Dagur - 27.04.1939, Blaðsíða 4

Dagur - 27.04.1939, Blaðsíða 4
70 IJ A Q U R [17. tbl. BANN. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með að óviðkomandi mönnum er bönnuð öll umferð innan girðingarinnar í Vaðlaheiði. Sömuleiðis er öll sinubrennsla stranglega bönnuð, og verða þeir, sem skemmdum valda, með sinubrennslu eða á annan hátt, látnir sæta ábyrgð. Skógræktarfélag Eyjafjarðar. BÆNDUR. Hafið þér keypt Júgursmyrsl til vorsins? Munið, að þótt sjálfsagt sé að nota hin dgœtu smyrsl allt árið, þá eru þau alveg ómissandi þegar farið er að láta út kýrnar d vorin. Sápuverksmiðjan Sjöfn, Akureyri. U P P B O Ð. Fimmtudaginn þann 11. maí næstkomandi verður opinbert uppboð haldið að Bási í $kriðuhreppi og hefst klukkan 12 á hádegi. Par verður selt: Ýmiskonar búsmunir, vinnuáhöld og nokkrar kindur. — Söluskilmálar verða birtir þar á staðnum. Bási, 22. april 1939. Þórður Magnússon. | Hafið þér reynf hið oendurbætfa sm jörliki rort !! o n i; Gulabandið O o i: og Flóra ? | :: Smjörlikisgerð K.E.A.l Fáum á næstunni nýjar gerðir af sumarskóm (rá skoverksmiðjonnj 10 (1N N. ^ Athugið að ódýrustu skórnir sem þér getið fengið eru Iðunnarskór. Kaupfélag Eyfirðinga. Skódelldin. Aðvörun. Athygii er vakin á, að samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði nr. 61, 1932, er óheimilt að hafa ádrátt í ósum, í sjó eða leirum við sjó, í ám sýslunnar. — Verður þessum og öðrum ákvæðum laganna stranglega fylgt. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu 25. apríl 1939. Slg. Eggerz. Verðlag á áburði. Sökum gengisbreytingar þeirrar sem orðin er, hækkar verð á tilbúnum áburði yfirleitt um 15% frá því sem var síðastliðið ár. Verð áburðarins á höfnum þeim, er skip Eimskipafélags Islands og Skipaútgerðar ríkisins koma við á, verður því Kalksaltpétur Kalkammonsaltpétur 100------- Brennisteinssúrt Ammoniak 100 Superfosfat Tún-Nitrophoska Kali 40% Garðáburður Tröllamjöl Reykjavík 5. aprll 1939. 100 kg. kr. 22 oo 25 oo 22 oo 11 3o 32 3o 18 8o 18 25 11 5o 100 100 100 50 50 ÁBURÐARSALA RÍKISINS. Höfum allfaf miklar birgðir af Gef junardúku m, svo sem: Káputauum Dragtacfnum Karlmannafataefnum Drengjafafaefnum Allir Oefjunardúkar ágóðaskyldir. Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeildin. Ritatjóri: íngimar Eydal, Prentverk Odds Bjðrnssonat,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.