Dagur - 17.09.1942, Blaðsíða 2

Dagur - 17.09.1942, Blaðsíða 2
DAGUR Fimmtudaginn 17 september 1942 2_________ Yasaþjófur. Alveg óbærilegt myndi mönn-1 ina janúar, febrúar og marz og um þykja við það að búa, ef enginn gæti verið óhultur með peninga sína fyrir slungnum vasaþjóf, er gengi mitt á meðal vor og tæmdi pyngjur manna dags daglega. Þá myndi ekki standa á háværum kröfum al- mennings um að þjófurinn yrði handsamaður, settur í fjötra og gerður óskaðlegur. Og vafalaust myndu þeir, sem völdin hafa, bregðast vel við þeim kröfum. En nú er einmitt svo ástatt, að slíkur vasaþjófur er á ferð- inni um allar byggðir landsins, jafnt til sjávar og sveita, og er á góðum vegi með að gera fjölda manna að öreigum. Þessi skæði þjófur birtist að visu ekki í per- sónugervi nokkurs rnanns. Hann birtist í bylgju hraðvaxandi dýr- tíðar, er flæðir hratt yfir landið. Afleiðingarnar hennar verða á þann hátt, að kaupmáttur krón- unnar dvínar smátt og smátt, og ef þessu heldur áfram lengi enn, stefnir að því, að peningaeign manna verði verðlaus. Það er hinn háskalegi vasaþjófur, sem leyft er að leika lausum hala, sem hér er að verki. Hvað segja sparifjáreigendur, er með iðni og ástundun hafa dregið saman fé með súrum sveita sér til hagsbóta í framtíð- inni, þegar þeir sjá það smá- gufa upp og verða að engu? Og hvað segja yfir höfuð allir viti bomir menn um þessa þróun? Það er kapphlaupið um stríðs- gróðann, sem hrundið hefir þess- ari þróun af stað og heldur henni við, annarsvegar síauknar kaupkröfur, hinsvegar hækk- andi verðlag lífsnauðsynja. Hver bylgjan ríður yfir af annari, stöðugt hærri og hærri, þar til síðustu holskeflurnar sópa öllu með sér niður í hyldýpi eyði- leggingarinnar. Menn virðast nú vera farnir að fá augun opin fyrir því, að almennt fylgir enginn gróði þessu taumlausa kapphlaupi milli kaupgjalds og verðlags. Verkamaðurinn rekur sig á það, að tvöfalt hærra kaupgjald skap- ar honum ekki betri lífsskilyrði, þegar allar lífsnauðsynjar tvö- faldast einnig í verði. Framleið- andinn fær einnig að reyna hið sama fyrir sitt leyti. Niðurstað- an verður aðeins sífallandi verð- gildi peninganna, sem að lokum leiðir til fullkominnar upp- lausnar og öngþveitis. Fyrir ári síðan flutti Eysteinn Jónsson, í samráði við Fram- sóknarflokkinn, tillögur á Al- þingi um stöðvun dýrtíðarinnar með löggjöf og ýmsum hliðar- ráðstöfunum. Sjálfstæðisflokk- urinn hallaðist raunar á sömu sveif, en kiknaði þó þegar til kom, vegna áhrifa frá krötum og kommúnistum. öll sú saga er svo kunn, að hana þarf ekki að rekja hér. Þegar „frjálsa leið- in“ hafði reynzt ófær, hurfu tveir stærri flokkarnir að því ráði að setja gerðardómslögin. Þessi löggjöf hafði ómótmælan- lega þær verkanir, að dýrtlðin jitöðvaðist f 18S stigum mánuð- komst niður í 182 stig í apríl. Ef að haldið hefði verið áfram með röggsemi og festu að nota gerðardómslögin til þess að hamla gegn vaxandi dýrtíð, eru því allar líkur til, að það hefði tekizt. Þetta var líka skoðun hins nýja forsætisráðherra, Ólafs Thors. í útvarpsræðu 19. maí í vor sem leið mælti hann m. a. á þessa leið: „Gerðardómslögin verða sam- þykkt“. Og hann bætti við: „Lögin verða framkvæmd“. Fyrra atriðið var staðið við. Lögin voru samþykkt. Síðara at- riðið, sem iriestu máli skipti, var svikið. Lögin voru ekki fram- kvæmd og síðan afnumin. Menn hafa rekið sig á það fyrr, að það er ekki gott að treysta á loforð Ólafs Thors og ýmsra annarra sjálfstæðismanna. Hitt er þó allra naprast, að eftir því sem Gunnari Thorodd- sen og Morgunbl. segist frá, hafa sjálfstæðismenn samþykkt lögin með það fyrir augum að fram- kvæma þau ekki. Þessar málpíp- ur Sjálfstæðisflokksins halda því sem sé fram, að fyrirsjáan- legt hafi verið, áður en gengið var til fullnustu frá