Dagur - 16.06.1942, Qupperneq 2
2
DAGUR
Þriðjudaginn 16. júní 1942
JAhannes Elía«snn, stud. fur.:
Jón Sigurðsson og
samtíð vor
. ,J>að skal fram, sem horfir,
meðan rétt horfir.“
Það er ekki úr vegi, að vér ís-
lendingar minnumst þessara
orða, sem gerð voru að umtals-
efni fyrir tæpum 65 árum. Það
var Jón Sigurðsson, sem valdi
þessi orð, sem annars eru eignuð
Páli Vídalín, fyrir motto að
ræðu, er hann flutti í samsæti,
er landar hans héldu honum í
Reykjavík 4. sept. 1877, er
hann var á förum til Kaup-
mannahafnar að loknu Alþingi.
Þetta samsæti var síðasti þakk-
lætisvotturinn, er íslendingum
auðnaðist að sýna óskabarninu,
mikilmenninu, hinum ókrýnda
konungi í lifandi lífi hér heima
á ættjörð hans. Jón Sigurðsson
og kona hans áttu ekki eftir að
líta ættland sitt aftur eftir þá
ferð, er þau þá tókust á hendur
5. sept. Hin ágæta kona Jóns
stóð við það heit sitt, að vera
manni sínum trú til dauðans, og
meira — hún fylgdi honum inn
í eilífðina, því hún andaðist að-
eins 9 dögum seinna en hann.
Þennan dag, 5. sept., sá Jón
Sigurðsson í síðasta sinn hina
hvítkrýndu konungbornu jökla
síga í hafið, og hann sá þá aldrei
stíga úr hafinu aftur. Hann var
þá orðinn gamall maður og far-
inn að heilsu. Látlaust erfiði og
barátta hafði að lokum lamað
orkuna, stálsterka viljann,
skarpa andann og hið svellandi
blóð þessa íturvaxna líkama.
Baráttan hafði verið hörð, en
hún hafði líka borið árangur. —
Grundvöllur var lagður að sjálf-
stæði íslands.
Þegar menn athuga minnis-
varða Jóns Sigurðssonar á Aust-
urvelli í Reykjavík, veita menn
athygli lágmynd á fótstalli líkn-
eskisins. Myndin er af hóp
manna í oddfylkingu, og fer einn
fremstur, en fyrir þeim verður
stórgrýtisurð, sem virðist ófær.
En foringinn hikar ekki, hann
þrífur björgin og kastar þeim til
hliðar og ryður veginn fyrir þá,
sem á eftir honum koma. Þessi
litla mynd er mjög táknræn.
Foringinn er Jón Sigurðsson, er
ryður blýþungum björgum á-
þjánar og afturhalds, þekkingar-
leysis og sundurlyndis úr vegi
fyrir íslenzku þjóðinni, og hún
fylkir sér um merki hans.
Það hafa heyrzt raddir um
það, að íslendingar hafi lítið
haft fyrir því að fá sjálfstæði
sitt. Til samanburðar eru teknar
aðrar þjóðir, sem orðið hafa að
færa blóðfómir á vígvöllunum.
Þeir menn, sem þannig hugsa,
ættu að minnast Jóns Sigurðs-
sonar, þess manns, sem fórnaði
til frelsis íslenzku þjóðinni
hverri taug, hverju andtaki og
hverjum blóðdropa — öllu lífi
sínu. — Það er ekki sárara að
falla á vígvelli fyrir byssukúlu
en að þola um áratugi sár í póli-
tískri orrustu. Vera nefndur
drottinssvikari landráðamað-
ur, sem hafi að leikfangi harð-
ræði, ódrengskap, ofstæki og
undirferli. Slíkt sem þetta var
sagt um Jón Sigurðsson og það
meira að segja í víðlesnu blaði.
Þeir menn, sem segja í ábyrgð-
arleysi og einfeldni, að sjálf-
stæði vort hafi fyrirhafnarlítið
gengið oss í greipar, ættu að
kynna sér söguna um baráttu
þá, sem varð að heyja fyrir því,
þá myndi sjálfstæði þjóðarinnar
ef til vill verða verðmætara í
augum þeirra, og þá mundu þeir
ef til vill gæta sín betur í við-
skiptum við útlendinga. — Þá
mundi ekki mörg „ástandsmær-
in“ verða upplitsdjörf, ef hún
sæi ásjónu Jóns Sigurðssonar.
