Dagur - 22.04.1942, Blaðsíða 4
4
DAGUR
Miðvikudagur 22. apríl 1942
ÚR BÆ OG BYGGÐ
D A G U R
óskar öllum lesendum sínum og
viðskiptamönnum
GLEÐILEGS SUMARS. '•
Fjöldi gesta heimsóttí Tfýggva
Jónatansson byggingameistara á
fimmtugsafmæli hans þ. 15. þ. mán.,
enda er hann mjög þekktur og vin-
sæll hér í bænum. Er hann svo sem
kunnugt er mikilhæfur byggingamað-
ur og hefir veitt forstöðu fjölda hús-
bygginga hér í bænum og víða annars
staðar norðanlands. Þá er hann og
mjög listfengur að öðru leyti, dverg-
hagur á ýmsa hluti og þekktur og vin-
sæll sem leikari meðal bæjarbúa og
margra annarra.
Handavinnusýning námsmeyja á
Laugalandi verður í skólanum sunnu-
daginn 26. apríl n.k., hefst kl. 1 e. h.
Merkisdagur. Afmæli áttu í fyrra-
dag þeir herra Brynleifur Tobiasson,
menntaskólakennari hér, og herra
Adolf Hitler ríkisleiðtogi, p.t. Smo-
lensk.
Iðnskólanum var slitið í gærkveldi.
Hentugar
sumargfafir
í f jölbreyttu urvali í
HANNYRÐAVERZLUN
RAGNH. O. BJÖRNSSON
Jarðyrkjn-
verkfæri:
Stunguskóflur
Stungukvíslar
Hnausakvíslar
Garðhrífur
Arfasköfur
Kantskerar
Skóflu og heykvíslasköft
Fjölyrkjar o. fl.
Kaupíél. Eyfirðinqa
Jám- og glervörudeildin.
Tilkyiming
Frá njs. mánaðamótum seljum við tmdirrituð fæði, sem hér
segir;
Fæði karla á kr. 165,00 á mánuði.
Fæði kvenna á kr. 140,00 ó mánuði.
Akureyri, 17. apríl 1942.
Rannveig Bjarnardóttir. Maria Árnadóttir.
Sólveig Guömundsdóttir. Frú Hinriksen. Hótel Goöaioss.
Hótel Akureyri. Gildaskáli K. E. A.
I I
áiöluverð
á vindlingum
Útsöluverð á amerískum vindlingum má eigi vera hærra en
hér segir:
Lucky Strike .......... 20 stk. pk. Kr. 1,90 pakkinn
Raleigh........... 20 — — — 1,90 —
OldGold.................... 20 --------- 1,90 —
Kool 20 --------- 1,90 —
Viceroy ...... ....... 20 —----------- 1,90 —
Camel.............,...... 20 ------------- 2,00 —
Pall Mall ............... 20 ---------- 2,20 —
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið vera 3%
hærra en að framan greinir, vegna flutningskostnaðar.
Tóbakseinkasala ríkisins.
Við viljum
benda háttvirtum viðskiptavinum vorum á,
að vér höfum nú nægar matvörubirgðir og
óskum eftir því að menn taki út á nýju
skömmtunarseðlana sem allra fyrst. Það er
hyggilegt eins og nú standa sakir.
Kaupfél. Eyfirðinga
Gleðilegt sumarl Gleðiiegt sumarl
Vöruhus Akureyrar. Tómas Steingrrmsson & Co.
Gleðilegt sumarl i Gleðilegt sumari :|
Hvannbergsbræður. Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar.
Gleðilegt sumarl Gleðilegt sumarl i
Tómas Björnsson. Skóverksmiðjan Kraitur. • ■
Gleðilegt sumarl Gleðilegt sumarl
Ljósmyndastoia Edvards Sigurgeirssonar. ' Verzlun Jóns Egils.
Gleðilegt sumarl Gleðilegt sumarl
Sportvöru- og hljóötæraverzlun Akureyrar. Samúel Kristbjarnarson.
Gleðilegt sumarl Gleðilegt sumarl
Verzlurún London. Eyþór Tömasson. Bólsturgerðin.
Gleðilegt sumarl r Gleðilegt sumar! j!
Jón & Vigiús. Polytoto. Pöntunaríélagið. \
Gleðilegt sumarl Gleðilegt sumarl
Guiupressun Akureyrar. Verzlunin Eyjafjöröur.
Gleðilegt sumarl Gleðilegt sumarl
Kaitibætisgerðin Freyja. , Nýja Kjötbúðin.