Dagur - 22.12.1938, Blaðsíða 3

Dagur - 22.12.1938, Blaðsíða 3
54. tbl. DAGUR 225 Pað tilkynnist vinum og vandamönnum, að Pálina Jóns- dóftir frá Hólum í Öxnadal, andaðist aðfaranótt 20. þ. m., að heimili sinu, Gefjunarhúsi við Akureyri. Jarðarförin fer fram þriðjudaginn 27. des. n. k. og hefst frá Akur- eyrarkirkju kl. 1,30 e. h. Akureyri 21. desember 1938. Aðstandendnr. vœ.rrsijaiammammmmmmmmammtammmmmmmmmM Fólkið kaupir jölagjafir í Kaupfélagi Eyfirðinga Myndlr af Herðubrelð ern prýðilegar j<ölag|af> ir sérstafelega henlugar þeim. sem fóru i Hcrðu- breiðarlindir siðastlið- ið NUinar. Ljósmyndastofii E. Sigurgeirssonar. Rauða-kross-deild Akureyrar gengst, eins og að undanförnu, fyrir áramótadansleik í Samkomu- húsi bæjarins næskomandi nýárs- nótt. Askriftarlistar fyrir þátt- takendur liggja frammi í verzlun- inni „Norðurland“ og Bókaverzl- un Þorsteins Thorlacius, og er ósk- að eftir að þeir, sem þar ætla að skemmta sér, ákveði sig hið fyrsta ög riti nöfn sín á listana. Dánardœgur. Á mánudaginn varð bráðkvaddur að heimili sínu, Nesi í Saurbæjarhreppi, Sigurpáll Friðriksson bóndi þar, hátt á fimmtugsaldri. — Nýlega er og látinn á sjúkrahúsinu hér Rögn- valdur Jónsson verkamaður, Norð- urgötu 26. er í Nýlenduvörudeiíd. Kvöldskemmtun heldur kven- félagið Iðunn að Hrafnagili þriðjudaginn 27. des. (3ja í jól- um). Til skemmtunar verður: fyr- irlestur, bögglauppboð og dans. Skemmtunin hefst kl. 9 stundvís- lega. Aðgangur 1 kr. — Lögreglu- eftirlit. — Haraldur spilar. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk Odds Bjöntssonar. ( érðbréfhbankim CÁ^stiivsli'. 5 sími 5652.Opió )r) kaupir kreppulánasjóðs- bréf, veðdeildarbréf og hlutabréf í Eimskipafé- lagi íslands h. f. — Annast allskonar verð- bréfaviðskifti,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.