Dagur - 13.07.1939, Blaðsíða 4
116
P&QUB
28. tbl.
Hvalrengi og sporðhvalur
er væntanlegt hingað næstkomandi þriðju-
dag. — Verður seít á tangabryggjum
(Oránubryggjum), strax eftir komu bátsins.
Sverrir Ragnars.
Til athugnnar.
Eftir beiðni bæjarstjórnar Akureyrar hefir
Fjármálaráðuneytið beimilað mér að falla frá
stimpilsekt af samningum, sem gerðir hafa verið
til þessa dags við Akureyrarkaupstað um lóðir og
lönd kaupstaðarins og af framsölum á þeim
samningi.
Undanþágan er bundin því skilyrði að skjalið
sé stimplað innan 2 mánuða frá auglýsingu þess-
ari eða innan 13. sept næstkomandi.
Bæjaríógetinn á Akureyri 13. júlí 1939
Sig. Eggerz.
Hinn
8. júlí þ. á. framkvæmdi sýslumað*
urinn i Eyjafjaiíðarsýshi dráft
happdrœtti DALBÚAN8 I Saarbæjarlirep
Upp komu þessi númer:
1. vinningur hlaut nr. 1129 peningar kr. 50
2.
3.
4i
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
— — 3359 kaffistell
— — 4578 skíði
— — 2395 lindarpenni
— — 1368 peningar
— - 1038 -
— — 1039 -
— - 416 -
— — 1154 —
— — 1336 —
— — 802 —
_ _ 4215 —
1940. Eftir þann tima verða þeir ekki greiddir.
i2. júlí 1939.
Filagsstjórnln
Hraðferðir — — Steindórs
eru
Frá Akureyri: * Frá Akranesi:
Alla mánudaga Alla mánudaga
Alla fimtudaga Alla miðvikudaga
Aila Iaugardaga Alla föstudaga
Alll hraðferðir um Akranes. Sjóleiðina annast m.s.
Fagranes. Afgreiðsla á Akureyri Bi/reiðastöð
Oddeyrar. STEINDÓR.
Framsóknarllokkuiinn og kaupstaöirnir.
(Framh. af 1. síðu).
verzlun síldarframleiðslunnar.
Hvar væri íslenzka þjóðin nú
stödd, ef framsýni og framsóknar-
hugar Framsóknarflokksins hefði
ekki notið við í þessu máli?
Svar við þeirri spurningu getur
ekki leikið á tveim tungum. Þá
hefði íslenzka þjóðin verið stödd
í bjargarleysu.
Þetta ætti nú að nægja til þess
að kollvarpa þeirri fjarstæðu, að
Framsóknarflokkurinn hafi nokk-
urntíma verið fjandsamlegur
sjávarútveginum, enda mun þessu
aldrei hafa verið haldið fram
nema sem vísvitandi falsrökum í
bardagahita andstæðinganna.. En
þó skal enn bætt við lokaatriðinu,
sem greinilegast sýnir hug Fram-
sóknarflokksins til sjávarútvegs-
ins, en það eru lögin um gengis-
skráningu, er sett voru á síðasta
þingi í því skyni að bjarga útgerð-
inni frá hruni. Þingflokkur Fram-
sóknar stóð einn óskiptur að
framgangi þeirrar löggjafar. Af 17
þingmönnum Sj álfstæðisflokksins,
sem telur sig bera sérstaka unv
hyggju fyrir sjávarútveginum,
greiddu átta atkvœði á móti þess-
ari björgunarráðstöfun honum til
handa. Hinn jákvæði stuðningur
Sjálfstæðisflokksins við þetta mál
var því aðeins eitt atkvæði. Minni
gat sá stuðningur ekki verið.
Með þessar staðreyndir fyrir
augum ættu kaupstaðabúar að
réttu lagi að hverfa að því ráði
að kjósa framvegis Framsóknar-
menn á þing, ekki Framsóknar-
flokksins vegna, heldur blátt á-
fram af því að það er skynsam-
legt og hagkvæmast fyrir þá
sjálfa.
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h.
(safnaðarfundur),
Ffiðrik Magnússon
lögfræðingur
skrlfslofa i „EIMNKIP".
S i m 1 4 15.
íbúð
óskast nú þegar eða 1. okt.
1 til 2 herbergi og eldhús,
helst á útbrekkunni.
Skilvis greiðsla. Upplýsingar i
síma 3 3 0
B a n n
Bönnum öllum óviðkomandi
berjatekju í landi ábúðarjarðar
okkar, Gautsstöðnm
Gautsstöðum 13, júll 1939
Stelön Asgeirsson Friðbjtírn Olgeirsson
UniiUnj. ungar bænur til
ilUillUu! sölu á Hlöðum
Gísli Arnason
3-4 iierbergja íbúð
með nýtízku þægindum
óskast til leigu frá 14.
september.
Victor Gestsson, Iæknir,
Eyrariandsveg 27.
Hesfur,
(mark sýlt bægra ?)
Ijósrauður, lítill, tapaðist i fyrri
viku frá Möðruvöllum i Hörgár-
dal. Sá er kynni að bafa orðið
hestsins var, er viusamlega beð-
inn að gera aðvart þangað (sfmstttð)
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentverk Odds Björnssonar.
Til sumarferðalaga:
Húfur Lax reyktur
Hattar Pylsur
Sportskyrtur Ostar
Bindi Kæfa
Slaufur Smjör
Treflar Gaffalbitar
Peysur Harðfiskur
Stakkar Sjólax
Reiðtreyjur Kaviar
Kápur Kjöt niðursoðið
Pokabuxur FiskboIIur
Oxfordbuxur Hangið kjöt
Belli Kfölbúðin.
Axlabönd
Sokkabönd Bakpokar
Ermabönd Hvílupokar
Sundföt Ferðaprimusar
Sportsokkar Katlar
Leistar Pottar
Vetlingar Könnur.
Gönguskór Filmur
Vefnaðarvörudelld Júrn- og glerwörud.
Alit á einum stað.
Kaupfélag Eyfirðinga.