Dagur - 15.09.1938, Blaðsíða 4

Dagur - 15.09.1938, Blaðsíða 4
164 D A G U R 40. tbl. h »HI «••••« ■ Dlokin iðgjöld til Sjúkrasamlags Akureyrar, gjaldfallin frá og með 1. Október fyrra ár, verða, að undangengnum úrskurði, dagsettum í dag, tekin lögtaki á kosnað gjaldenda að liðn- um 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar, séu þau ekki greidd að fullu innan þess tíma. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 12. September 1938. Sig. Eggerz- Landsiími íslands: Par sem verið er að búa Símaskrá Akureyrar 1939 updir prentun, eru símanotendur beðnir að tilkynna mér skriflega fyrir 20. þ. m. breytingar eða leiðréttingar við skrána. Athugið að tilkynna bústaðaskipti á árinu. Símastjórinn á Akureyri 9. Sept. 1938 Gunnar Schra m. cr byrja Nú er því sérstök ástæða til að athuga hvar þér fáið best og ódýrust kaup á nauðsynjavörum. Kauptélag Eyfirðinga selur: FSórmjöl bestu teg. Rúgmjöl, hollenskt Hafragrjón Hrfsgrjón Gerhveiti Strásykur Molasykur Hrísmjöl Kartöflumjöl Kaffi óbrent do. br. óm. do, br. og m. 42 aura kílóið 24 - — 46 — 38 — — 41 — — 50 — 58 — — 35 — 45 — 2 kr. 2,90 — 3,60 — 5°l. aísláttur er pefinn íjoijii [ienintiayreiðslu. Allar nauðsynjavörur eru auk þess ágóðaskyldar fyrir félagsmenn. — Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. Saumanámskeið held eg fyrir konur og stúlkur frá 3. okt. og SNÍÐANÁMSKEIÐ eftir nýár, el' Guð lofar. Saumið sjálfar handa heimilunum fyrir jólin, og lærið svo að taka mál og sníða upp á eigin hönd. Gránufélagsgötu 39. Sími 374. Stefania A, Oeorgsdóttir. Úgreidd þinggjeld frá fyrri árum, verða tekin lögtaki næstu dagat Bæjarfógetinn. Til sölu með tækifærisverði: Borðstofuhúsgögn, standlampi, 2 stoppaðir stólar, dagstofuborð, spilaborð o. fl. EIím Lyngcial, Hafnarslrœli 97. Jarðyrkiuverkfæri: Plóga og herfi o. fl. er bezt að kaupa að haustinu, og vera viðbúinn að vinna á klaka að vetrinum. S e I j u m : K. K. Liens plóga, 3 SlSIÍÍf. Diskaherfi, 6 ÍÍSlia, 8 Élð 0810 dÍSkð. Fjaðraherfi, 9 fjaðra. Hankmoherfi, Ho. 1 og 2. Samband isl. sara vi nnufélaga. Fjármark mití er: Alheilt hægra, bragð framan vinstra, en E Ií K I: Bragð aftan h. og alheilt vinstra, eins og eg auglýsti í 2. tbl. Dags þ. á. 12. september 1938. ISjurlmar Júlíusson, Tjörnum, Saurbæjarhreppi, Eyjafjarðarsýslu, Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk Odds Björnssonar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.