Dagur - 09.02.1939, Side 4
ao
DAGUR
5. tbl.
Aluareyrarfoaer.
Tilkyiifiiiiig.
Hinn 31. janúar 1939 framkvæmdi notarius puplicus á Akur-
eyri útdrátt á skuldabréfum fyrir 5«/0 láni bæjarsjóðs til raf-
orkuveitu fyrir bæinn.
Pessi bréf voru dregin út:
Litra A: nr. 31, 39, 53, 58, 63, 110, 145, 151, 153.
Litra B: nr. 55, 99, 133, 140, 150.
Litra C: nr. 7, 8, 15, 23, 37.
Hin útdregnu bréf falla til greiðslu hinn 1. júlí næstkomandi
á skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyri.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 31. janúar 1.939.
Steinn § t e i n $ e n.
TILKYNNING
til viðikiftamanna Kaupfél. £yfirðinga.
Kornvörur og sykur seijum við nú 2 aurum Isejgra
kílóið ef teknir eru heilir pokar.
50 kílóa hveitipoki kostar kr. 15.68
50 kílóa hafragrjónapoki kostar kr. 18.05
50 kílóa rúgmjölssekkur kostar kr. 10.45
Miðað við peningagreiðslur við móttöku.
Sama verð í öllum útibúm okkar.
| Úivegsbanki j
j| íslands h. f. i
|| byrjar starfrækslu í hinum nýjti jj
húsakynnum bankans, Hafnar- jj
strœfi 107, langardaginn II. |>. m.
Afgreiðsiutíml bankans verður
|| effirleiðis:
jj Frá lG^-12 f. h. og 14 e. h. jj
j| alla vicka daga nema laug-
jj ardaga frá lO 12 f. h. jj
Jj Utvegsbanki Islands h. f.
Útbúið á Akureyri.
Frestur til þess að skila skattaframtölum er veittur
til 10 febrúar. Peim sem þá hafa eigi skilað fram-
tölum, verða áætlaðar tekjur og eignir.
Skattanefnd Akureyrar.
Kaupfélag
Eyfirðinga
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Nýlenduvörudeild.
verið hér að undanförnu, en t þess
stað vinna að heilbrigðri og vinsam-
legri samvinnu allra þingræðissinnaðra
manna og flokka, fyrir batnandi hag
og meiri menningu.
Vökumenn vilji vinna gegn hóf-
lausum kröfum stétta og einstaklinga á
hendur þjóðfélagsins, ásamt flótta frá
framleiðslunni og hinum erfiðari störf
um. Þeir vilja sýna sparsemi í hví-
vetna, en neita harðlega allri eyðslu,
óhófi og sérhiífni. Reglusemi og prúð-
manhleg framkoma er eitt höfuðboð-
orð Vökumanna. Pessvegna vilji þeir
stefna að algerðu bindindi, bæði á á-
fengi og tóbak. Þeir vilja vinna að
útrýmingu atvinnuléysi æskunnar. Peir
vilja hafa f heiðri allt, sem þjóðlegt er
og bezt er í íslenzkri menningu. Með
ættjarðarást og viðsýni á hver einstak-
lingur að vinna fyrir land sitt og þjóð
sem ábyrgur þegn þjóðfélagsins.
lapasl hefir
hér í bænum grænt perlusaúmað
kjólbelti. Vinsamlega beðið skila
því í verzlun Önnu og Freyju.
Gúmmískói!
fásl ú skóvinnustofn
J. M. Jónalanssonar
Sfrandgttlu 15.
(í
rðbréfabankinr
.ustuvstr. 5 sími 3652
)anKinn
.Opió kl.11-1209*1-3^
kaupir kreppulánasjóðs-
bréf, veðdeildarbréf og
hlutabréf í Eimskipafé-
lagi Islands h. f. —
Annast allskonar verð-
bréfaviðskifti.
Hér hefur verið bent á fáeina drætti
í stefnuskrá þessa rits, og án þess að
hver grein sé gerð að umtalsefni; er
nóg að geta þess, að það er góður
tónn og hressandi í ritinu, en í það
rita margir bæði ungir og gamlir.
Það má segja íslendingum til hróss,
að þeir hafa ekki verið gleypigjarnir á
erlendar trúmálastefnur, sem f nágranna-
löndunum hleypa hálfum og heilum
þjóðum f uppnám, en á hinu póli-
tfska sviði hafa þeir verið veikari fyrir
og lifa þar oft meir í tru en skoðun,
pg við skuluni ekki vera alltof bjart-
K AUPI
notud ísl. frimerki hæsta verði.
Ouðm. Guðlaugfsson Kea
sýn á frelsi vort og sjálfstæði út á
við, á meðan almenningur læknast
ekki af þessum pólitíska sótthita, sem
viss hluti hans er haldinn af, og veld-
ur nú allskonar óþægindum í þjóð
félaginu, tortryggni illindum og
beiskju í garð náungans.
Við skulum vona að Vöku takist
að lækna eitthvað af þessum meinum,
Aðalfuiid ur.
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður
haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík laugar-
daginn 24. júní 1939 og hefst kl. 1 e.h.
D A G S K R Á :
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram-
kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhög-
uninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni,
og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekst-
ursreikninga til 31. desember 1938 og efnahags-
reikning með athugasemdum endurskoðenda, svör-
um stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá
endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um
skiptingu ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað
þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá
fer, og eins varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem
upp kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og
umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík,
dagana 21. og 22. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð
fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félags-
ins í Reykjavík.
Reykjavík, 26. janúar 1939.
STJÓRNIN.
Ritstjóri: Ingimaf Eydal. Prentverk Odds Björnsgonar,