Dagur


Dagur - 22.04.1942, Qupperneq 3

Dagur - 22.04.1942, Qupperneq 3
Miðvikudagur 22. apríl 1942 ' ” 'JS"' 3 DAGUR Ritstjórn innlendra og erlendra frétta annast Haukur Snorrason, heimasími 460. Eru menn beðnir að snúa sér til hans með allt það, er varðar al- mennan fréttaflutning blaðsins. — Annað aðsent efni sendist til Jó- hanns Frímann, ritstj., Hamarsstíg 6, sími 264. — Til hans skal einnig senda bækur og rit til umsagnar f blaðinu. Aðalfundur K.E.A. (Framhald af 1. síðu.) adalfund Sambands ísl. sam- vinnufélaga, og hlutu þessir kosningu: Jakob Frímannsson frkvstj., Helgi Símonarson, Dal- vík, Stefán Hallgrímsson, Dal- vík, Árm. Þorsteinsson, Þverá, Þorsteinn Jónsson, Bjarnarst., Þór. Kr. Eldjám, Tjörn, Þórður Jónsson, Þóroddsstöðum, Helgi Eiríksson, Þórustöðum, Brynj. Sveinsson, Akureyri. Fundurinn samþ. áskorun til Skömmtunarskrifstofu ríkisins, um að veita K.E.A. heimild til þess að úthluta nú strax skömmtunarvörum til 1. okt. n. k., þar sem félagið á nú korn- vörubirgðir til 6 mánaða. Á mánudagskvöldið voru fulltrúar gestir K.E.A. á „Nýárs- nóttinni“ og á þriðjudagskvöld- ið hlýddu þeir á samsöng Karla- kórs Akureyrar, undir stjórn Ás- kels Snorrasonar. Ennfremur flutti Jóhann Frímann erindi þar. Helztu fréttir. (Framhald af 1. síðu.) og stjórn hans og hefir neitað að ganga í hið nýja kennara- samband, sem quislingar vilja stofna, og á að beita sér fyrir nýjum uppeldisaðferðum í anda nazismans. Hafa kennaramir lagt niður störf í hundraðatali, líkt og prestastéttin norska gerði í mótmælaskyni vegna of- sókna quislinga á hendur kristni og kirkju. Quisling hefir nú sett kenn- urunum úrslitakosti og tilkynnt, að ef þeir verði ekki komnir í kennarasambandið næstu daga, verði þeir sviptir starfi æfilangt. Kennarar sitja nú hundruðum saman í fangelsum nazista og quislinga. að fá til Ólafsfjarðar frá Akur- eyri. Af skiljanlegum ástæðum er þetta mjög kostnaðarsamt og veldur þar að auki oft stór- skemmdum á vörunni. Hey hef- ir t d. stundum mátt heita ó- nýtt vegna bleytu, þegar það hefir komizt á land í Ólafsfirði. Ef bílvegur fengist til Fljóta, væri hægt að fá allar þessar af- urðir þaðan. Væri það Fljóta- mönnum mjög mikið hagræði, því þeir hafa mjög lítinn mark- að fyrir þessar vörutegundir. Leiðin fyrir Stíflumenn um Lágheiði mundi alltaf verða þeirra aðalviðskiptaleið til Ól- afsfjarðar. Þangað væri oft vel fært, þótt ófært væri til Siglu- fjarðar. í sambandi við viðskipti Fljótamanna og Ólafsfirðinga má geta þess, að s.l. haust slátr- úðu Fljótamenn tun 800 fjárí Lelkfél. Ak. 25 ára. (Framhald af 1. síðu.) Ágúat Kvaran, hafa lengi starfað öt- ullega að leiklist og leikstjórn á veg- um félagsins, og á leiklistin hér í bænum þessum mönnum ekki hvað sízt mikið að þakka- TEIKLISTIN hefir frá ómuna tið “ verið talin í röð hinna göfugustu listgreina með öllum menningarþjóð- um, og hafa þær flestar lagt á hana hina mestu stund. — Við íslendingar komum þar að vísu seint í víngarðinn, eins og í svo mörgum öðrum listgrein- um, en þótt vér stöndum enn að von- um mjög á sporði öðrum þjóðum, er notið hafa lengri reynslu og hagstæð- ari skilyrða í þessum efnum, verður þó ekki annað sagt, en að við höfum einmg á þessu sviði tekið rösklega til höndunum og orðið vel ágengt, þegar sanngjarnt tillit er tekið til allra