Nú, hinn 17. júní 1942, eru
liðin 131 ár frá fæðingu Jóns
Sigurðssonar, íslendingsins, sem
framar öllum öðrum varð til
þess að ísland öðlaðist fullkom-
ið sjálfstæði og fullveldi árið
1918.
Nú er sjálfstæði vort af oss
tekið um tíma, og einnig nú
stendur barátttan fyrir því, þótt
á öðrum sviðum sé en áður. Það
er þess vegna ríkari ástæða til
þess en ef til vill nokkru sinni
áður, að minnast á virðulegan
hátt fæðingardags Jóns Sigurðs-
sonar. En það er ekki nóg. Þjóð-
in verður að hafa hugíast, að
kasta ekki á glæ og fótum troða
þau verðmæti, sem hennar
beztu synir hafa fómað lífi sínu
fyrir henni til handa. Því það
eru þau verðmæti, sem eru
grundvöllur sjálfstæðisins, því
sú þjóð, sem ekki gætir sinna
þjóðlegu verðmæta, verðskuld-
ar ekki annað og verður heldur
aldrei annað en undirokuð þjóð.
„Framsókn er fylgislaus við
sjávarsíðuna, nema á Akureyri,“
segir í forystugrein „Alþýðu-
blaðins“ s. 1. laugardag, en sú
grein fjallar annars um „kosn-
ingar í kaupstöðunum". — Það
er sjálfsagt í krafti þeirrar stað-
reyndar, að Framsóknarfl. á
miklu og vaxandi fylgi að fagna
hér í bænum, sem nauðsynlegt
er taiið að plokka af honum hið
bráðasta, að ekki fer eitt einasta
styggðaryrði að kalla milli mál-
gagna stjórnarflokkanna þriggja
hér í bæ, heldur veitast þau nú
öll í bróðurlegri einingu að
Framsókn. Framboð hennar
opnar líka eina mögúleikann,
sem til er fyrir millistéttirnar og
alþýðuna, að hremma þingsætið
hér úr klóm íhaldsins. Hitt er
mönnum ekki jafnljóst, hvernig
það má vera, að foringjar krata
skuli telja það svo ákaflega
nauðsynlegt, að Sjálfstæðis-
flokkurinn fái að halda þessu
„Það skal fram, sem horfir,
meðan rétt horfir.“ Þetta voru
síðustu hvatningarorð Jóns Sig-
urðssonar til íslendinga, sem
hann mælti á íslenzkri moldu.
Og hví skyldum vér eigi skerp-
ast? En gæta verður þess um-
fram allt, að rétt horfi. Því mið-
ur bendir margt til þess, að svo
sé ekki með öllu. Það fer ekki
fram, sem horfir í þjóðmálum,
meðan stýrt er ýmist í þessa
áttina eða hina. Það sjá allir, ef
vilja.
Á aldarafmæli Jóns Sigurðs-
sonar minntist íslenzka þjóðin
hans með því að helga Háskóla
| íslands nafni hans og minningu.
Nú, 17. júní, ættu Islendingar
að heiðra minningu hans með
því að heitstrengja í hjörtum
sínum að bregðast ekki skyldu
sinni sem Islendingar.
TILBÚIN
karlmaDDaf öl
fyrirliggjandi.
BRAUnS-VERZLUH
Páll Sigurgeirsson.
ÓDÝRA.ST
í BÆNUM:
VASAKLÚTAR, handa konum
og körlum.
STOPPGARN í ótal litum.
HÁRNET, góð og stór.
SKRAUTNÆLUR og eyrna-
lokkar.
HANNY RÐAV ERZL.
Ragnh. O. Björnsson.
