Dagur - 01.02.1940, Blaðsíða 4

Dagur - 01.02.1940, Blaðsíða 4
22 Ð A G U R 5. tbl. Aknteyrarbær. Tilkynning. Ar 1940, hinn 30. janúar framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað hinn árlega útdrátt á skuldabréfum bæjar- sjóðs Akureyrar fyrir 6°/» láni bæjarsjóðsins til raforkuveitu frá Olerárvirkjun. Pessi bréf voru dregin út: Litra A: nr. 8 — 70 — 86 — 87 — 92 - 124 — 127. Litra B: nr. 15 — 19 — 27 — 33 —34 _ 37 — 44 - 48 —59 — 93 — 96 — 124 — 126. Litra C: nr. 19 — 48 — 59 — 66 — 76. Skuldabréf þessi verða greidd á skrifstofu bæjargjaldker- ans á Akureyri hinn 1. júlí næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 30. janúar 1940. Steinn Steinsen. Almenn atvinnuleysisskráning fyrir Akureyrarkaupstað, hin fyrsta á þessu ári, fer fram á Vinnumiðlunarskrif- stofunni í Lundargötu 5, dagana 1., 2. og 3. Febrú- ar næstkomandi, kl. 3—6 síðdegis. Allir atvinnulausir verkamenn, verkakonur, sjómenn, iðnaðarmenn og aðrir daglaunamenn eiga að mæta til skráningar og gefa npplýsingar um atvinnu sína 3 s. 1. mánuði, ómagafjölda og annað það, sem krafist er við skráninguna. Aícareyri 25. Janúar 1940, Bæjarstjórinn. Hauknr Snorrason: Sýningar Norðurlanda í New York. (Framh. af 3. síðu). landsins allt frá landnámi Ingólfs til vorra daga. Þriðja deildin fjall- aði um menntun og heilbrigði þjóðarinnar. Voru þar líkön og myndir af helztu mennta- og heil- brigðisstofnunum landsins og upplýsingar um þau efni. Síðasta deildin geymdi íslenzk- an listiðnað, þ. á. m. leirvöru Guð- mundar frá Miðdal, útskurð Rík- harðar Jónssonar o. fl. þess háttar. Veggi þar prýddu tvær saumaðar myndir eftir frú Þórdísi Egilsdótt- ur frá ísafirði, sem vöktu athygli sakir hins framúrskarandi hand- bragðs sem á þeim er. Þarna var einnig komið fyrir sætum fyrir þá er dveljast vildu og sjá kvikmynd- ina, en sýningartjaldinu var fyrir komið í stigaboganum andspænis. Þannig var í stórum dráttum sýning íslands í New York, en vitaskuld hefir orðið að sleppa úr hér mörgu er á sýningunni var, því hér er ekki rúm til þess að lýsa því öllu nákvæmlega. Eg hefi reynt að stikla á því stærsta svo S A L A. Vegna burtfarar verða seld í BREKKUGÖTU 7, Akureyri: Ýmiskonar hús- gögn, svo sem: Dívan, kommóða, fataskápur, ruggustóll, strástóll, grasa- pressa, tágastóll, lítið borð og ýmsir aðrir bús- hlutir. Jóhanna Sigurðardóttir að menn gæti gert sér í hugarlund yfirlitsmynd sýningarinnar. Hið ágæta ameríska tímarit „The American Scandinavian Review“ skrifaði þannig um ís- lenzku sýninguna s.l. sumar: „ísland er án alls efa minnsta fullvalda ríkið, sem hefir sérstaka sýningarhöll á Heimssýningunni. Úr mjög litlum fjárhagslegum efnum hefir sýningarstjórninni tekizt með ágætum að koma því í framkvæmd sem hægt var að gera. Eins og sýningin er, er hún í öllum sannleika smækkuð mynd íslands. Stórt skarð myndi höggv- ið í sýningar þjóðanna við Frið- artorg, ef hana vantaði“. (Framhald). Tilkynning frá Skattanefnð Frestur til að skila framtalsskýrslum er veittur til 7. Febrúar n. k. Þeim, sem þá hafa eigi skilað framtölum, verður áætlaður skattur. Vinnuveit- endur eru alvariega áminntir, að viðlögðúm dag- sektum, að skila nú þegar Iögboðnum skýrslum um Iaunagreiðslur. Akureyri, 29. Janúar 1940, Skattanefnd Akureyrar. Happdrætti Háskóla Islands Sala happdrættísmftða fyrftr 1040 hefst L febrúar. Allir miöar, sem seldir voru i 10. flokki 1939, verða ekki seldir öörum til 20. febrúar. Fyrir pann tima verðið pér að hafa vitjað peirra, ef pér œtlið að halda dfram. Pað sem pá kann að vera óselt verður fyrirvaralaust selt öðrum. Þar sem engir */i né llt seðlar eru »lausir« og aðeins mjög takmarkað af 'I* seðlum, bíða mi fjöldi manns eftir þvi, að miðar »losni« 2o. febrúar. Þér eigið því á mikilli bættu, að númer yðar verði selt öðrum ef þér vitjið þess ekki í tima. Það sem til er af */« miðum nú verður selt strax. Skrá yfír þau númer liggur frammi Kynnið yður happdrœttið. Kaupið miða. Bókaverzl. Þorst. Thorlacftus Verðtilkynning. SaumalauR stofunnar eru frá og með 1. febrúar 1940 eins og hér segir: Alfatnaðurkarla kr. 70.00 SEÍ jakki sérstakur — 42.00 Buxur sérstakar — 15.50 Vesti sérstakt — 12.50 Kvenkápur í lílleiS— 27.50 Kvendragtirálli. — 27.50 Saumastofa Gefjunar, húsi K. E. A., 111. hæð. Ritstjóri: Ingimar Eyda!. j Prentverk Odds Bjömssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.