gerðardóms- lögunum, að þau væru ekki framkvæmanleg, vegna þess að þau hefðu verið brotin í stórum stíl. Sé það rétt, að sjálfstæðis- menn hafi litið á þenna veg á lögin, þá liafa þeir samþykkt þau með svik í huga. Liggur þá nærri að ætla, að hér hafi aðeins verið um kosningabeitu að ræða gagnvart þeim, er legðu trúnað á, að framkvæmd laganna kæmi að gagni. En allt er þetta frem- ur ótrúlegt, og Gunnar og Mbl. bera ábyrgð á því með fleipri sínu, ef Sjálfstæðisflokknum eru gerðar getsakir, sem hann á ekki skilið. Allar röksemdir fyrir því, að gerðardómslögin voru ekki enska skáldið Henry Fielding skikkanlegan sveitaprest reiða níu bindi af hugvekjum sínum í þverpokum til höfuðborgarinn- ar í þeirri vísu von, að þar muni hann geta selt bókaútgefendum hið dýrmæta ræðusafn til prent- unar fyrir minnst hundrað ster- lingspund. Vonbrigði allmikil urðu það hinum góða manni, er honum varð peningafátt á leið- inni, að verða þess var, að eng- inn hóteleigandi vildi taka bindi af ræðum hans að veði fyrir einni næturgisting, hvað þá meira. Þetta hugði hann þó stafa af fávizku einni. Hitt fékk hon- um fyrst óumræðilegrar undrun- ar og því næst stórrar sorgar, þegar bóksalinn sjálfur fræddi hann á því, að prédikanir hans væru ekki eyrisvirði, því að marKjiðurirm v*ri þegar yfirfull- framkvæmd og síðan afnumin, er óframbærilegur hégómi. Það vita allir, að mörg lög eru brotin meira og minna, án þess nokkr- um detti í hug að hætta við framkvæmd þeirra eða afnema þau. Benda má t. d. á hegningar- lögin. Þau eru víst æði oft brot- in, en ekki hefir enn komið fram uppástunga um að afnema þau vegna brotanna. Þannig mætti lengi telja. Önnur viðbáran er sú, að gerðardómslögin hafi verið ó- framkvæmanleg, af því að Vil- hjálmur Þór hafi sagt af sér störfum í gerðardómnum. Mað- ur kom þó í manns stað í dóm- inn og það ekki af verri endan- i um, en hátt gera sjálfstæðismenn V. Þór undir höfði, er þeir telja, að framkvæmd laga standi og falli með starfi hans. Allra fráleitust er þó sú firra sjálfstæðismanna, að Hermann Jónasson eigi sök á því, að gerð- ardómslögin hafa reynzt ófram- kvæmanleg. Þetta á að hafa gerzt með þeim hætti, að H. J. hafi í útvarpsræðu livatt lands- lýðinn til óhlýðni við lögin og hafi liann ekki látið segja sér það tvisvar og tekið að kubba þau í sundur samkvæmt fyrirmælum Hermanns. En þau voru á þessa leið: „Varnargarðurinn gegn ógæfu þjóðarinnar er brotinn*'. Hvers vegna skyldu sjómenn á vélbáta- flotanum ekki krefjast sömu þóknunar og hinir? Hvers vegna skyldu embættismenn ríkisins sitja hjá, þegar aðrir leggja út í hið mikla kapphlaup? Hvers vegna skyldu húseigendur og aðrir fasteignaeigendur ekki hugsa til þess að hækka tekjur sínar? Er nokkur von til þess, að bændur sætti sig við, að kaup- gjald þeirra sé bundið með lög- boðnu afurðaverði? Sú stefna, sem stjórnin lét ginna sig til, miðai' óðfluga að tortímingu fyrir alla“. Eins og sjá má á þessum um- mælum Hermanns Jónassonar, er hann að sýna fram á afleið- ingamar af ráðlagi stjórnar- ur og guðsorðabækur sama sem óseljanlegar. Þá féll hin hreinhjartaða sál í stafi. Aldrei hafði honum dottið það í hug, að menn létu sér um annað meira hugað en sáluhjálp sína. Hann hafði talið það sjálf- sagðan hlut, að allir hugsuðu um það framar öðru, hvernig þeir mættu vanda líferni sitt og leita guðsríkis og hans réttlætis. En að þessu áttu hinar guðræki- legu hugleiðingar að miða. Fyrstu prentsmiðjurnar hér á landi störfuðu nær eingöngu í þarfir guðfræðinnar. Guðbrand- ur Hólabiskup lét um sína daga prenta biblíu, sálmabók og grall- ara, og mikinn sæg annarra guðsorðabóka og andlegra fraeðí- Skýringar, eftir Ásmund Guðmundsson. Reykja- vík 1942. í einni af sögum sínum lætur BENJAMÍN KRISTJÁNSSON: Því ekki