þingsæti í góðum friði. A. m. k.
skyldu menn halda, eftir þá lýs-
ingu, er gefin er af ferli íhalds-
ins í þessari sömu grein „Al-
þýðublaðsins“, sem hér er vitn-
að í, að þetta væri ekki nein höf-
uðnauðsyn fyrir alþýðuna í
landinu. Sú lýsing gefur annars
fróðlega mynd af heimilisástæð-
um og heilindum á stjórnarbú-
inu. Þar segir m. a.:
„Sjálfstæðisflokkurinn skal
ekki ímynda sér, að launastétt-
irnar séu búnar að gleyma svik-
um hans í dýrtíðarmálunum,
launamálunum, gengismálinu og
skattamálunum. Þær munu
vera nokkuð margar þær þús-
undir kjósenda, sem hugsa sig
tvisvar um við þessar kosningar,
áður en þær gefa með atkvæði
sínu flokki Ólafs Thors umboð
til þess að halda slíkum svikum
áfram.“
En eftir á að hyggja: Hvers
vegna kaus „Alþýðuflokkurinn"
Vilhjálmur Þór og rafveitan.
JSLENDINGUR" hefir gert flokks-
##,,,bróður sínum, Steini Steinsen bæj-
arstjóra, þann bjarnargreiða að draga
nafn hans inn í umræður um fram-
kvæmdaþrek og dugnað Vilhjálms
Þór. „Dagur“ hefir enga tilraun til
þess gert að skyggja á orðstír bæjar-
stjórans í neinu, heldur ekki í rafveitu-
málinu. Steinsen bæjarstjóra er sjálf-
um manna bezt kunnugt um sögu þess
máls og hlutdeild Vilhjálms Þór í
undirbúningi þess og framkvæmd.
Treystir „ísl.“ sér til að útvega vott-
orð bæjarstjórans þess efnis, að hann
telji það oflof hjá Degi um Vilhjálm
Þór, að „ekki sé það hvað sízt að
þakka honum, hve giftusamlega tókst
til um rafvirkjunarmál bæjarins",
eins og „Dagur“ orðaði það, og „að
hann hafi oftar en einu sinni farið
utan, til þess að útvega því fyrirtæki
lán og annast um útboð og annan
þýðingarmikinn undirbúning verks-
ins“, þótt hann væri þar einnig ann-
arra erinda? — Þegar slik yfirlýsing
jafn kunnugs og graridvars manns,
eins og Steinsen er, liggur fyrir, mun
„Dagur“ til með að taka þessi um-
mæli sín til endurskoðunar og leið-
réttingar, en fyrr ekki. — Það vill nú
raunar svo til, að „Dagur“ telur sig
allt eins kunnugan því, hvað gerðist í
rafveitumálum bæjarins á þessu tíma-
bili, eins og ,,ísl.“, þar sem svo stend-
ur á, að annar ritstjóri blaðsins átti
sæti í rafveitunefnd og bæjarstjórn
um þetta leyti, en ekki er það kunn-
ugt, að ritstj. „Isl.“ hafi komið þar
nokkuð nálægt. Mun því „Dagur“
ekki að sinni leita á náðir hans um
upplýsingar í þessum efnum.
„Flugur fyrir vatnafiska.“
TSL.“ segir ennfremur, að „þótt
" kjósendur annarra flokka frýi
ekki V. Þór vitsmuna eða dugnaðar",
muni ,,réttlætistilfinning(!) manna
ekki rugluð með því að beita persón-
um fyrir þá. ... hversu glæsilegar
sem þær kunna að yera“: Slík um-
mæli fara víst einkar vel í munni
málgagns þess flokks, sem mest hefir
talað um „ágæti einkaframtaksins“,
„handjárna-pólitík" flokkanna og
nauðsyn þess að gefa afburðamönn-
I að setja allt á annan endann í
þjóðfélaginu með stjórnarskrár-
breytingu, tvennum kosningum
á einu og sama ári og öðrum ó-
sköpum, til þess eins, að því er
virðist, að launa þessi „svik“
Sjálfstæðisflokksins við „launa-
stéttirnar“ með 6—8 nýjum
þingsætum, eigandi í hæsta lagi
von á einu þingsæti sjálfur til
viðbótar? Og allt þetta skyldi
gerast á kostnað þess eina
flokks, sem hugsanlegt er, að Al-
þýðuflokkurinn geti átt hina
minnstu samleið með eða sam-
vinnu við í landsmálum í fram-
tíðinni, ef áhrif flokksins eiga
ekki með öllu að þurrkast út á
þingi þjóðarinnar? — „Alþýðu-
blaðið“ verður að virða okkur
útkjálkamönnunum það til
vorkunnar, þótt okkur gangi
bæði seint og illa að átta okkur
á slíkri pólitík, og föllum ekki í
stafi yfir stjórnkænsku og fram-
sýni kratabroddanna!
