Dagur - 05.06.1941, Qupperneq 2
92
D A G U R
22. tbl.
Utsvðrin
Niðurjöfnun útsvara fyrir Ak-
ureyrarkaupstað er nýlokið. Alls
var jafnað niður kr. 738.485.00. —
Hæstu gjaldendur eru:
Kr. 70.400.00:
Kaupféiag Eyfirðinga.
Kr. 55.600.00:
Saniband ísl. samvinnufélaga.
Kr. 40.000.00:
Útgerðarfélag K. E. A. h.f,
Kr. 25.000.00:
Guðmundur Pétursson, útgerðarm.
Kr. 20.000.0:
Kristján Kristjánsson, B. S. A.
Nýja Bíó h.f.
Kr. 16.000.00:
Olíuverzlun fslands h.f.
Kr. 10.000.00:
Sigurður Bjarnason d.b.
Kr. 8.000.00:
Guðrún Ólafsson.
Kr. 7.350.00:
Jónas Þór, verksmiðjustjóri.
Kr. 6.560.00:
Njörður h. f.
Kr. 6.500.00:
Baiduin Ryel.
Kr. 6.000.00:
Smyrill h.f.
Kristján Árnason, kaupm.
Kr. 5.400.00:
Axel Kristjánsson h. f.
Kr. 5.300.00:
O. C. Thorarensen.
Kr. 5.250.00:
Jakob Karlsson.
Kr. 5.000.00:
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Sverrir Ragnars.
Páll Sigurgeirsson.
Kr. 4.700.00:
Kristján Jónsson, bakarameistari.
Kr. 4.350.00:
Smjörlíkisgerð Akureyrar h.f.
Kr. 3.500.00:
Ásgeir Matthíasson.
Svafar Guðmundsson.
Kr. 3.200.00:
Hvannbergsbræður.
Unnur h. f.
Kr. 3.100.00:
Gudmans Efterfölger.
Kr. 3.000.00:
Oddi, vélaverkstæði.
Kr. 2.800.00:
Sigurður Eggerz.
Kr. 2.700.00:
Jón Björnsson, skipstjóri.
Kr. 2.625.00:
Dráttarbraut Akureyrar h.f.
Kr. 2.600.00:
Hamarinn Mjölnir h.f.
Kr. 2.565.00:
Þorsteinn Thorlacius.
Kr. 2.500.00:
Ólafur Ágústsson.
Kr. 2.450.00:
Jakob Frímannsson.
Kr. 2.435.00:
Valgarður Stefánsson.
Kr. 2.270.00:
Jakob Kvaran.
Kr. 2.200.00:
Indriði Helgason.
Helgi Skúlason.
Kr. 2.100.00:
Eggert Einarsson.
Kr. 2.000.00:
Stefán Jónsson, klæðskeri.
. Kr. 1.900.00:
Haraldur Thorlacius.
Kr. 1.890.00:
Gísli Eyland.
Kr. 1.785.00:
Egill Jóhannsson, skipst].
Kr 1.775.00:
Kaffibrennsla Al?ur^yrar h.f.
Kr. 1.760.00:
Óli Konráðsson.
Kr. 1.700.00:
Stefán Árnason.
Gunnl. Tr. Jónsson.
Kr. 1.660.00:
Bifröst h.f.
Kr. 1.650.00:
Jón E. Sigurðsson.
Kr. 1.625.00:
Guðm. Karl Pétursson.
Kr. 1.600.00:
Sveinn Þórðarson.
Guðm. ólafsson, byggingameistari.
Axel Schiöth.
Stefán Stefánsson, járnsmiður.
Kr. 1.560.00:
Bernharð Laxdal.
Kr. 1.530.00:
Kristján Ásgeirsson.
Kr. 1.525.00:
Þorsteinn M. Jónsson.
Kr. 1.500.00:
Pétur H. Lárusson.
Kr. 1.470.00:
Jón Árnason, Eyrarveg.
Kr. 1.440.00:
Samúel Kristbjarnarson.
Kr. 1.415.00:
Dr. Kristinn Guðmundsson.
Kr. 1.365.00:
Jóhann Friðfinnsson.
Kr. 1.335.00:
Hallur Helgason.
Kr. 1.310.00:
Þorsteinn Stefánsson, skipstjóri.
Kr. 1.200.00:
Jón H. Sigurbjörnsson.
Kr. 1.150.00:
Pétur Jónsson, læknir.
Sigtr. Júlíusson, rakari.
Kr. 1.120.00:
Axel Kristjánsson.
Kr. 1.110.00:
Jóninna Arnesen.
Benedikt Benediktsson, kaupm.
Kr. 1.100.00:
Jón Þorsteinsson, Ægisgötu.
Kr. 1.090.00:
Eggert Stefánsson.
Kr. 1.075.00:
Pöntunarfélag Verkalýðsins.
Kr. 1.070.00:
Gunnar Larsen.
Kr. 1.050.00:
Aðalsteinn Jónsson.
Bernharð Stefánsson.
Bogi Ágústsson.
Eiríkur Kristjánsson.
P. O. Lihn.
Rannveig Bjarnardóttir.
Kr. 1.000.00:
Óskar Sæmundsson.
Anna Laxdal.
Jón Sigurðsson, myndasmiður.
