Dagur - 24.01.1942, Blaðsíða 3

Dagur - 24.01.1942, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. jan. 1942 3 DAGUR Laust og fast Verkin (ala Rindils þáttm. Aö ráði Guðmundar ríka lét Rind- ill flugumaður hans „allvesalliga", er hann kom blautur og hrakinn í vás- viðri mxklu til húsa Þorkels háks að Oxará, þeirra erinda að níðast á gestavináttu Þorkels og svíkja hann í tryggðum. Þó skyldi hann bera sig alidrygindalega í aðra röndina og vera vel framfærinn. Þorkell tók honum ekki vel; leizt honum maður- inn „heldr úsæiligr" og kvaðst vilja sjá „fargagn" hans, áður en hann leyíöi honum húsin. Þó kom þar niður oröræðum þeirra, að Þorkeil bað „íretkarl“ þaim ganga í bæinn. Kosmngaplagg þeirra bkjaldbyrg- inga íer iiat ao og Kindill toroum, er það falast nú eitir kjortylgx okk- ar Akureyringa. Það lætur „all ves- alliga“, þorir raunar á engu að taka, en notar dylgjur í staö röksemda. En í hma rondxna er þaö þó ail- borginmannlegt og ber væmiö og ó- smeaklegt lot á sma eigxn hófunda. Kjósendur hér munu þó gjartxan vtlja skoða fargogn þeirra Ixarla nokkru nanar, áður en þeir bjóða þá velkomna í bæjarstjórnina og íela þeim Skjaldbyrgingum umboö sitt og forsjá bæjarmatanna, Hvar eru tillögur þeirra Skjald- þyrginga í bæjarmálum? Skjaldborgin kallar sig „bæjar- málatelag", og gefur með því í skyn að hotuotxlgangur félagsins sé sá, að hafa ánrií a gang bæjarmálanna. Félagið hetir nú staríað hér i bæn- um hátt á fjórða ár. Er þó ekki kunnugt um exna einustu tillogu, er frá þvt hafi borizt til bæjarstjornar. né heldur að formaður þess, er átí hefir sæti í bæjarstjórn s. 1. kjör- tímabil, hafi boriö fram eina einustu tillögu þar, er nokkru máli h.tíi skipt, eða átt þar frumkvæði að neinu. Ekki er það heldur vitað, aö hann hafi beitt sér á móti tillögui .1 meiri hluta bæjarstjórnar í nokkru markverðu atriði. Hann hefir þvi aö- eins „stritazt við að sitja“. Þar sem þeim Skjaldbyrgingum hefir alveg láðzt að geta þess í kosningablaði sínu og fregnmiða, hvar tillögur félagsins og „foringj- ans“ í bæjarmálum séu niður komn- ar, væri ekki úr vegi, að þeir félagar gæfu út annan fregnmiða nú fyrir kosningarnar, þar sem þeir gerðu kjósendum nánari grein fyrir þessu mikilsverða atriðil Vitnisburður B. T. um J. Sv. — tyrr og nú. „Dagur“ mun spara sér að þessu sinni að kynna kjósendum nánar en orðið er hin pólitísku „fargögn" Jóns Sveinssonar, eða afrek hans í bæj- armálum. Þó skal hér lítillega rifj- aður upp vitnisburður „foringjans" um þennan mann, sem þeir Skjald- byrgingar telja svo ómissandi til að hafa áhrif á gang bæjarmálanna, liklega vegna þess, að „að það þarf framúrskarandi samvizkusama >xg vandaða menn til þess að falla ekki í freistni, vegna eigin hags“. — Brynleifur Tobiasson segir t „Degi“ 15 .jan. 1934 um „vin sinn“ Jón Sveinsson: „— — En það er álit mjög margra og mætra borgara bæj- arins, að við verðum nú að fá nýj- an bæjarstjóra, sem hefir meiri á- huga og dugnað um bæjarmál og