um eðlilegt svigrúm og aðstöðu til
áhrifa á stjórn landsins og þjóðmál-
anna! Nú er það allt í einu orðin
frekleg móðgun við „réttlætistilfinn-
ingu“ almennings, í augum íhaldsins
að segja, að ætlast til þess, að hann
meti „persónur, hversu glæsilegar sem
þær kunna að vera“, eins og blaðið
orðar það, fremur en flokkapólitíkina
og „handjárnin“. Samræmið, heilindin
og djúphyglin eru alltaf söm við sig
á því heimili — og trúmennskan við
hugsjónirnar og stefnumálin öldungis
frábær!
Fallbyssufóður og sigurvegarar.
Á fræddi „ísl.“ lesendur sína á því
á dögunum, að „aðeins 6 af fram-
bjóðendum Framsóknar“ séu bændur.
Því miður er ekki hægt að tala um
neinar blekkingar, né „hagræðing
sannleikans" í þessu efni hjá blaðinu.
Slík misþyrming staðreynda heitir
allt öðru og miklu ljótara nafni á ís-
lenzka tungu. Það er ekki úr vegi að
spyrja blaðið í þessu sambandi, hvaða
atvinnu þeir stundi nú orðið, og að
undanförnu, þeir Bjarni Ásgeirsson,
Jörundur Brynjólfsson, Einar Árna-
son, Páll Hermannsson, Ingvar Pálma-
s,on, Hannes Pálsson, Halldór Krist-
jánsson, Guðmundur Ingi og Sverrir
Gíslason (sem „ísl.“ kallar raunar
Berg Gíslason). Það skiptir og máli,
að 5 þeir fyrsttöldu eru þingmenn nú
þegar, og verða það vafalaust fram-
vegis og raunar benda allar líkur til
þess, að a. m. k. tveir hinna komist
nú éinnig á þing. Það er von, að „ísl.“
miklist yfir þeirri bændahollustu í-
haldsins að hafa 8 bændur (ef það er
þá rétt), í kjöri og næstum því alla í
vonlausum framboðum! (Pétur Otte-
sen ætti að vera tryggastur.) — Þá
má og geta þess í þessu sambandi, að
a. m. k. 5 aðrir frambjóðendur Fram-
sóknarflokksins eru búsettir í sveit
og reka þar meiri eða minni búskap,
og sumir stórbú, svo sem Bjarni á
Laugarvatni. Þingsæti flestra þessara
manna munu og trygg. Þá eru og 3
frambjóðendur flokksins beinlínis
starfsmenn og trúnaðarmenn bænda-
stéttarinnar, þótt þeir eigi búsetu í
Reykjavík, en þeir eru: búnaðarmála-
stjórinn og tveir ráðunautar Búnaðar-
félags Islands. Ennfremur eru tveir
sieiRiar næsip
Eftirfarandi stökur hafa blað-
inu borizt austan úr sýslum:
Steiktar gæsir fljúga nú að þeim
öllum megin;
þeir opna bara ginin og líkar
fjarska vel.
Er það nokkur furða, þótt þeir
gleypi við þeim, greyin?
Ef græðgin er of mikil, þeir éta
sig í hel.
Sé það hlutverk alþýðunnar
íhaldið að metta,
ætti hún að verða þeirri köllun
sinni trú.
Síðar mun það eftir sínu eðlí
launa þetta,
ef það verður ríkara og vold-
ugra en nú.
Fljúgi steiktu gæsirnar margar
upp í Manga,
hans melting getur bilað fyrr en
lystin verður tæmd.
Þá fara máske verkin hans
öðruvísi að anga,
en alþýðunni líkar og hollt er
þjóðarsæmd.
AlþýöumaSvft
iwiwiiiiMM— iiHmmmi'P h 'i'i 'miii iinii'HHiHii \
„Ko§ningar í kaup
§loðunum“