Dagur - 29.01.1942, Side 3
Fimmtudágur 29. jan. 1942
DAGUR
msti
Ritstjórn
innlendra og erlendra frétta annast
Haukur Snorrason, heimasími 460.
Eru menn beðnir að snúa sér til
hans með allt það, er varðar al-
mennan fréttaflutning blaðsins. —
Annað aðsent efni sendist til Jó-
hanns Frímann, ritstj., Hamarsstíg
6, sími 264___Til hans skal einnig
senda bækur og rit til umsagnar í
blaðinu.
Úrslif
kosningimna í kaup-
slöðutn.
í svigum eru úrslitin í kosningun-
um 1938.
Siglufjörður:
Samfylkingin 698 atkv., 4 fulltr.
(672 atkv., 5 fulltr.).
Framsóknarfl. 286 atkv., 2 fulltr.
(253 atkv., 1 fulltr.).
Sjálfstœðisfl. 331 atkv., 2 fulltr.
(386 atk'v., 3 fulltr.).
Óháðir 157 atkv., 1 fulltr.
Akranes:
Alþýðufl. 312 atkv., 3 fulltr., (273
atkv., 3 fulltr.).
Framsóknarfl. 115 atkv., 1 fulltr.
(145 atkv., 1 fUlltr.).
Sjálfstœðisfl. 405 atkv., 5 fulltr.,
(353 atkv., 3 fulltr.).
Hafnarfjörður:
Alþýðuflokkur 987 atkv., 5 fulltr.
(983 atkv., 5 fulltr.).
Sjálfstæðisfl. 785 atkv., 4 fulltr.
(969 atkv., 4 fulltr.).
Utan flokka 129 atkv., 1 fulltr.
Vestmannaeyjar:
Alþýðuflokkur 200 atkv., 1 fulltr.
(Alþíl. og Kfl. 655 atkv., 3 fulltr.).
Framsóknarfl. 249 atkv., 1 fulltr.
(195 atkv., 1 fulltr.).
Kommúnistafl. 463 atkv., 2 fulltr.
(sjá Alþfl.). -■
Sjálfstæðisfl. 839 atkv., 5 fulltr.
(866 atkv., 6 fulltr.).
tsafjörður:
Alþýðuflokkur 714 atkv., 5 fulltr.
(725 atkv., 5 fulltr.).
Sjálfstæðisfl. 378 atkv., 2 fulltr.
(570 atkv., 4 fulltr.).
Óháðir 257 atkv., 2 fuUtr.
Neskaupstaðui:
Alþýðuílokkur 152 atkv., 3 fulltr.
(Alþtl. og Kfl. 331 atkv., 6 fulltr.),
Framsóknarfl. 87 atkv., 1 fulltrúi
' (84 atkv., 1 fulltr.).
Sjálfstæðisfl. 105 atkv., 2 fulltr.
(141 atkv., 2 fulltr.).
Kommúnistar 178 atkv., 3 fulltr.
(sjá Alþfl.).
Seyðisfjörður:
Alþýðuflokkur 119 atkv., 3 fulltr.
(175 atkv., 3 fulltr.).
Framsóknarfl. 77 atkv., 1 fulltr.
(71 atkv., 1 fulltr.).
Kommúnistar 59 atkv., 1 fulltr.
(62 atkv., 1 fulltr.).
Sjálfstæðisfl. 111 atkv., 2 fulltr.
(180 atkv., 4 fulltr.).
Borgaialisti 79 atkv., 2 fulltr.
Ræða ChuTchills.
Framhald af 1. síSu.
ins í Asíu. En um þessa kosti
varð hún að velja. Bretar gátu
ekki verið nógu sterkir alls
staðar. Stjórnin varð því að
velja um skiptingu hergagn-
anna, og hún gerði það, og tek-
ur á sig ábyrgð af þeim afleið-
ingum, sem það hefir haft.
YFIRRÁÐIN Á SJÓ.
Churchill játaði, að erfið-
leikar Bandamanna í Asíu
hefðu orðið meiri en búizt
hafði verið við, vegna hins ó-
vænta sigurs Japana á Banda-
ríkjaflotanum í Pearl Harbour
og vegna missis orrustuskip-
anna brezku við Malakkaskaga.