að- stæðna, íátæktar og fámennis þjóð- arinnar og reynsluskorts leikaranna írá upphan. Þaö er iyrst á alira sið- ustu arum, að vér höfum eignaac nokkra leikara með sérmenntun í pessari örougu listgrem, og um at- vmnuleikara er enn naumast um að ræða hér á landi. Þaó eru þvi ein- stakir áhugamenn og hælileikamenn, er hatið hata merm isienzkrar leik- fistar á lott og bonð pað tram til oarattu og sigurs pennan tyrsta stutta aianga. JLeiateiag Akureyrar hefir geng.o vel tram 1 pessan vosku sveit, og a því skilið pakkir og stuomng aura ieikhstarvma i bænum og tana- ínu. — „Uagur" árnar keiKieiagi Ak- ureyrar ahra heilta, trægoar og tang- luis 1 trteini at aiaarijoroungsaimæi- ínu. jiljómaiskipli a wæadum / Framh. af 1. síðu. athæfi; Ráonerrar floktrsins ttaxa fyst yitr pvi, aö þeir muiu segja ai ser et pessar raöagerotr veroa iramkvæmaar. tram- soknarflokkurinn mun því í pessari viku bera fram rök- stuaaa dagskrártillögu um irestun kjöraæmamátsins og ef metri hluti þtngsms fellir þessa tnlögu mun stjórnarsamvinnu Framsóknar- og Sjálfstæðis- flokksins lokið. Forsætisráð- herra hefir tilkynnt formanni Sjálfstæðisflokksins bréflega, að ráðherra Framsóknarflokks- ins muni ekki gegna störfum til bráðabirgða, meðan ný stjórn- armyndun fer fram; er þetta gert til þess að þeir menn, sem taka sér þá ábyrgð á herðar að fella tillögu Framsóknarmanna og leiða glundroða og upplausn Ólafsfirði. Var kjötið sett á Hraðfrystihús Ólafsfjarðar h.f. og höfðu Fljótamenn ekki völ á öðru frystihúsi, þar sem kjötið fékkst ekki fryst í Siglufirði. Að lokum má geta þess, að sökum þess, hve Lágheiði er lág, má gera ráð fyrir því, að hún verði bílfær lengur fram eftir vetrinum en aðrir fjallveg- ir norðanlands, t. d. Öxnadals- heiði og Sigluf jarðarskarð. Þeg- ar svo stæði á, að Öxnadalsheiði væri ófær bílum — en Lágheiði fær — virðist vel geta komið til mála, að leiðir manna lægju um Ólafsfjörð til Akureyrar. Mætti þá fara í bíl allt frá Borgarnesi til Ólafsfjarðar og þaðan 6jóveg til Dalvíkur og síðan í bíl til.Ak- ureyrar. Má í því sambandi ,benda á, að næstum því í allan vetur hefði mátt fara í bílum 4» Ranghermt var í síðasta tbl. um stjóm Húsmæðraskólafélags Akur- eyrar. Stjómin er þannig skipuð: Frk. Jóninna Sigurðardóttir form., frk. Halldóra Bjamadóttir gjaldkeri, frú Laufey Pálsdóttir, ritari og með- stjórnendur frú Ingibjörg Eiríksdóttir og frú Sigríður Baldvinsdóttir. Félag- ið var stofnað þ. 13. þ. m. * yfir þjóðina, geti haft nægan undirbúningstíma til þess að hafa stjórn sína fullmyndaða, er tillagan verður felld. Allir Framsóknarmenn munu harma það, ef hin ábyrgðar- lausa framkoma Alþýðuflokks- ins í þessum málum öllum, leið- ir til þess að Sjáifstæðisflokkur- inn missir sjónar á því hvað er þjóðinni fyrir beztu, en einblín- ir á flokkslega hagsmuni og þingmannatölu. Slík vinnu- brögð eru ekki sæmandi ábyrg- um mönnum á hættutímum. Hér skal ekki rætt um kjör- dæmamálið, eða frumvarp Alþ.