djarfari, einbeittari og markvissari forustu en núverandi bæjarstjóri (þ. e. J. Sv.) hefir haft--------Lífs- venjur hans og skapgerð eru þannig, að við getum ekki vel unað því, að hann sitji áfram í því sæti, er hann hefir bráðum skipað í fimmtán ár“. Jóni Svéinssyni virðist því hafa far- ið stórlega fram um dugnað, áliuga og siðferði allt síðan hann hætti að hafa afskipti af bæjarmálunum, fyrst hann er nú orðinn svo framúr- skarandi vandaður og samvizkusam- ur! Væri ekki ástæða til fyrir vini hans að hlífa honum enn um skeið frá hinum mannskemmandi áhrifum bæjarmálaþvargsins, svo hann trufl- ist ekki á þroskaleið sinni, en haidi áfram að feta hinn „þrönga veg“ dyggðanna og sakleysisins? „Tómthúsmaðurinn.“ Svafar bankastjóri Guðmundsson er að kalla alinn upp á vegum Sam- bands xslenzkra samvinnufélaga, þar sem hann komst ungur í þjónustu S. í. S. og hafði af því lífsuppeldi sitt um langt skeið. Mun sá fram- færslueyrir haáa verið allríflegur, því að um eitt skeið var hann talinn vera einn af tekjuhæstu mönnum landsins, enda var hann þá samtím- is þjónustu sinni hjá Sambandinu, formaður skilanefndar Síldareinka- sölunnar sálugu, um margra ára skeið. Réði hann þar einn öllu er hann vildi. Man nú enginn útvegs- maður, sjómaður eða síldareigandi þátttöku hans í því æfintýri, eða hvað? Menn eru gleymnir á liðna atburði, ef þeir eru reiðubúnir að launa honum skilin með atkvæði sínu á kjördegi. En Svafari fannst þó engan veg- inn hlutur sinn enn nógu góður, heldur hugði hann á enn frekari frama og mannaforráð. — Þegar „Bændaflokkurinn" klauf Framsókn- arflokkinn á sínum tíma, var hann einn af klofningsmönnunum, og var þá uppvís að því að vera höftmdur að rætnum og ósvífnum skrifum um húsbónda sinn og velgerðarmann, Sigurð Kristinsson forstjóra S. í. S. Hrökklaðist hann þá úr þjónustu Sambandsins. — Nú er þessum gamla og þrautreynda(l) samvinnu- manni ætlað það hlutverk í Skjald- borginni, og kveða niður gengi og hagsmuni K. E. A. í bæjarstjóm, svo að ekki þurfi til þess að koma, að það standi merki „K.E.A. á hverju húsi í bænum“(l) Þeir hafa víst tíma til þess, þessir prúðu frambjóðendur Skjaldborgarinnar, að sinna bæjar- málunum fyrir „sérhagsmunapjakki“ sínu, eins og kosningaplagg þeirra kemst að orði! — Eða trúir annars nokkur vitiborinn kjósandi slíkum mönnum bezt til óeigingjamrar for- ustu i bæjarmálum Akureyrarbæjar, sakir „einbeitni og skörungsskapar", eins og blað þeirra félaga kemst að orði um sjálfa þá? Um „Crímubrekkur“. Þegar Guðmundur ríki og menn hans veittu Þorkatli hák atlögu um nóttina, er Rindill dró lokur frá hurðum að Öxará, spurði hann Guð- mund, hverja leið þeir hefðu farið þangað. Guðmundur kvaðst hafa far- ið upp úr Garðsárdal um Grímu- brekkur. Þorkell mælti: „Þú hafðii bratta lei(S og erfiða og trautt kann ek at ætla, hversu rassinn myndi sveitask og erfitt hafa orðit í þesst ferð.