Dagur - 22.04.1942, Page 1

Dagur - 22.04.1942, Page 1
Vikublaðlð DAGUR nitstjórmr: INQIMAR EYDAL, JÓHANN FRÍMANN. AfgreiOsla, auglýsingar, innheimta: Jóbaan Ó. Haraldaaoo. Skrifttoía viö Kaupvangstorg. 8ími 96. Argangurinn koatar kr. 8,00. Prentwrk Odda Björmaotimi. XXV. árg. Akureyri, miðvikudaginn 22. apríl 1942. 18. tbl. Leikfélag Akureyr- ar 25 ára Háiíðarsýning í tilefni afmælisins CÍÐASTL. sunnudagskvöld hélt L.A. sérstaka hétíðársýningu ó „Ný- ársnóttinni“ í tilefni 25 ára afmælis félagsins fyrir fullu húsi áhorfenda. Leiksalurinn var laglega skreyttur og mætti þorri manna samkvæmis- klæddur. — Á undan sýningunni söng karlakórinn „Geysif“ nokkur lög, en Jóharm Frímarm rithöfundur flutti stutt erindi um íslenzka leiklist og listmenningu. Hófst þá leiksýningin og fór hún fram með svipuðum hætti og frumsýning L. A. ó „Nýársnótt- inni“ nú ó dögunum, en hennar var nánar getið í síðasta tbl. „Dags“. Verður því ekki fjölyrt hér um þessa sýningu, en þess aðeins getið, að meðferð leiksins var öllu léttari en áður, og misfellur á kórsöng að tjaldabaki lagaðar. — Þórir Guð- jónsson fór að þessu sinni með hlut- verk Gvendar snemmbæra í stað Jóns Norðfjörð. Hefir Þórir góða „mímik“, gerfi hans var vel heppnað og leikur hans allskoplegur á köflum, svo sem vera ber í þessu hlutverki. __í áður nefndum leikdómi hér í blaðinu hafði lóðst að geta tveggja leikara, er fara með allstór hlutverk í „Nýársnóttinni": Anna Tryé&va leik- ur Ljósbjörtu álfamær létt og frjáls- lega, en Guðmundur Gurmarsson fer með hlutverk Reiðars sendimanns. Er leikur hans öruggur og skörulegur, og persónan fer vel á sviðinu. Nýtur hin ógæta bassarödd Guðmundar sín vel, er hann syngur fyrir í kór álf- anna. — Leikendum var vel fagnað að leikslokum af áhorfendum. Þá var og leikstjórinn, Jón Norðfjörð, kall- aður fram að lokum og hylltur. Flutti hann að endingu stutta ræðu af leik- sviðinu og þakkaði mönnum góðar undirtektir undir leiksýningar á „Ný- ársnóttinni" og vinsemd og stuðning í garð L. A. — Félaginu barst margt heillaskeyta frá leiklistarvinum víðs- vegar á landinu í tilefni aldarfjórð- ungsafmælisins, og las formaður leik- félagsins, Gurmar Ma£nússon, þau upp, óður en sýningin hófst. — Fór leiksýning þessi hið bezta fram, var hin hátíðlegasta og félaginu til sóma. X EIKFÉLAG Akureyrar mun um eitt skeið hafa verið einna at- hafnasamast og þekktast af öllum leikfélögum landsins, og enn er það í röð allra fremstu leikfélaga á landi hér. Er L. A. réttur arftaki „Gleði- teikjafélaésins", er hér starfaði um skeið nokkru fyrir síðustu aldamót, og mun vera hið elzta leikfélag á Ak- ureyri, og Leikfélaés Akureyrar hins eldra, er starfaði hér á árunum 1907 __1912. En vorið 1917, á sumardag- inn fyrsta, er svo félag það, er nú starfar undir þessu nafni, stofnað, og hefir það óvallt síðan unnið að leik- listaraiólum í bænum, oft með miklu fjöri og áhuga. Of langt mál væri að rekja hér sögu félagsins nánar, eða nefna einstaka leikara eða áhuga- menn í Ieiklist, en félagið hefir lengst af átt á að skipa mörgum furðanlega hæfum leikkröftum og stundum ágætum af óhugamönnum að vera. Þess skal þó sérstaklega getið, að tveir landskunnir leikarar og leik- stjórar, þeir Haraldur Björnsson og Frarob. é 3. úðu. Ráðherrar