Dagur


Dagur - 07.05.1942, Qupperneq 4

Dagur - 07.05.1942, Qupperneq 4
4 DAGUR Fimmtudaginn 7. maí 1942 ÚR BÆ OG BYGGÐ I. 0. O. F.= 124589 = KIRKJAN: Messað verður í Akur- eyrarkirkju kl. 2 e. h. n. k. sunnudag. GuBsþjónustur í Gnmdarþinéa- prestakalli: Sunnud. 10. maí, Kaup- angi kl. 2 e. h.; hvítasunnudag 24. maí, Grund kl. 1 e .h. (ferming); annan í hvítasunnu Munkaþvera kl. 1 e. h. (ferming);; sunnud. 31. mai Hólum kl. 1 e. h. Messur í Möðrxrvallakl.prestakalli: í Glæsibæ sd. 10. maí; á Bakka á uppstigningardag 14. mai og sd. 31. maí (ferming og altarisganga); á Möðruvöllum hvítasunnudag 24. maí (ferming og altarisganga) og á Bæg- isá annan í hvítasunnu (ferming og altarisganga). Allar guðsþjónustumar hefjast kl. 1 e. h. Útíör Axels heitins Kristjánssonar kaupmanns fór fram s. 1. laugardag. Líkfylgdin mun ein sú fjölmennasta, er sézt hefir hér í bænum. íþrótta- menn fylgdu undir fána sínum frá heimili til kirkju, en Oddfellowar stóðu heiðursvörð í kirkju. Þá stóðu og liðsmenn úr norska sjó- og land- hemum hér heiðursvörð við kirkju- dyr, en Axel heitinn var, svo sem kunnugt er, norskur konsúll. Séra Friðrik Rafnar vigslubiskup flutti húskveðju á heimili hins látna og líkræðu í kirkju. Öll athöfnin var hin virðulegasta. Dánardœéur. Nýlátinn er Helgi Jónsson, bóndi að Grænavatni í Mývatnssveit, háaldraður maður, bróðir Sigurðar sál. ráðherra í Yzta- felli og sr. Áma sál. á Skútustöðum. Helgi var einn af merkari bændum í Þingeyjarsýslu, víðkunnur og vel metinn þar um sveitir. Nýlátinn er hér í bænum Sigfús E. Axfjörð, fyrrum bóndi á Krónu- stöðum í Saurbæjarhreppi, maður nokkuð 6 áttræðisaldri. Var hann víða kunnur sem fjör- og gleðimaður á yngri ámm. Hann var kvongaður Kristínu Jakobsdóttur, fyirum prests í Saurbæ, og lifir hún mann sinn. Barnaskólanum verður slitið laug- ardaginn 9. maí n. k. kl. 2 e. h. Stjórn RauBa-Kross-deildar Akur- eyrar biður olaðið að skila því til deildarmanna, að aðalfundur deild- arinnar verði haldinn í kirkjukapell- unni 12. maí n. k. kl. 8V2 síðdegis, og að áríðandi sé að sem allra flestir mæti. Almæli. Sjötíu ára er t dag Guð- rún Kristjánsdóttir, fynrum blaða- kona, Oddeyrargötu 34, hér í bænum. Hún er fædd 7. maí 1872, ættuð úr Svarfaðardal. Guðrún sigldi ung til Noregs og ferðaðist víða um lönd þaðan. Kann hún frá mörgu skemmti- legu að segja úr þeim ferðum sínum. Gamla konan er vel ern, frá á fæti og glaðvær; ber hún aldurinn með hinni mestu prýði. Munu margir Ak- ureyringar óska henni allra heilla og langra lífdaga á þessum sjötugasta afmælisdegi hennar. Sjötu£safmæli átti Halldór Stef- ánsson, vatnsafhendingarmaður, 2. þ. m. Halldór ber aldurinn vel. Námskeið fyrir bifreiðastjóra (undirbúningur undir „meira“ próf) hefir staðið yfir hér í bænum að und- anfömu, og mun því lokið um þessar mundir. Aðalkennari og stjómandi námskeiðs þessa er Jón Ólafsson bif- reiðaeftirlitsmaður frá Reykjavík, en auk hans kenna á námskeiðinu: Jó- hann Þorkelsson, héraðslæknir, Snæ- bjöm Þorleifsson bifreiðaeftirlits- maður og Nikulás Steingrímsson, bif- vélavirki. Milli 50—60 bifreiðastjór- ar héðan úr bænum og annars staðar af Norðurlandi taka þátt í námskeiði þessu. Fræðslumálastjórnin hefir nýlega skipað Guðmund Guðlauésson for- 6tjóra formann skólanefndar Gagn- fræðaskóla Akureyrar. Slys á Dalvík. Á laugardaginn var vildi það slys til á vélbáti frá Dalvík, að Tómas Jónsson lenti í vél skips- ins með aðra höndina og meiddist svo, að taka varð hana af, þegar í tand ketn, Nýársnóttin verður leikin í síðasta ainn n. k. laugardags- og sunnudagv kveld. Fastar bílferðir eru nú hafnar milli Akureyrar og Húsavíkur. Verður far- in ein ferð daglega frá Bifreiðastöð Akureyrar. „Vorið“. Nýtt hefti þessa vinsæla bama- og unglingarits er nýkomið. Flytur það að vanda fjölbreytt og skemmtilegt lestrarefni, t. d. stuttan sjónleik í 2 þáttum fyrir böm, ,Á krossgötum“ eftir Björgvin Guð- mundsson. Efnið er úr þjóðsögum og sérlega vel á því haldið. Hjúskapur: Nýlega gengu í hjóna- band í Rvík Dómhildur Skúladóttir skósmiðs Einarssonar hér í bæ og Sigvaldi skipstjóri Þorsteinsson frá Upsum. Kantötukór Akureyrar heldur aðal- fund í Skjaldborg þriðjud. 