Dagur - 25.05.1939, Blaðsíða 4

Dagur - 25.05.1939, Blaðsíða 4
86 OAGtJJl 21. tbl. Anglýsmg nm verðlagsákvæði. Verðlagsnefnd hefir, samkv heimild í lögum nr. 70, 31. des. 1937 sett eftirfarandi verðlagsákvæði: Álagning á eftirtaldar vörur má eigi vera hærri en hér segir: B ÚSÁHÖLD: Leir■ og postulínsvörur: Diskar, bollapör, kaffistell, testell, matarstell, kaffikönnur, tekönnur, rjómakönnur, sykurkör, mjólkurkönnur, skálar. steikarföt, kartöfluföt, sósukönnur, desertdiskar, niöursuðu- glös og vatnsglös (úr gleri). 1. í heildsölu 27%". 2. f smásölu a) Pegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 47%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 64%. Ematlleruö mataráhöld og búsáhöld: Pottar, katlar, skaftpottar, þvottaföt, kaffikönnur, tepottar, matarskálar, diskar, ausur, fiskspaðar, má), mjólkurfötur, skólpfötur, náttpottar og fægiskúffur. 1. f heildsölu 18%. 2. f smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 45% b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55%. Alumin- og em/Ueruö suöuáhöld iyrir rafmagnsvélar; 1. í heildsölu 15%. 2. f smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsöírjbirgðum 30% b) Þegar keypt er beint frá útiöndum 40%. önnur aiumín-, bús- og mataráhöld; 1. f heildsölu 20%. 2. f smásölu : a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 40% b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55°/0. Boröbúnaöur o. //.: Brot gegn þessum verðlagsákvæðum varða allt að 10000 króna sektum, auk þess sem ólöglegur hagnaður er upptækur. Petta birtist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráöuneytið, 11. maí 1939. Eysteinn Jónsson Torti fóhannsson Auglýsing um verðlagsákvæði. Verðlagsnefnd hefir, samkvæmt beimild i lögum nr. 70 31. des, 1937, sett eftirfarandi verðlagsákvæði: Álagning á eftirtaldar vörur má eigi vera hærri en hér segir: Byggingavörur: Miðstöðvarofnar og miðstöðvarkatlar .............. 30% Baðvatnsgeymar ................................. 30— Eldavélar ...................................... 30— Þvottapottar ................................... 35— Vatnsleiðslurör ................................ 30— Fittings ..................-.................... 50— Baðker og vaskar (steyptir) .................... 35— Baðker, vaskar og salerni (fajance) ............ 40— Skolprör (úr potti) ............................ 33— Vatnskranar .................................... 45— Þakplötm og þaHiellur .......................... 30— Gólfflísar ....................................... 30— Veggflísar ..................................... 35— Einangrunarplötur (kork) ....................... 30— SAUMUR: 1. í heildsölu ................................. 15— 2. í smásölu í heilum pökkum eða kössum: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgð- inn ....................................... 30— b. Þegar keypt er beint frá útlöndum ........ 40— Borðhnífar, gafflar, matskeiðar, teskeiðar, búrhnífar og brauðhnífar. 1. í heildsölu 18%. 2. f smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 40% b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55%. Yms eldhúsáhöld og búsáhö/d: Svo sem: Kaffikvarnir, pönnur (járn), vöfflujárn, kolaaus- ur, þvottafcalar og fötur, kökuform, bollabakkar, (úr öðru en silfri og pletti), eldhúsvogir og gormvogir. 1: í heildsölu 18%. 2. f smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 40%. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55%. Pvottavindur, kjötkvarnir. 1. í heiidsölu 15»/., 2. f smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 30°/o. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 4C/0, HAND VERKFÆRl: alls konar, til heimilisnotkunar og iðnaðar, svo sem: Sagir og sagarblöð. hamrar, axir, þjalir, skrúflyklar, naglbftar, hjólsveifar, hófjárn, sporjárn, rörtengur, heflar og hefil- tennur, glerskerar, vasahnífar, skæri o. s frv. 1. í heildsölu 18°/o. 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 40°/o. b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55°/o. ÝMSAR / ÁRNVÖRUR Hurðarhandföng, lamir, skrár, hengilásar og smekklásar. 1. í heildsölu 18°/o. 2. f smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 40%. b) Þegar keypt er.beint frá útlöndum 55%, Linoleum og gúm-rní á ganga og stiga: a. í heilum rúllum ............................ 23— b. Bútað ...................................... 35— Húsastrigi (í heilum rúllum) .................. 30— Þakpappi ...................................... 30— Filtpappi ..................................... 30— Loftpappi ..................................... 30— Veggjapappi ..................................... 30— Maskínupappír ................................. 30— Veggfóður ..................................... 60— Málning og málnlngarvörur: Olíurifin málning ............................. 40— Ryðvamarmálning ............................... 40— Löguð olíumálning ............................. 40— Lökk lituð og litlaus ......................... 40— Distemper ..................................... 40— Ferniso'lía ................................... 40— Terpintína .................................... 40— Þurkefni ...................................... 40— Kítti ........................................... 40— Krít .......................................... 30— Tjara og blacfernis ........................... 35— Lím (perlulím) ............................ 35— Málningarpenslar .............................. 40— Brot gegn þessum verðlagsákvæðum varða allt að 10000 króna sektum, auk þess sem ólöglegur hagnaður er upptækur. þetta birtist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 9. maí 1939. Eystelnn Jónsson. Torfi Jóhannsson. Ritstjóri: Ingimai Eydal. Prentverk Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.