Framsóknarflokksins segja af sér, ef Sjálfstæðis- og Al- þýðuflokkurinn knýja fram sljórn- arskrárbreylingu á þessu ári Þingmenn þeir, sem ákváðu kosningafrestunina í fyrra, ráðgera nú stjórnarskrárbreytingu, tvennar kosningar og stjórnarskipti í okkar tvíhernumda landi, á þessu ári. Þessar tiltektir meirihluta þings- ins munu lítt til þess fallnar að auka virðingu al- mennings í landinu fyrir Alþingi og störfum þess, þar sem með þessum ráðagerðum er stofnað til hatramra deilna um innanlandsmálefni. Þá mun almenningur vilja fá skýringar á því, hvernig þing- menn geta réttlætt tvennar kosningar í ár, fyrst kosningum var frestað í fyrra, vegna ófriðarhættu og annarra óviðráðanlegra orsaka. Sjálfstæðis- og Alþýðuflokkurinn standa nú í samningum um samþykki stjórnarskrárbreytingarinnar gegn ein- beittri mótstöðu Framsóknarflokksins. Sumner Welles, aðstoðarutanríkisráð- herra í Washinéton, hefir tilkynnt, að Leahy flotaforinéi, sendiherra U.S.A. í Vichy, hafi verið kallaður heim, veéna ástands þess, er skapazt hefir við valdatöku Lavals í Frakklandi. Er jafnvel búizt við að Bandaríkin slíti nú stjórnmálasambandi við Vi- chy-stjórnina. Allmiklar pólitískar viðsjár eru nú í höfuðstaðnum. Undan- farið hafa höfuðstaðarblöðin og forráðamenn stjómmálaflokk- anna talað margt fagurt um samheldni í innanlandsmálefn- um, en nú virðist sem forráða- menn Alþýðu- og Sjálfstæðis- flokksins hafi gleymt þessu öllu saman, því nú mun standa til að þessir flokkar komi sér saman um samþykkt á framvarpi Alþ.- flokksins um breytingar á kjör- dæmaskipun landsins, gegn ein- beittri mótstöðu Framsóknar- manna. Tíminn, sem valinn hef- ir verið til þess að vekja upp þetta viðkvæma og erfiða deilumál, er eins illa valinn og hugsast getur. Landið er á valdi Aðalfundur K.E.A. hófst hér í bænum s.l. mánudag, og lauk í gærdag. Fundinn sóttu fulltrú- ar úr öllum deildum félagsins. Framkvæmdastjóri félagsins, Jakob Frímannsson, flutti ýtar- lega skýrslu um starf og hag fé- lagsins og varaformaður stjóm- arinnar, Ingimar Eydal, flutti greinargerð um helztu fram- kvæmdir á s. 1. ári. Þetta gerðist helzt á fundin- um: Tillaga stjómannnar um 10 prc. arðsúthlutun til félags- manna af égóðaskyldum vör- tveggja erlendra stórvelda, um- hverfis landsteinana geysar styrjöld voveifleg, og tilkynn- ingar ríkisstjórnarinnar til al- mennings að undanförnu virð- ast bera þess ljósan vott, að hún álíti hættu á, að leikurinn kunni að berast hingað inn fyr- ir landsteinana, þegar minnst vonum varir. Á þessum örlaga- ríku tímum á svo að vekja upp hatramar deilur um stjómar- skrárbreytingu, skipta um landsstjórn og efna til tvennra kosninga á sama árinu; sömu mönnum þótti ófært að hafa einar kosningar í fyrra. Framsóknarmenn munu beita sér gegn þessu ábyrgðarlausa Framh. á 3. síðu. um, brauðum og lyfjabúðarvör- um, var samþykkt samhljóða. Fundurinn samþykkti einum rómi, að félagið legði fram 30 þús. kr. sem gjöf til sjúkrahúss- ins. Miklar umræður urðu um fræðslustarfsemi félagsins. Kom í ljós mikill áhugi félagsmanna fyrir aukningu þessa starfs. Var kosin nefnd til þess að gera til- lögur um framtíðarskipulag þess og undirbúa fyrir næsta aðalfund. Þá voru kosnir 9 fulltrúar á (FnuÐhali é 3. síSu.) Helztu