Dagur - 23.04.1941, Page 4

Dagur - 23.04.1941, Page 4
70 DA6W1 1@. Sbl. Framsóknarfélag Akureyrar hefir skemmtikvöld í Skjaldborg miðvikudaginn 30, apiíl n. k. Samkoman hefst k). 8.30 e. h. Til skemmtunar verðnr: Framsóknarvist og dans. Aðgangur kr. 1.25. Aðgöngumiðar afhentir f Byggingavörudeild KEA á miðvikudaginn, — Við innganginn verða engir aðgöngu- miðar afgreiddir. Menn eru áminntir um að hafa með sér spil og blýant. Skemmtinefndin. Bör niii fara fyrr í sveitina í ár en undangengín ár. Það þarf því að hugsa um sumarfötin þeirra fyrr en áður. GEFJUNAR-dúkar eru nú fyrir hendi í meira úrvali en nokkru sinni áður. Margra ára reynsla hefur nú sannað íslenzk- um mæðrum, að Gefjunai'dúkar henta bezt í fötin á börnin hér á landi. Ullarverksmiðjan GEFJDN. Tilky nning. Frá og með deginum í dag verða saunialaun á kvenfatnaði sem hér segii : Kveufrakkar — Kápur — og Dragtir — án tilleggs a. ) Úr efnum, sem keypt eru á saumastofunni kr, 33.00. b. ) Úr öðrum efnum kr. 37.00 Bernharó Laxdal klæðskeri. POLYFOTO Flestar myndir fyrir fæsta peninga. Jón & Vigfús. Sðlrík stofa til leigu frá 14. mat n.k. Afgr. bí. v. á. Kaupamann vantar í sumar að Vtra-Hóli, Kræklingahlíð. Kristfdn Árnason. Gleraugu eru f óskilum f Benzínafgreiðslu K,EA Skrifstofutfma breytt. Samkvæmt beiðni bæjarstjóra og leyfi Vinnumiðlunarskrifstofustjórnar 21, þ m. verður Vinnumiðlunar' skrifstofan opin framvegis kl, 9—12 ý. h. í staö 3—6 sd. eins og verið hefir. Þessi breyting gengur í gildi n. k Föstudag og stendur þar til annað verður tilkynnt, Akureyri 22. Apríl 1941. Skriistotustjórina. Kjörskrá til alþingiskosninga í Akureyrarkaupstað, er gildir fyrir tímabilið 23. júní 1941 til 22. júní 1942, liggur frammi almenningi ti! sýnis á skrifstofu bæjarstjóra frá 21. apríl til 30. maí n. k., að báðum dögum meðtöldum. — Kærum út af skránni verður að skila á skrifstofu bæjarstjóra f síðasta lagi þrem vikum fyrir kjördag. Eftir þann tíma er ekki hægt að taka kærur til greina, Bæjarstjórinn á Akureyri, 17, apríl 1941. Steinn S t e / n s e n. TILKYNNING Frá og með deginum í dag verða sauma- laun á saumastofum vorum sem hér segir: Alfatnaður karla, með tilleggi kr. 100,00 Yfirfrakkar — - — — 100,00 Kjólfatnaður — — — 150,00 Smokingfatn — — — — 125,00 Verð þetta miðast við, að efni séu keypt hjá hlutaðeigandi klæðskera. Sé komið með efni, greiðist 10 kr. aukagjald á hvern fatnað.. Akureyri. 18. apríl 1941 Stefán Jónsson Valtýr Aðalsteinsson klæðskeri. klæðskeri. Bernharð Laxdal. klæðskeri. svo sem: Sfafnar mattkrem Sjafnar coldkrem Kita krem Amantft krem Lftdo krem Hreinsunar krem Nivea olia o. fl. Nýlenduvðrudeild. Nú fer málningartíminn i hönd. Við höfum fyrirliggjandi: Titanhvítu Zinkhvítu, kem. hrein. —No. 1 Dekkhvítu Olíurífna málningu, marga liti Lagaða málningu, marga liti Japanlakk Gólflakk, 4 stunda Eikarlakk Ahornlakk Skipalakk — Vélalakk Menju — Brons Fernis — Þurrkefni Terpintinu — Kítti — Krlt Wálningarduft Trélím — Veggfóðurlím Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervórudeild.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.