Dagur - 27.04.1939, Blaðsíða 3

Dagur - 27.04.1939, Blaðsíða 3
17. tbl. D A G U R 69 Hjartans þakkir vottum við öllum peim, er heiðruðu okkur á 50 ára hjúskaparafmœli okkar Guð blessi ykkur öll Jóhanna Maggnusdóttir Sfefón Sigurðsson Jramsóknarmenn, munið eflir fundinum á laugardagskvöldid. Almenn atvinnuleysisskráning fyrir Akureyrarkaupstað, hin önnur á þessu ári, fer fram á Vinnumiðlunar- skrifstofunni í Lundargötu 5, dagana 3., 4. og 5. maí næstkomandi, kl. 1—6 síðdegis. Allir atvinnulausir verkamenn, verkakonur, sjómenn, iðnaðarmenn og aðrir daglaunamenn eiga að mæta til skráningar og gefa upplýsingar um atvinnu sína 3 s.l. mánuði, ómagafjölda og annað það, sem krafist er við skráninguna. Akureyri 26. april 1939. Bæjarstjórinn. Frá barnaskdlanum. Skólaskyld börn, sem fengið hafa undanþágu frá skólagöngu í vetur, mæti í barnaskólanum kl. 1 e.h. 2, og 3. Maí, Skólaskyld börn, tædd 1932, mæti í skólanum til skráningar og lestrarprófs 8. Mai kl. 1, e h. 22/t '39. Snotri Sigfússon. Keyrslufaxti Törubifreiða. Frá o|f mcð 1. mal verður keyrslulaxd vörubUrelða sem hér segir: Timavinna í almennri vinna kr. 5,00 á klst. Tímavinna viö kol frá skipi kr. 5,50 a t-lst. Eftirvinna og helgidagavinna kr. 6,00 á klst, Ef sérstaklega er óskaö eltir 2—3 tonna bil þa kr. 6,50 á klst. Allur vörubilaakstur framkvœmist i tímavinnu. Akureyri, 25. april 1939. BtfrelðastOS Aknreyrar. BifrelðastOðln BlfrOst. Nýfa BilastOðin. VörubfilastOð Akureyrar. Bifrelðastöð Georgs Jónssonar og nokkrir vOrnbiistfórar utan stoðva. Stóit tierberit með forstofuinngangi og að- gangi að sima og baði, til leigu frá 14. maí n k. Upp- lýsingar i sima 369. KAUPI notuð isl. frimerki hæsta verði. Quðm. Quðlaugsson Kea Máltundur verður haldinn í Skákfélagi Akureyrar mánudaginn 1. mai i Skjald- borg kl. 8.30 e. h. Enginn fundur á föstudag. á dagskrá eru rajög ðiiðandi mál. Á eftir fundi verða tilkynnt úr slít frá Skákþingi Akureyrar oj. verðlaunin afhent. Endurnýjun til 3. flokks i Happdrætd Há§kólans stendur yftr. Eftir 4. maí fellur réttur yðar til rúmers yðar, og má þá selja það öðrum. Endurnýjið þvi i tíma. Seljuiii nýja miða til kl. ÍO kvöldið fyrir drAtt. Athugið: aðeins 90/» er búið að draga út af vinn- ingum og aðeins 8°/o af vinningaupphæðinni. Bókaverzlun Þorst. Thorlacius. Vinnuverðlag á rakarasfofum Akureyrar verður frá 1. mai næstkomandi sem hér segir: Fyrir fullorðna, 14 ára og eldri: Herraklippingar.kr. 1.60 Hófuðböð 1.60 Klipping með höfuðbaði ; . . . . — 3.00 Rakstur.............................. _ 0.45 Rakstur með klippingu eða höfuðbaði — 2 00 Hárgreiðsla........................— 0.60 Hárgreiðsla með rakstri............— 1.00 Hálssnyrting . . . frá kr. 0.35 til - 0 65 Dömukllppingar — »drengjakollur« . . — 1.50 Domuklippingar — »pasíuhár« ... — 1.25 Fyrir drengi, yngrl en 14 ára: Sooðklippingar........................— 1,00 Snoðklippingar með toppi . . . . — 1.10 »Herraklippingar« ....................— 1.25 Fyrir telpur, yngrl en 14 ára: »Drengjakollur«.......................— 1.25 »Pasiuhár«............................_ 1.00 Hækkun er því sama og engin frá því sem áður var nema á herraklippingum og höfuðböðum fyrir fullorðna, sé ekkert tekið nema rakstur. Raksturinn hækkar því aðeins að ekkert sé tekið með honuna. — Þessi verðhækkun, sem stafar af bækkuðu verði á óllu efni og áhöldum, sem að iðngrein okkar lýtur, viljum við biðja heiðraða viðskiptavini okkar velviiðingar á. Virðingarfyllst. Sigtryggur Júlíusson, rakari. Jóii Eðvarð, rakari. Gísli Eylerl, rakari. ; Verðhækkun ♦ ;' Frá 1. rraí n. k. hækkar lausasala blaflarra: ♦ oDags, Islendlngs og Verkamann§in§, | ° ur 10 auruni i 15 aura. Á kiifendur fá þó blöð þessi ♦ ii framvegis fyrir sama veið og áður eða 6 kr. árg. Z >♦♦♦♦♦" ♦♦♦►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Cppboð. Hinn 11. maí n. k. verður opinbert uppboð haldið að Saurbæ Verður þar selt: hross, gemlingar og kýr* Auv þess ýmiskonar búshlutir svo sem : rúmstæði, sængurföt, aktýgi, reipi o. m, fl. — Hefst kl. 11 f. h. Uppboðsskilmálar birtir á staðnum. F. h. dánarbúsins Daníel Sveinbjðrnsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.