- flokksins. Það er meira en nægi- leg röksemd gegn því, eins og nú standa sakir, að málið leiðir glundroða og upplausn yfir þjóðina á mestu hættutímum, sem yfir hana hafa gengið á síð- ari tímum. Almenningur úti um land mun bíða með nokkurri eftir- væntingu frétta af þessum mál- um frá Alþingi. Mun flestum hugsandi mönnum þykja horfa illa um framtíð landsins, ef upp- lausnaröflin ná svo gersamlega tökum á Sjálfstæðisflokknum í þessu mikilvæga máli. yfir Lágheiði ef bílfær vegur hefði verið yfir hana. Það eru því mestu líkur til þess, að bílfær vegur yfir Lág- heiði skipti mjög miklu máli fyrir marga aðra en Ólafsfirð- inga og Fljótamenn. En fyrst og fremst er það þó vinsamleg sanngirnikrafa og þrá allra Ólafsfirðinga, að allir þeir, er aðstöðu hafa til að leggja þessu máli lið, stuðli að því af fremsta megni, að við getum sem fyrst notið þeirra þæginda, að komast með skemmtilegasta samgöngutæk- inu — bílnum — að og frá heimilum okkar, svo að illu samgöngurnar verði ei enn um mörg ár hemill á andlegum vexti og verklegum fram- kvæmdum okkar Ólafsfirðinga. Ólafsfirði, 16. apríl 1942. Jón J. Þorsteinsson« Maðurinn minn og faðir okkar, Axel Kristjánsson, kaupmaður, andaðist að Garði fimmtudaginn 16. apríl. - Jarð- arförin auglýst síðar. Eiginkona og hörn. Anglýsing ■ liámarksverð Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð: í heildsölu í smásölu pr. 100 kg. pr. kg. Hafragrjón kr. 77,60 kr. 0,97 Sagógrjón — 1,96 Kartöflumjöl — 136,77 — 1,71 Smjörlíki — 3,68 Krystalsápa — 3,00 Kartöflur Að gefnu tilefni óskar gerðardómurinn að geta þess, að há- marksverð þetta gildir um allt land, og er óheimilt að selja vörur þessar eða aðrar, sem hámarksverð hefir verið auglýst á, hærra verði, Viðskiptamálaráðuneytið, 15. apríl 1942. Uppboðsauglýstng. Þriðjudaginn 12. maí n. k. verður opinbert uppboð haldið að Krossastöðum í Glæsibæjarhreppi og þar selt: Ökutæki, aktygi sláttuvél, rakstrarvél, diskaherfi, valti, skilvinda, reiðingar, reipi, sængurfatnaður, leirtau, borð, stólar, bekkir, mjólkurfötur o. m. fl. Uppboðið hefst kl. 11 f. m. Uppboðsskilmálar birtir á staðnum. Krossastöðum, 19. apríl 1942. Grímur Stefánsson, Áskorun frá rikissljórninni. Ríkisstjómin skorar hér með á almenning að kaupa nú þegár svo mikið sem hægt er út á matvælaseðla þá, sem nú hefir verið úthlutað fyrir tímabilið apríl til júlí. Þetta er nauðsynlegt til dreifingar á birgðum og vegna tak- markaðs geymslupláss fyrir vörur, sem til landsins eru fluttar. Þó skal fólki, sem kaupir brauð sín í brauðgerðarhúsum, bent á, að halda eftir komvöruseðlum til venjulegra brauðkaupa, enn- Tremur þarf að taka frá seðla handa börnum, sem fara eiga í sveit og öðrum heimilismönnum, sem á skömmtunartímabilinu kunna að fara til dvalar utan heimilis. Viðskiptamálaráðuneytið, 9. apríl 1942. Kjörskrá til Alþingiskosninga í Akureyrarkaupstað, er gildir fyrir tímabilið 23. júní 1942 til 22. júní 1943, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarstjóra frá 28. apríl til 30. maí n. k., að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránni verður að skila á skrifstofu bæjarstjóra í síðasta lagi þrem vikum fyrir kjördag. Eftir þann tíma er ekki hægt að taka kærur til greina. Bæjarstjórinn á Akureyri, 21. apríl 1942, Þorsteinn Stefánsson (settur). Kvenfélaé Akureyrarkirkju biður blaðið að fasra bæjarbúum beztu þakkir f jTÍr alla aðstoð og undirtektir við bazar kirkjunnar sl. sunnudag. Kirkjan. Messað verður S Akureyr- arkirkju n.k. sunnudag kl 2 e. h. En á sumardaginn fyrsta verður skáta- messa í kirkjunni kl. 11 f. h. □ Rún S9424297 — Frl.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.