“ Þeir Skjaldbyrgingar hafa frá upp- hafi starfs síns að bæjarmálum hér rekið eins konar kafbátahemað og sjaldan hafzt við á yfirborðinu. Nú um kosningarnar munu þeir og hafa haft mikil hlaup og umstang á kjós- endaveiðum sínum. Hafa þeir farið „Grímubrekkur“ en ekki almannaveg- inn og haft sig lítt í frammi í opin- berum sviftingum. Munu þeir hafa átt „bratta leið ok erfiða“ og senni- lega sveitzt mjög. — Bæjarbúar munu una þeim góðrar hvíldar og næðis, svo þeir geti jafnað sig eftir ferðina og varpað mæðinni. Bækur Jörð, 4. h. II. árg., er út kom- in og fjallar a'ð þessu sinni ein- göngu um Noreg og Norðmenn. Meðal þeirra rithöfunda, er leggja til efni í heftið, má nefna Sigurð Nordal, Stefán Jóh. Stefánsson, Arnór Sigur- jónsson, Ragnar Ásgeirsson, Skúla Skúlason, Jóhann Kuld og Kristmann Guðmundsson. Ennfremur eru þar ritgerðir eftir , norska menn. Heftið er myndum prýtt. Eivireiðin, 4. h. f. á., er kom- in út. Ritið er mjög fjölbreytt að vanda. M. a. flytur það rit- gerð um Guðmund Friðjónsson, eftir Böðvar frá Hnífsdal. Lár- us Sigurbjömsson ritar grein um Gunnþórunni Halldórsdótt- irr leikkonu og fylgja henni 7 myndir. Tvær sögur eru í heft- inu og nokkur kvæði. Landkönnun og landnám ís- lendinga í Vesturheimi, ritverk Jóns Dúasonar, 3. og 4. hefti 1. bindis, er nýlega komið út. Er þetta merkilegt ritverk, og ættu sem flestir íslendingar að kynna sér það rækilega. Áskriftasöfnun áð þessu mikla ritverki er enn haldið áfram. Grjót og gróður nefnist ný- lega út komin skáldsaga, gefin út á ísafirði. Höfundurinn heit- ir Óskar Aðalsteinn Guðjónsson og er ekki óþekktur, því fyrir tveim árum sendi hann frá sér fyrstu sögu sína, er hann nefndi „Ljósið í kotinu“. Á henni var ærinn viðvanings- bragur, enda var höf. þá aðeins 18 ára að aldri. Þessi síðari saga tekur hirrni stórum fram, og haldi svo áfram þróuninni, getur vel svo farið, að þessi tvítugi unglingur eigi eftir að verða merkilegt söguskáld. Nýja Bíó sýnir í kvöld kl. 9: MAÐURINN, SEM LIFÐI TVISVAR. Sunnudaginn kl. 3: HERTU ÞIG, GEORGE! Kl. 5: KYRRAHAFSBRAUTIN. Kl. 9: JARLINN AF CICAGO. Á mánudaginn kl. 9: MAÐURINN FRÁ DAKOTA. Vísitalan. Hagstofan hefir nú birt vísitöluna fyrr janúarmánuð, sam- kvæmt verðlaginu t desember. — Reyndist hún vera 183, og er það 6 stigum hærra en í desember. Rík- isstjómin hefir látið þess getið í þessu sambandi, að hún muni verja fé úr ríkissjóði til þess að spoma við áframhaldandi vístöluhækkun. Eldur kom upp í aukaskipi Eim- skipafélagsins, þar sem það lá við hafnarbakkann í Reykjavík. Eyði- lagðist mest af þeim vörum, sem voru í afturlestinni, en uppskipun var ekki hafin. K. E. A. átti allmikið af vörum í skipi þessu, og er óvíst um afdrif þeirra. Blöð jafnaðarmanna og komm- únista hér í bæ munu bæði túlka þá skoðun leiðtoga sinna, að þýðingarmestu málin fyrir þetta bæjarfélag séu atvinnu- máli. Sá, sem þetta ritar, er sömu skoðunar, því vitað er að önnur mál, sem varða sameigin- legar þarfir bæjarbúa, mótast fyrst og fremst af atvinnulífi viðkomandi bæjarfélags. Hér á Akureyri