Dagur - 11.01.1940, Blaðsíða 3

Dagur - 11.01.1940, Blaðsíða 3
2. tbl. D A G U R 7 Arshátið Framsóknarfélag's Akureyrar —■ngaKBaBaB—BBagMM^—awiwiii'MiiB verður haldiit ■ Samkomuhúsl hæjarins laugardaginn 13. þ. m. kS, 8,30 e. h, og beffst með samelglnlegrl kaffidrykk|u. IILHÖGUNARSKRÁ: 1. Samkoman sett. 2. Minni fslands. 3. — — Framsóknarílokksins. 4. — — samvinnunnar. 5. — — Eyfaffarðar. 6. Jón Norðfjörð leikari skemmtir. 7. Söngur og frjáls rneðuhöSd. Sala að^önit'umiða fer fram hjá hr. Blrni Sigmundssynl i timburhúsi K. E. A. og verða menn að hafa vitfað þeirra fyrir kl. 8 á föstudagskvöld. Skemmlinefndin. Skýrsla um ffársöfnun á Akureyri og ná- grennl til Rauða kross Finnlands. (Framhald). K. S. kr. 6. — Guðm. Pétursson kr. 50. — G. J. kr. 20. — J. G. kr. 20. — H. S. kr. 2. — Tr. Einarsson kr. 10. — H. V. kr. 10. — K. A. kr. 5. — A. K. kr. 2. — A. B. kr. 10. — Kristján Jóns- son bakari kr. 50. — Jón E. Sigurðsson kr. 50.00 — J. J. kr. 2. — J. Sv. kr. 20. — H. B. kr. 10. — J. G. kr. 20. — Sig- urjón Sumarliðason kr. 50. — Þorst. G. Hörgdal kr. 5. — N. N. kr. 1. — N. N. kr. 10. — J. Þ. kr. 50. — Isleifur Oddsson kr. 40. — Snorri Jóhannesson kr. 10. — Haraldur Kr. Jónsson kr. 5.— N. N. kr. 5. — Baldvin Baldvinsson kr. 3. — Milda og Sig. Jacobsen kr. 5. — Árni Þorvaldsson kr. 10. — Sm. K. Ási kr. 5. — N. N. kr. 5. — N. N. kr. 10. — J. Þ. kr. 50. — Ó. A. kr. 5. — N. N. kr. 5. — Fjölskyldan Strandg. 11 kr. 25. — N. N. kr. 5. — N. N. kr. 15. — Bússi Jarðurför móður mlnnar Valgerðar Karolínu Guðmundsdóttur, fer fram laugardaginn 13. þ. m. - Kveðfuat- höfn verður að Oddeyrargötu 30 kl. 9 f. h. - Síðan haldið að Grenivík og farðsett þar kl. 1 e. h. sama dag. F. h. vandamanna. Ingimundur Arnason. Þakka innilega öllum þeim, er sýndu mér samáð við andlát mannsins mins Agnars Guðlaugssonar, og vcillu mér aðsloð við útför hans. Slgrún Pétursdótlir. \ Kœrar þakkir fyrir heimsóknir, giafir og heillaóskir d fimmtugs- f afmœli mínu. ® Akureyri, 10. janúar 1940. 2 Steinþór fóhannsson, A kennari. ic>®c>@c>®aK><c>®<>»c>®o>««c>a kr. 20. — N. N. kr. 5. — N. N. kr. 10. — N. N. kr. 10. — N. N. kr. 25. — Barði Brynjólfsson kr. 5. — Stefán Að- alsteinsson kr. 5. — N. N. áheit kr. 5. — Sigursteinn Jónsson kr. 5. — N. N. áheit kr. 2.50. — Eggert Guðmundsson kr. 10. — N. N. kr. 7.50. — N. N. kr. 5. — J. og H. kr. 10. — B. Th. kr. 5. — Stefán Ásgeirsson Gautsst. kr. 5. — Hallgr. Traustason kr. 5. — Jóh. Jóns- son Hóli kr. 5. Zóphonías Árnason kr. 5. — Guðbjörg Bjamadóttir kr. 5. — Þorsteinn Davíðsson kr. 50. — Stefán Kristjánsson Sandgerði kr. 5. — N. N. kr. 6. — Ingimar Eydal kr. 10. — N. N. kr. 5.15. — Aðalsteinn Guðlaugsson Hvammi kr. 30. — N. N. kr. 2. — N. N. kr. 5. — Jónas A. Jónasson kr. 5. — Uungmennafél. Öxndæla söfnun kr. 126. — Eirikur Brynjólfsson kr. 10. — Ing- lítið brot af þeirri tölu inn í ein- staka sýningarskála. Ef að staðar er á tröppum Sýn- ingarhallar Bandaríkjanna og horft niður eftir hinu mikla „Friðartorgi“ (Court of Peace), sem endar við töfrafagra gos- brunna-þyrpingu „Lagoon of Nations“, þá blasa við fyrst, sinn hvoru megin vallarins, hinn blái kross Finnlands á hvítum feldi, hægra megin, og næst vinstra megin, íslenzki fáninn. Neðar þeim megin blaktir fáni Noregs og sem næst gegnt Noregsskála, „Dannebrog“. Svíþjóð er miklu neðar og í öðru umhverfi en hinar skandinavisku þjóðirnar, en samt má eygja hina björtu liti sænska ríkisfánans. Þegar gengið er niður riðin fyr- ir framan Bandaríkjahöllina, er um tvennt að velja. Beygja til hægri og ganga í Finnland, Sviss- land, Siam, Tyrkland, Holland, Danmörku, o. s. frv., eða taka vinstri leiðina og líta inn í írland, ísland, Albaníu, Líbanon, Grikk- land, Jugoslafíu, Mexico, Noreg, o. s. frv. Eða