19. þ. m. kl. 8.30 e. h. Auk venjulegra fundar- starfa, svo sem stjómarkosningar og embættismannaskýrslna, liggja mjög mikilsvarðandi mál fyrir fundinum og er þess fastlega vænzt, að allir meðlimir mæti. með gúmmíbotnum, all- ar stærðir. — Inni> skór, með og án hæla, margar fallegar teg fást í vandaðar, á kn 84,25, Kaupfél. Verkamanna Vefnaðarvörudeild. 2 stúlkur óskast á gott heimili f Reykjavík frá 14. maí næstk. Frí ferð suður og gott kaup. Allar upplýsingar eru gefnar persónulega (ekki í síma) hjá undirritaðri. Alma Thorarensen, Aðalstræti 6, Akureyri. Notið Perlu-þvoitaduft Smásöluverð á neftóbaki frá neftóbaksgerð vorri má ekki vera hærra en hér segir: Annars staðar á landinu kr. í Reykjavík og Hafnarfirði Skorið neftóbak 40 gramma blikkdósin kr. 1.94 — — 60 — — — 2.91 — — 100 — glerkrukkan — 5.00 — — 200 — — — 9.40 — — 1000 — blikkdósin — 43.20 Óskorið — 500 — — — 20.70 Tóbakseinkasala rikisins. 2.00 3.00 5.15 9.70 44.50 21.35 laKKar, karlm.,kvenna,urgl. og barna, gott úrval í Bíðuns-lferzli Páll Sígurgeirsson. Ffórmark Rorsteins Ágústssppar, Gröf, Grýtu- bakkahreppi er: Biti aftan gat hægra, Sýlt vinstra, Brennimark; t5. Ág. G. Mark þetta er samþykkt af Marka- dómi og innfært í bækur Markadóms Pingeyjar- og Eyjafjarðarsýslna. Garði, 25. marz 1942, Páll G. Jónsson. Hrossamark undirritaðs er: Sýll hægra. Hvassafelli, 26. apríl 1942. Benedikt /úh'usson. Gorma* klemmur komnar aftur. VfifZl. Jóns Egils Dagheimtli fyrir böm, á aldrinum 3—6 ára, höldum við í Barnaskólanum á Akureyri júlí og ágúst í sumar. — Nánari upplýsingar í skoðun- arstofu Barnaskólans kl. 10—11 f. h. alla virka daga og í síma 426. — Umsóknir séu komnar fyrir 1. júní n. k. ÍSAFOLD TEITSDÓTTIR, SVAFA STEFÁNSDÓTTIR, hjúkmnarkona. kennari. Fermingargjafir fáið þér beztar og ódýrastar í I Verzlun JónsEgils Nýkomið: Karlmannafafacfni Karlmannaföt Kykfrakkar Sfakkar Klúfur o. m. fleira. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvömdeild. HKHKHKBKHKHIÍHISHIOSBKHKHISHSSHIÍHSSHIÍHKHÍSHKKKHKHKKHKKHKHIÍHÍ Fer miugarg jaf ir fyrir telpur og drengi er bezt að kaupa hjá oss. KAUPFELAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvömdeild. 5oíHKHlíHKHKHKHWHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHWHKH>iKHWH«HKHH»' Tilkyimiiig Verðfilkynning. Frá og með 7. þ. m. em saumalaun stofunnar, eins og hér segir: Alfatnaður karla, með tilleggi ................ kr. 130.00 Frakki karla, með tilleggi..................... — 130.00 Jakki, sérstakur, með tilleggi . . ................ — 76.75 Buxur, sérstakar, með tilleggi .................... — 29.25 Vesti, sérstakt, með tilleggi ................. — 24.00 Kvenkápur og dragtir, án tilleggs ................. — 55.00 Alfatnaður karla, úr útlendu efni ................. — 145.00 Frakki karla, úr útlendu efni ................. — 145.00 Saumalaun á kvenkápum eru miðuð við saum á venjulegum kvenfrakka, allur saumur þar umfram verður reiknaður auka- lega í tímavinnu. SAUMASTOFA GEFJUNAR. um innkaup á járni og stáli. Þar sem auknir örðugleikar eru nú á að fá jám og stál afgreitt frá Bandaríkjunum, og telja má víst að af- greiðsla þessara vara út á forgangsleyfi verði annað- hvort engin, eða svo sein, að algerlega verði óviðunandi, er hér með, að gefnu tilefni, öllum þeim, sem eiga óaf- greiddar pantanir á þessum vörum, bent á að snúa sér nú þegar til Viðskiptanefndarinnar, ef þeir vilja fela henni að annast kaup á þeim, þar sem heppnazt hefir að fá útflutnings- og framleiðsluleyfi og fyrirheit um fljóta afgreiðslu á þessum vörum, ef þær em keyptar fyrir milligöngu nefndarinnar. Sömuleiðis eru þeir, sem innflutningsleyfi hafa feng- ið en ekki hafa enn gert pantanir, aðvaraðir um að senda þær án tafar til Viðskiptanefndarinnar. Viðskiptamálaráðuneytið, 27. apríl 1942-

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.