Dagur - 19.03.1942, Blaðsíða 4

Dagur - 19.03.1942, Blaðsíða 4
DAGUR Fimmtudaginn 19. marz 1942 ÓR BÆ OG BYGGÐ I. O. O. F.= 1233209 = CuSsþjánustUT í Grtmdarþinéa- prestakalli: Kaupangi, pálmasunnu- dág kl. 2 e. h. — Munkaþverá, Skír- dag kl. 1 e -h. — Hólum, föstudaginn langa kl. 1 e. h. — Saurbæ, páskadag kl. 12 á hád. — Möðruvöllum, sama dag kl. 2 e. h. — Grund, annan páska- dag kl. 1 e. h. Messur í MöSruvallaklausturs- prestakálli. Messað verður í Glæsi- bæ á Pálmasunnudag kl. 1 e. h. og Páskadag kl. 4 e. h., Bægisá Föstud. langa kl. 1 e. h., Möðruvöllum Páska- dag kl. 1 e. h. og Bakka Annan í páskum kl. 1 e. h. — Á skírdag verð- ur bamaguðsþjónusta að Reistará kl. 2 e. h. — Sóknarpresturinn. Skíðamót Akureyrar var haldið á Vaðlaheiðarbrún sl. sunnudag. Veður var gott og fjöldi áhorfenda. Grein um mótið birtist í næsta blaði. Fundur í ungmennast. Akurliljan nr. 2 sunnud. 22. marz kl. 8.30 e. h. í Skjaldborg. Fundarefni: Inntaka. Til- kynningar. Hagnefndaratriði. Bazar halda stúkumar Brynja og Isafold til ágóða fyrir barnaheimilis- sjóð reglunnar, sunnudaginn 22. marz kl. 3,30 síðdegis í Skjaldborg. Stúkan Brynja heldur fund í Skjald borg n.k. miðvikudag, 25. marz, kl. 8,30. Inntaka. Kosningar: Fulltrúar á þingstúkufund, umdæmisstúkuþing og í húsráð Skjaldborgar. Reikningar hússins lagðir fram. — Hagnefnd skemmtir. Leikir o. fl. Dánardægur. Frú María Olafsson, kona Péturs A. Ólafsson konsúls hér í bæ, andaðist að heimili sínu hér s.1. föstudag. Hún var 72 ára að aldn. Hjúskapur. Ungfrú Alda Þorsteins- dóttir og Kári Karlsson iðnverkam. Hjónaetni. Ungfrú María Brynjólfs- dóttir símamær og Skúli Bjarkan cand. phil. Bæjarstjórn hélt fund s.l. þriðjudag. M.a. var afgreidd til annarrar umræðu reglugerð um skemmtanaskatt fyrir Akureyri. Eins og kunnugt er af und- angengum umræðum í bæjarblöðun- um, var það skilyrði sett af hálfu stjómar Nýja Bíó í samningatilboði til bæjarins, að skemmtanaskattur ríkisins yrði ekki innheimtur af skatt- inum til bæjarins. Nú hefir ríkisstjórn in tilkynnt, að sig bresti heimild til þeirrar undanþágu og féllu þá samn- Ingar Nýja Bíós og bæjarstjómar niður. Skemmtanaskattur til bæjarins verður því framvegis innheimtur skv. sérstakri reglugerð og er hún nú til umræðu i bæjarstjórn. Nýja Bíó ■ýnir í dag kl. 6: OFJARL NAUTGRIPAÞJÓFANNA og kl. 9: MEÐ FREKJUNNl HEFST ÞAÐ. Föstudaginn kl. 6: OLNBOGABARNIÐ og kl. 9: PRIMADONNA Laugardaginn kl. 6: OFJARL NAUTGRIPAÞJÓFANNA og kl. 9: MEÐ FREKJUNNI HEFST ÞAÐ SUNNUDAGI:JN kl. 3 og 5: OLNBOGABARNIÐ (ekki fyrir börn kl. 5) Kl. 9: PRIMADONNA Kvenkápur. Höfum fengið nokkrar KVENKÁPUR Kaupfél. Eyfirðinga V ef naðarvörudeild. Gólfffeppi, nýkomin. Ýmsar stærðir. Kaupfél. Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. ££<H!HMHMH!HMHMHMHMHMHKHMHMHÍHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMH$ Framsóknarfélag Akureyrar Skemmtisamkoma i SkfaEdborjí n. k, laugardagskvöld kl. 9 e. h. Til skemmtunar: Framsóknar-whist. Dans. (Jón Jónsson frá Drangsnesi spilar fyrir dansinum). Félagsmenn vitji aðgöngumiða í Timburhús K. E. A., fyrir föstudagskvöld. Skemmtineindin. KMHMHMHMHMHMHMHMHMHSHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMKMHMtÚ' Frá landssímaniiiD. Stúlka, 17—22 ára, verður tekin til náms við landssímastöðina hér, frá 1. apríl n. k. Námstími 6 mánuðir. Námsstyrkur kr. 125.00 á mánuði auk verðlagsuppbótar. Eiginhandarumsóknir, með upplýsingum um aldur og menntun, sendist undirrituðum fyrir 28. þ. m. Símastjórinn á Akureyri, 18. marz 1942. Gunnar Schram. Nýit* skommlunar. seðlar koma um næstu mánaðamót. Takið sem fyrst út á gömlu seðlana. Dragið það ekki til síðasta dags. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild. Ö SILFURKROSS með festi týndist á götum bæjarins fyrir skömmu. Skilist á Hlíðargötu 7 gegn fundar- launum. Anna Ruckert. Granimo- fóimálar Kaupfél. Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. Atvinna. Unglingspiltur, duglegur og ábyggi- legur, getur fengið fasta atvinnu. — GOTT KAUP. Fiskbúðin, símar 253 og 247. Steinþór Helgason. NÝKOMIÐ: Succat. Síróp. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. Annóli ÍO. aldar, IV. b, 1.—2. h , kemur út í næstu viku. — Áskrifendur vitji hans f Bókaverzlun Eddu, Brekkug. 7, Akureyri. Sími 334. Piano til sölu Sigurgeir Jénsson, sími 58. iMHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMHM Bursfavörur fjölbreyttar. Pöntunarfélagið. MHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMHMt Tek upp þessa daga fallega leirmuni HANNYRÐAVERZLUN RAGNH. O. BJÖRNSSON. Það tilkynnist, “nd1 lafninu „Húisgagnabólsfrun Magnúsar Sig- urjónssonat" áður Dívanavinnuðtofa Ak- ureyrar. Magnús Sigurjónsson. Tiikynnlng til allra verkamanna. Allir formenn, smiðir, verkamenn og bifreiðastjór- ar, sem vinna á vegum brezka setuliðsins á Akureyri og við Eyjafjörð munu fá vegabréf frá brezka setu- liðinu. Hver maður skal leggja til tvœr skýrar mynd- ir á verkamannaskrifstófu setuliðsins eigi síðar en laugardaginn 28. marz 1942. Vigfús Friðriksson, ljósmyndari, mun taka vega- bréfsmyndir laugardaginn 21. marz frá kl. 3 e. h. til kl. 7 e. h. og frá kl. 8 e. h. til kl. 9 e. h. Á sunnudaginn 22. marz frá kl. 1 e. h. til kl. 6 e. h. Ungur maður óskar eftir atvinnu við vörubílaakstur. Afgreiðslan vísar á. Akureyringar! Glerárþorpsbúar! Athugið! UTIBU VOR í Brekkugötu 47 Strandgötu 25 og Hafnarstræti 20 eru ávallt vel birg af öllum þeim vörum, sem fást í aðal-nýlenduvörudeild vorri, og sömuleiðis ýmsum kjötbúðarvörum svo sem: Smjöri, smjörlíki, plöntufeiti, eggjum, jarðeplum, ostum o. fl. Ennfremur: Brauð og mjólk. Auk þessa erum vér byrjaðir að selja þar vinnuföt, vinnuvettlinga, sokka, sokkabönd, tvinna, ljósaperur, hitabrúsa, ritföng, pappír o. m. fl. Frá úlibúinu fi Grekkugöfu 47 sendum vér hvern dag kl. I e. h. vörur í Glerárþorp. Kaupfél. Eyfirðinga. Notið PERLU-þvottadult.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.