Japanir hefðu nú yfirráð á sjó
á austanverðu Kyrrahati, og
meðan svo væri, yrði erfitt að
fást við þá. Löndum Breta
austur þar væri mikill háski
búinn. En hver þumlungur
lands yrði varinn, og sú myndi
koma tíð, að Bretar og Banda-
ríkjamenn gætú haft allt ráð
Japana í hendi sér, er fram-
leiðsluáætlanir Bandaríkjanna
væru komnar í framkvæmd.
Ástralíumerm og Nýsjálend-
ingar fá nú sæti í stríðsstjóm-
inni brezku.
AÐRAR FREGNIR.
Japanir vinna enn á á Mal-
akkaskaga og hollenzku Aust-
ur-Indíum. Auk þess hafa þeir
náð fótfestu á eyjum undan
ströndum Ástralíu og er mikill
uggur í Ástralíumönnum.
Rússar halda sókn sinni á-
fram á öllum vígstöðvum.
Rommel hefir snúið vörn
upp í sókn í Libyu, og er bar-
| izt af mikilli heift á Agedabia-
svæðinu í austanverðri Cyre-
naica.
Bretar hafa viðurkennt missi
orrustuskipsins Barham.
AðaUundur Búnaðaraamb. Eyja-
| fjarðar hófst hér í bænum í gær-
morgun og stendur til kvölds í dag.
Fundinn sitja fulltrúar frá búnaðar-
| félögum sýslunnar, ásamt stjórn
sambandsins.
r
Hin nýkjörna
bæjarsljórn.
Þessir menn eiga nú sæti í
stjórn kaupstaðarins:
Af lista Framsóknarflokksins:
Jakob Frímannsson, Ami Jó-
hannsson, Þorsteinn M. Jónsson
og Brynjólfur Sveinsson.
Af lista Alþýðuflokksins: Er-
lingur Friðjónsson.
Af lista Kommúnistaflokksins:
Steingr. Aðalsteinsson, Tryggvi
Helgason og Jakob Arnason.
Af lista Sjálfstæðisflokksins:
Ólafur Thorarensen og Indriði
Helgason. ^
Af lista Skjaldborgarfélagsins:
Jón Sveinsson.
Atkvæðatölur flokkanna voru
þessar: — Framsóknarflokkurinn
fékk 802 atkvæði (708 við síð-
ustu kosningar), Sjálfstæðisflokk-
urinn 564 atkv. (898 við síðustu
kosningar), Alþýðuflokkurinn 272
atkv. (230 ■ síðast), kommúnistar
608 (566 síðast), listi Skjaldborg-
ar 348 atkv. (gekk til kosninga í
bandalagi við Sjálfstæðismenn
1938).
Happdrætti
Háskóla íslands.
Sala hlutamiða hefst 2. febrúar. Sama fyrirkomulag
og í fyrra.
20 febrúar
er frestur sá útrunninn, sem þér hafið á númerum
yðar frá í fyrra. Eftir þann tíma má selja þau öðrum.
Athugið þetta vel!
Heilir og hálfir seðlar eru alltaf uppseldir, og þvi
mikil eftirspum eftir þeim. Það em því litlar líkur
til, að þér, sem áttuð þá í fyrra, fáið þá eftir 20.
febrúar.
Komið því sem allra íyrst og tryggið yður númer yðar
frá íyrra ári. —
BÓKAVERZLUN Þ. THORLACIUS
Ársfundur
Mjólkursamlags K. E. A.
verður haldinn í samkomuhúsinu „Skjaldborg“ á Ak-
ureyri fimmtudaginn 12. febrúar næstk. og hefst kl.
Dagskrá samkvæmt reglugerð Mjólkursamlags-
13. -
ins.
Akureyri 29. janúar 1942.
FélajfNsttórnin.
Hafið þér athugað,
að „DAGUR“ er stærstá og lang
víðlesnasta blað, sem gefið er út
utan Reykjavíkur. Árgangurinn
kostar aðeins 8 krónur.
Gerizt fastir áskrifendur.
Mikið úrval af
Atkvæðatötor
hinna nýkjörnu bæjar-
iulltrúa og varafulltrúa
á Akureyri.
Lúffum
á börn, unglinga og dömur.
HANNYRÐAVERZLUN
RAGNH. O. BJÖRNSSON.
Stökkskíði
óskast keypt nú þegar.
Afgreiðslan vísar á.
ÍtI0HKH><HSlKHKBKHKHKHKH>O<HáÖ<l
Nokkur
skópör
til sölu með tækiíærisverði.
SKÓVERKSMIÐJAN
KRAFTUR.