þá ganga yfir þveran völlin og sjá þær byggingar báð- um megin, sem fýsilegastar þykja. Hvorugu megin vallarins er nokkuð að sjá, sem meiri eftir- tekt vekur en hin stórbrotna stytta Calders af Leifi Eiríkssyni. Hún og stytta Einars Jónssonar af Þorfinni Karlsefni, sem stendur við bakhlið skálans, eru einu stytturnar, sem gerðar eru úr eir á þessum slóðum. Græni liturinn á styttu Leifs og fótstalli, og veggskjöldur Tryggva Magnússon- ar í sama lit, gera framhlið ís- landsskálans í senn frábrugðna og fallega. Þrátt fyrir það, að ís- landsskálinn strax við fyrstu sýn dregur athyglina að sér, og að þið munduð áreiðanlega fyrst fara þangað, ef að þið væruð þarna á tröppum Bandaríkjahallarinnar að hugsa um hvert skyldi halda, þá ætla eg samt að geyma mér heim- sóknina þangað, en ganga fyrst í hægri hallararminn og líta inn í sýningarskála Finnanna. FINNLAND: Finnski sýningar- skálinn er helgaður skógum „Þús- und vatna Iandsins!“ Meginþáttur sýningarinnar er þessi lífsviður landsins, en út frá aðalþættinum eru spunnar greinar, sem teygja sig út í alla arma þjóðlífsins. Það er engu líkara en að arkitektinn, Alvar Aalto, hafi viljað skapa í áþreifanlegu formi Finnland, eins og miljónir þekkja það af túlkun Jean Sibelius, hins mikla finnska tónskálds. Það er „symphony in wood“, sem blasir við augum, strax og komið er inn í skálann. Fyrirkomulag innan dyra er frumlegt og skemmtilegt, önnur skálahliðin er klædd þremur mis- munandi þykkum lögum finnsks viðar. Bugðast þau eins og klæði eftir endilöngum salnum. Eða kannske Mr. Aalto hafi hugsað sér þau eins og skýjaflóka eða norðurljós fremur en klæði! Við- urinn er í eðlilegum lit, en víða á öllum feldinum er heildar litlínan brotin með fögrum ljósmyndum af náttúru Finnlands og lífi finnsku þjóðarinnar. Hinum meg- in salarins er stór frambyggður pallur, úr tré auðvitað. Þar er veitingaskálinn og ýms hnossgæti á boðstólum. Eg man helst eftir „IIeimskauta-cocktail“ og „Lapp- lenzkum ís“. Undir pallinum, á aðalgólfi, er sýndur nýtízku hús- búnaður, sem Finnar smíða ein- íaldan og fallegan. Hinsvegar á skálagólfinu er raðað á gólfið, ur.dir viðarklæðinu, ýmsum vör- um, er Finnland framleiðir og þar ægir öllu saman, keramík og skíð- um, hreindýramosa og sjálfskeið- ingum. Þessi hluti er óneitanlega óskipulegur og minnir helzt á basar, og þó eru þarna margir hlutir fagrir og eigulegir. Þegar gengið er inn eftir skálagólfinu lengra, sézt að annar stafn skál- ans er þakinn þverskurðarplötum af mismunandi stórum trjám frá gólfi til lofts, eins og væru fimm- eyringar, tíeyringar, tuttugu-og- fimmeyringar og jafnvel krónu- peningar. Eða kannske það líti frekar út eins og „nickels“, ,,dimes“ og „quarters!“ En hvort sem nú réttara er, þá er þessi skreyting óneitanlega skemmilegt tilbrigði í „viðarhljómkviðunni“. Að baki viðartjaldsins stóra er iangur ranghali, sem hefst með „statistik“ um atvinnulíf Finna og endar með brjóstmynd af Sibeli- usi. Auðvitað eru allar tölur og myndir gerðar úr tré. Ef þessar upplýsingar eru skoðaðar gaum- gæfilega, sézt hversu Finnar standa framarlega í social-löggjöf og hversu stórstígar framfarir þeirra hafa verið síðan 1918. Sér- staklega er þar tafla um erlendar skuldir ríkisins, sem er skemmti- leg! Þá eru þarna líkön af finnsk- smíðuðum skipum og líkan af finnsku fyrirmyndarþorpi, og vel og skynsamlega er þar allt skipu- lagt. Finnski sýningarskálinn er ekki stór og gerir enga tilraun til þess að keppa við stærri þjóðirnar í iTábærri tækni, eða stórkostlegri auglýsingastai'fsemi (propaganda). En hann er með nýjum, frískleg- um blæ, og gefur góða yfirlits- mynd af mikilli framsóknar- og menningarþjóð. (Framhald).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.