hafa báðir hin- ir tilgreindu flokkar starfað mörg ár, og mætti því ætla að þeir hefðu komið mörgu og miklu til leiðar í atvinnumálum bæjarins. En þegar litið er um öxl, verður raunin önnur, því ekki verður séð að þeir hafi að- hafst neitt, er bæjarfélaginu hafi orðið björg að í atvinnulegu til- liti. Þegar kosningar eru framund- an, byrja þessir flokkar að hrópa til Iýðsins, að það vanti í þetta bæjarfélag þetta oghitt,sem þeir tilgreina, og skiptir í þeirra aug- um litlu máli hvort bæjrfélagið er þess megnugt að veita sér „þetta eða hitt“, sem þeir óska að komi, aðalatriðið er bara að slá þessu fram fyrir kosningarn- ar til að blekkja fólkið. Merki samvinnuhreyfingar- innar hér á landi hefir verið lyft hvað hæst hér á Akureyri. Stærstu og sterkustu stoðirnar, sem renna undir atvinnulíf bæj- arbúa, eru beint og óbeint til- komnar vegna starfsemi sam- vinnuhreyfingarinnar hér. Næg- ir í því efni að benda á eftir- greind fyrirtæki: Kaupfélag Ey- firðinga og alla þá stórbrotnu starfsemi, er það hefir með höndum í þessu bæjarfélagi, verksmiðjur S. í. S., Gefjuni og Iðunni, o. fl. Það mun nú skipta miljónum króna, sem þessi fyr- irtæki greiða árlega í kaupgjald til bæjarbúa og fer vaxandi með hverju ári sem líður. í landsmála- og bæjarmála- baráttunni hefir Framsóknar- flokkurinn barizt fyrir stefnu samvinuhreyfingarinnar, frá því hann var stofnaður og fram á þenna dag, og svo mun enn verða um langan tíma, í mótsetningu við starfsað- ferðir jafnaðarmanna og komm- únista hafa samvinnumenn tal- að minna, en framkvæmt því meira. í þessu bæjarfélagi hafa þeir hrundið í framkvæmd hverju fyrirtækinu eftir öðru, sem nú veita þúsundum bæjar- búa lífsafkomu sína. Kjósandi góður, er ekki kom- inn tími til að glöggva sig á því hvað er raunhæf pólitík og hvað ekki? Samvinnumaður. Akureyrl — Keykfavik t desemberbyrjun varð mjólk- urverðhækkun í Rvík. Við vísi- töluútreikninginn í desember var gengið út frá 92 aura mjólkur- verði. Mjólkurverðið á Akureyri er aðeins 70 aurar. Akureyringar haía því fengið verðlagsuppbót, sem er miðuð við Reykjavíkurmjólkurverð, — 22 aurum hærra en hér. Brauðaverð á Akureyri er ennþá 10—15% tægra en í Reykjavík. — Sykur- verð hjá K.E.A. er 25 aurum lægra hvert kg., en meðalverð í Reykjavík. Verkamenn og aðrir launþegarí Munið, að það er gengið út frá Reykjavíkurverði en ekki Akur- eyrarverði, þegar vísitalan er út- reiknuð. Munið, hvaða þýðingu það heíir, að fyrir titverknað samvinnumanna er Akureyri latig ódýrasti verzlunarstaöur á tand- inu. — B-listinn er listi samvinnumanna Kjósendur B-listans! Sækið fast kosninguna á sunnndag- inn. Enginn stuðningsmaður listans má láta undir höfuð leggjast að njóta atkvæðisréttar síns, ef hann er heill °g ferðafær. Enginn þeirra^ má hugsa svo: Það munar ekkert um mitt atkvæði. Það er háskalegur hugsunarháttur. Á einu einasta at- kvæði geta úrslit kosninganna oltið. Munið það!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.