Frá Skógræktarfél. . . .
(Framhald af 1. síðu).
vantar til þess að nokkur veru-1
legur árangur náist“.
„Dagur“ vill taka undir þessa
hvatningu formanns Skógræktar-
félagsins til almennings. Eitt
glæsilegasta verkefni ungu kyn-
slóðarinnar er að klæða landið.
Það verður ekki gert nema hver
ungur maður og kona finni hjá
sér ríka köllun til þess að bæta
fyrir það, sem verst var gert í
þessum málum fyrr á tíð.
Eyfirðingar hafa til þessa haft
foryztu í skógræktarmálum lands-
ins. Það væri lélegur vitnisburður
um æsku þessa bæjar og héraðs,
ef að foryzta eldri kynslóðarinnar
væri að engu metin.
Skógræktarfélagið þarf að verða
fjölmennasta félag héraðsins.
Áheit til Akureyrakirkju: Frá
N. N. kr. 10.00. Þakkir Á. R.
jarðarför iitla drengsins okkar, Þórhalls Helga, sem
andaðist 3. júní, er ákveðin þriðjudaginn 10. s. m, frá Akur-
eyrarkirkju kl. 2 e. h
Kristveig Hallgrimsdóttir. Indriði fakobsson.
Þökkum af alhug auðsýnda vinsemd og hluttekningu við
andlát og jarðarför Þorgerðar ¥i^fú§dót(ur, Syðri-
Reistará. *
Aðstandendur.
Viðburðir síðustu daga.
(Framh. af 1. síðu).
anna — það gæti þýtt árás á þau.
Sérhver maður, sem hefir landa-
bréf og nokkra þekkingu á hinum
skyndilegu árásum í nútíma styrj-
öld, veit, að það er heimskulegt
að bíða þar til óvinurinn hefir
náð fótfestu á þeim stöðum, sem
hægt er að nota til árásar.
Hin gamla og góða heilbrigða
skynsemi gerir kröfu til þess, að
sú herstjórnaraðferð sé höfð, að
hindra óvininn í því að ná fót-
festu á nokkrum slíkum stað. Vér
höfum þess vegna aukið eftirlit
vort á' Norður- og Suður-Atlants-
hafi. Vér erum stöðugt að bæta
við fleiri og fleiri skipum og flug-
vélum til þes sað hafa það eftirlit
með höndum.
Vér munum vera á verði gegn
öllum tilraunum nazista til þess
að koma sér upp bækistöðvum
nær vesturhelmingi jarðar, en
þeir eru búnir að gera. Það er
óbifanleg sannfæring vor, að það
sé lífsspursmál fyrir Bandaríkin
að hindra, að Hitler-isminn nái
nokkrum þeim bletti í heiminum
á sitt vald, sem hann gæti notað
eða myndi nota sem bækistöð tii
árása á Norður- eða Suður-Ame-
ríku“.
BREZKI VERKAMANNA-
FLOKKURINN hefir undan-
farið rætt um styrjöldina á þingi
sínu í London. Atkvæðagreiðsla
innan flokksins um stefnuskrá
hans leiddi í Ijós að 2.411.000 at-
kvæði voru greidd með því að
halda styrjöldinrii áfram unz yfir
lýkur, en alls voru greidd 2.430.000
atkvæði. Kemur í ljós af þessu, að
meðal verkamanna í Bretlandi er
einhuga vilji um að berjast til
hins síðasta og reyna.ekkert sam-
komulag við einvaldsherrana á
Meginlandinu. Aldrei hefir brezka
þjóðin verið jafn samhuga og nú.
Það er sannfæring hennar, að tor-
tíming sé betri en líf undir ógnar-
stjórn Hitlers.
RÚSSAR halda áfram stuðningi
sínum við málstað Hitlers. Nýj-
asta sporið í þá átt er, að þeir
hafa vísað sendiherra Grikklands
í Moskva á brott, með þeim for-
sendum, að erindi hans sé lokið
vegna þess að Grikkland hafi
mist sjálfstæði sitt. Hin eina lög-
lega stjórn Grikklands er þó enn-
þá við líði og heldur áfram bar-
áttunni með öllum meðölum, sem
hún hefir yfir að ráða, þótt hún
dvelji um stundarsakir á erlendri
grund. Sama leikinn léku Rússar
gagnvart Belgíumönnum, Júgo-
slövum o. fl. smáþjóðum, sem
Þjóðverjar hafa kúgað. Kemur
einkar skýrt í ljós virðing ein-
valdans í Moskva fyrir rétti smá-
þjóðanna. Rússar viðurkenndu
írak sem sjálfstætt ríki eftir að
uppreist Rashid Ali hófst. Var það
undarlega valin stund til þess,
nema ef tilgangurinn var að
minna ennþá einu sinni á þjón-
ustu Stalins við Hitler.
UPPREISTIN í ÍRAK hefir ver-
ið bæld niður. Rashid Ali er flú-
inn til íran ásamt fylgiliði sínu.
KIRKJAN: Messa næstk. sunnu-
dag kl. 11 f. h. Sjómannadagur,
pifftfffttHfffftntftB
SBondor
silkisokkar á aðeins
kr. 8.40 parið. .
Kaupfélag Eyfirðinga.
Vefnaðarvörudeild, ðfe