Atkv.
Erlingur Friðjónsson 271'V*.
Jón Hinriksson 25910/22
Jakob Frímansson 79021/22
Árni Jóhannsson 756»/,.
Þorsteinn M. Jónsson 72013/22
Brynjólfur Sveinsson 6898/.2
Friðrik Magnússon 655V22
Ólafur Magnússon 620%2
Marteinn Sigurðsson 5841b/22
Bogi Ágústsson 584°/22
Ólafur Thorarensen 5511x/22
Indriði Helgason 5225/22
Axel Kristjánsson 487°/22
Sigfús Baldvinsson 4817«
Steingr. Aðalsteinsson 605”/«
Tryggvi Helgason 5765/22
Jakob Árnason 548V22
Elísabet Eiríksdóttir 521
Magnús Gíslason 4963/22
Áskell Snorrason 47018/22
Jón Sveinsson 3247«
Brynleifur Tobiasson 3217»
Húseign
til sölu og laus til íbúðar 14.
maí n. k.
Upplýsingar gefur:
INGIMUNDUR ÁRNASON.
Landsmót
skíðamanna.
Stjórn íþróttasambands ís-
lands hefir ákveðið, að Lands-
mót skíðamanna 1942 fari fram
hér á Akureyri og sjái í. H. A.
um mótið. Ennþá mun ekki
vera ákveðið hvaða daga mótið
íer fram, en samkv. viðtali við
iörmann í. R. A., Hermann Ste-
iánsson, er sennilegt að mótið
verði háð um Páskana. Síðasta
skíðalandsmót fór fram hér árið
1940, en það mót hefir ekki feng-
ið staðíestingu í. S. í. að öllu
leyti. Vonandi kemur slíkt
ekki fyrir í ár, þó lítið hafi verið
um snjó, það sem af er þessum
vetri.
í. S. í. hefir ekki skipað menn
í í. R. A., en samkvæmt tillögum
íþróttafélaganna hér, er líklegt
að í. R. A. verði skipað eftir-
töldum mönnum til tveggja ára:
Hermann Stefánsson, formað-
ur ráðsins,
Axel Kristjánsson, fyrir Golf-
klúbbinn.
Bjarni Halldórsson, f. GrettL
Friðþjófur Pétursson, f. K. A.
Tryggvi Þorsteinsson f. Þór.
Þá hefir stjórn í. S. í, ákveðið
að Handknattleiksmót íslands
(stúlkur) fari fram hér á n. k.
sumri.
Aðalfundur íþ. Þór var hald-
inn 11. þ. m. í stjórn voru kosnir:
Jon Kristinsson, form. og með-
stjórnendur Kári Sigurjónsson,
Jón P. Hallgrímsson, Jósef Sig-
urðsson og Tryggvi Þorsteins-
son.
Starfsskýrsla félagsins fyrir s.
l. ár er all margþætt og verður
hennar ef til vill getið síðar.
Þá hélt K. A. aðalfund 13. þ.
m. og voru í stjórn þess kosnir:
Árni Sigurðsson, form. og með-
stjórnendur Haraldur Sigur-
geirsson, Hörður Sigurgeirsson,
Anna Friðriksdóttir og Árni
Ingimundarson. Afmælisfagnað
sinn hélt K. A. á Gildaskála Kea
17. þ. m. Þar sýndi Edvard Sig-
urgeirsson kvikmynd, er hann
tók hér í fyrra m. a. af skauta-
mótinu og væri æskilegt að
fleiri fengju að sjá hana.
abí.
Ford-vörubifreið,
í góðu standi, til sölu.
Upplýsingar í benzínafgreiðslu
K E. A.
1-2 stúlkur,
vanar karlmannafatasaumi,
geta fengið atvinnu strax.
Get ennfremur tekið 1 kven-
lærling.
B. LAXDAL.
Nýja Bíó
sýnir í dag kl. 6:
MAÐURINN, SEM LIFÐI
TVISVAR.
og kl. 9:
MAÐURINN FRÁ DAKOTA.
Á föstudaginn kl. 6 og 9:
UPPREISNIN Á ÞRÆLA-
SKIPINU.
Á laugardaginn kl. 6 og 9:
MAÐURINN FRÁ DAKOTA.
Á sunnudaginn kl. 3 og 5:
(Sjá götuauglýsingar.)
og kl. 9:
UPPREISNIN Á ÞRÆLA-
SKIPINU,