frétttr. BANDARÍKJAMENN hafa gert fyrstu loftárásina á Japan. Sl. laugardag var sprengjum varpað á Tokyo, Kobe og Yoko- hama og fleiri stærstu borgir landsins og er viðurkennt í jap- önskum fregnum, að nokkurt tjón hafi orðið af árásunum. Engar tilkynningar um loftárás- irnar hafa ennþá verið birtar í Washington og eru allar fregn- ir um þær frá Japönum sjálfum. Þó er nú talið víst, að flugvél- arnar hafi haft bækistöð á flug- vélamóðurskipum, en hafi ekki horfið til skipanna aftur að á- rásinni lokinni, heldur haldið til Kína, og munu eiga að berj- ast þar með Kínverjum. Amerísk blöð telja árásina upphaf að meiri tíðindum og munu Japanir fá fleiri slíkar heimsóknir á næstunni. MIKLAR'LEYSINGAR eru nú á austurvígstöðvunum. — Kvarta Þjóðverjar mjög um erfiðleika hers síns vegna illrar færðar og bleytu, en Rússar til- kynna áframhaldandi sókn Rauða hersins. Er sagt, að rúss- neskt stórskotalið haldi uppi skothríð á útvirki Smolensk. Harðir bardagar era nú háðir á Kirjálaeiði, en þar eru Finnar mestmegnis fyrir til varnar. KENNARASTÉTTIN norska hefir nú risið upp gegn Quisling (Fjrawh. á 3. liðu). Aðalfundur K. E. A. i 10% arður. — 30 þús. króna gjöf til sjúkrahússins. Axel Kristjánsson Kaupmaður og norskur konsúll. Hann iézt á sjúkrahúsi 1 Reykjavík sl. fimmtudag af völdum flugslyssins, er varð í nánd við Reykjavík á þriðju- daginn var. Axel Kristjánsson var fædd- ur á Sauðárkróki 17. ág. 1892, og var sonur Kristjáns Gísla- sonar kaupmanns og konu hans, Bjargar Eiríksdóttur frá Reykj- um í Tungusveit. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum á Sauðár- króki til ársins 1907, en þá hóf hann nám í Gagnfræðaskólan- um hér. Veturinn 1909 varð hann að hætta námi, vegna veikinda, og hvarf þá heim. En árið eftir innritaðist hann í Verzlunarskóla íslands og lauk þar námi. Hann kvæntist árið 1917 hinni ágætustu konu, Hólmfríði Jónsdóttur, Féturssonar bónda í Valadal, en móðir hennar var Sólveig Eggertsdóttir Jónssonar prests að Mælifelli. Axel fluttist til Akureyrar árið 1920 og starfaði hér fyrst sem verzlunarstjóri hjá Brauns verzlun og síðar sem verzlunar- stjóri hjá Ásgeiri Péturssyni út- gerðarmanni. En árið 1926 hóf hann eiginn atvinnurekstur og var alla tíð síðan einn af at- hafnamestu kaupsýslumönnum bæjarins. Eins og vænta mátti um jafn glæsilegan mann, lét hann mik- ið til sín taka í félags- og stjóm- málalífi bæjarins. Hann var einn af forvígismönnum Sjálf- stæðisflokksins hér x bænum og sat í bæjarstjórn sem fulltrúi hans árin 1938—1942. — íþróttamál bæjarins lét hann sig alltaf miklu skipta. Hann fékk snemma mikinn áhuga fyr- ir íþróttum, var ágætur glímu- maður á yngri áram, og sinnti íþróttamálum bæjarfélagsins með áhuga alla tíð. Hann átti sæti i íþróttaráði Akureyrar frá stofnun þess til dauðadags. Auk þessa gegndi Axel ýms- um öðrum trúnaðarstörfum. Hann var norskur konsúll hér í bænum frá 1937, fram- kvæmdastjóri Vélbátatrygging- ar Eyjafjarðar frá 1938 og for- maður Verzlunarmannafélags Akureyrar var hann um nokk- urra ára bil. Axel Kristjánsson var prúð- menni og glæsimenni hið mesta. Með honum er horfinn frá starfi einn af mætustu borg- urum bæjarins og helztu áhrifa- mönnum um langt skeið. k

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.