða veg sem þið veljið, bíða verkefnin, Framsóknarmenn. Féiagssönggui* ungra Framséknarmanna.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.