Dagur - 20.11.1941, Side 4

Dagur - 20.11.1941, Side 4
190 0 AGTJB 46. Lbi. FramsókBarfélag Akureyrar hefir skemmtikvöld i Skjaldborg laugardaginn 22. nóvember næstk. Samkoman hefst kl. 9 e. b. — Til skemmfunar verður: Framsóknarvist. — Dans. — Marino spilar. — Aðgöngumiðar seldir í Byggingavöiudeild K. E A. á laugardaginn. Menn eru áminntir um að mæta stundvislega og hafa með sér spil og blýant. Skeinnifliiefinliu. Frá landssímanum. Stúika 17—22 ára, verður tekin til náms við iand- símastöðina hér frá 1. Desember n. k. Eiginhandar- umsóknir með upplýsingum um rnenntun, sendist und- irrituðum fyrir 25. þ. m. Símastjórinn A Akureyri, 13. Nóv, 1941. Jörðin Moldhaugar i Glæsibæjarhreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Kauptilboð sendist undirrituðum fyrir lok þessa árs. Moldhaugum 15. nóvember 1941. Jón M. Benediktssoxi. Kaupu I I hœsfa verði: Skíðaleisfa, herrasokka, sjóveftlinga, Angravettl- inga og fleiri prjóuavörur. Ennfremur allskonar skinn. — Leiliðjfyrsl tilkotfa hjá Vöruhúsi AKureyrar. Ullarkjólatau, í fjölbreyttu úrvali, nýkomið. Ounnar Schram. Frá vatnsveifunni. Úar setn efstu býli Akureyrar eru vatnsiaus nær allan daginn, er hér með skorað á alla bæjarbúa að fara sparlega með vatn. Láta ekki renna að þarflausu í þvottahúsum eða annarsstaðar. Vatnsleysi þetta kemur eingöngu af hóflausri vatnseyðslu niðri ( bænum. Erú menn þvi atvarlega áminntir um að spara vatnið eftir því sem framast er unt. — Beri aðvörun þessi ekki árangur, verða gerðar ákveðnari ráðstafanir. Valiisveifusfjórinii. Jóla-basarinn opnar i dag í Strandgötn 23. Notið tœki/œrið þœrfjórar vikur, sem basaritin er opinn, og kaupið ódýrt. Virðingarfyllst. Richardt Ryel. Karl Friðriksson. Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild. Þurrkuð eik, 3j4-2“ Birki, 2-3“ Askur, 1'|2 og 3“ , V E R Z L U N. y Hefi opnað verzlun í húsi mínu Skipagötu G hér í bæ. Hefi þar á boðstólum allskonar vörur með sann- gjörnu verði, svo sem: Hreinlætis- og vefnaðar- vöru, tóbaks- og sælgætisvörur og margt fleira. Komið og reynið viðskiptin. Eyþór H. lómasson. Kaupfélag Eyfirðinga Byggingavörudeild. Iðunnar-skór Gullarmtianil tvtz Brekkug. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því til mín gegn góðum fundarlaunum. Kristbförg Dúadétfir. íbúðarhúsið V a I I h O I t á Dalvík er til sölu ásamt fjósi, hlöðu, áburðarhúsi og fjárhúsi. Fjórar dagsláttur af ræktuðu túni geta fylgt. Semja ber við Gunnlaug Sigfússon, Aðalstræti 2, Akureyri. Kaupið P E R l. U-þvottaduft. f HAUST var mér dreginn grár lambhrútur, með marki konu minnai’, hálftaf aftan hægra, al- heilt vinstra. Lamb þetta á ég ekki, og getur sá, er sannar eign- arrétt sinn á því vitjað andvirðis þess til mín, að frádregnum kostnaði. Bárðartjörn, 10. nóv. 1941. Guðlaugur Jóakimsson. eru ódýrustu skórnir, sem fást hér á landi Peir hafa hlotið viðurkenningu allra landsmanna fyrir gæði. Af þessum tveim ástæðum kaupa allir hyggnir menn Iðunnar-»kó. Iðunnar-skór fást ávallt í mikiu úrvali í S k ó d « i i d K. E. A. Akureyri. F j á r m a r k mitt er: Sýlt vaglsk. fr. h. tvístýft fr. v. — Brennimark T TRYGGVI GUNNARSSON, Skinnaverksm. Iðunn Krónustöðum, Saurbæjarhreppi. !

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.