Matthíasarkirkja? pG er einn af þeim, sem undraðist nafngift þá, sem Akureyrarkirkja hlaut að lokum. Ég hafði bæði heyrt, og enda gengið að því sem sjálfsögð- um hlut, að hún yrði kend við séra Matthías, þennan andans jötun, sem þar að auk var þjónandi prestur safnaðarins til langframa, og eins og föng stóðu til, óskabarn þessa bæjar- félags. Ég er þess vegna þakklátur H. J. M. og ritstjórn Dags fyrir að innleiða þetta mál, og ég tel það svo mikilsvert, að ekki megi ske að bejtt verði við það eftirlætis hergagni númennskunnar, þögninni. Þótt ekki sé tjl annars en sýna eftirkomendum okkar það syart á hvítu, að við í nú- tíðinni höfum ekki verið alveg stein- bljndir fyrir því, hver Matthías Jochumsson var. JJINSVEGAR er líklega alveg ó- tímabært að ræða þetta mál eða gera yfirleitt nokkra gangskör að því, fyrst og fremst vegna þess, að ég geri innar í dýrtíðarmálunum. Nú er það komið í Ijós, að hann sá þetta öldungis rétt. Afleiðing- arnar eru fram komnar, eins og hann sagði fyrir, að þær yrðu. En þá snýr ólafur Thors og Morgunblaðið vörn sinni upp í það, að sá, sem sýnir frarn á af- leiðingar einhvers óhappaverks, eigi sök á afleiðingunum, en ekki sá, sem óhappaverkið framdi. Samkvæmt þessari ný- stárlegu og eindæma rökfærslu átti Kristur sök á eyðileggingu Jerúsálemsborgar, af því að hann sagði hana fyrir. Allar eru þessar rökfærslur sjálfstæðismanna barnaskapur einn og fádæma þvættingur. Sú eina og rétta orsök til þess, að íhaldsstjórnin hætti að fram- kvæma gerðardómslögin og af- nam þau, er sú, að lífvörður stjórnarinnar, foringjar komm- únista og Alþýðuflokksins, vildu hafa það svo. Þeir heimtuðu, að ekki ráð fyrir að neitt kenningarnafn festist við kirkjuna á meðan hér er ekki nema um eýxa kirkju að ræða, hvörki Pálsnaúúð og því síður Matt- híasar, því að það er svo skammt síð- an hann dó. Annars tel ég það með kaldhæðn- ustu bröndurum, að láta sér koma til hugar að Reykvíkingar hefðu farið að sækjast eftir að reisa Hallgríms- kirkju réttum 20 árum eftir andlát hans. Nei. íslenzkt tómlæti líður ekki slíkt. Eins og nú er högum háttað, er eina leiðin til svo skjótrar viðurkenn- ingar að tflheyra einhverri meirihátt- ar klíku þar syðra — og til þess eru menn með innræti Hallgríms og Matthíasar allra manna ólíklegastir — og láta hana hossa sér lifandi og dauðum undir einhverju yfirskyni, en auðvitað í þeim eina tilgangi að særa þann eða þá, sem stóðu utan við klík- una og lama þannig athafnaþrek þeirra. Með þetta í huga hljómar það ósanngirni næst að ætlast til þess, að við Akureyrjngar förum að kenna helgidóm okkar við Matthías, sem mörg af okkur hafa baoði séð og heyrt % íslendingar erum nú einu sinni svona, mér liggur við að hugsa, hvert einasta okkar meira og minna, og höfum að líkindum alltaf verið svona. Og það er öldungis tilgangs- laust fyrir okkur annað en að viður- kenna þennan hættulega þjóðarsjúk- dóm okkar einlæglega og þrjózku- laust, og hugleiða jafnframt að í þess- um þverbresti þjóðareðlisins liggur hinn grafni hundur flestra, að ég ekki ákveði allra okkar ávirðinga og ófam- vasaþjófurinn fengi að ganga laus. Stjórnin hlýddi. Síðan hefir dýrtíðin komizt í algleyming og það svo geigvæn- lega, að hún skýtur Alþýðu- flokknum skelk í bringu. Fram- sóknarflokkurinn er þess reiðu- búinn að hefja björgunarstarf og bjarga því, sem bjargað verð- ur, þó að of seint sé gengið að því verki. En það björgunarstarf verður fram að fara með sam- vinnu flokka. ' i m i iwiii i w mnii hi iii i ni'ii ii rita, er hann breiddi út meðal landslýðsins „til að gleðja hjarta og hugskot manna“ og til að út- rýma „trölla- og fornmannarím- ur, Afmorsvísum háðs og hug- móðsvísum og öðrum ljótum kveðskap", er tíðkaðist meðal al- mennings. Þá var og prentsveran eigi notuð til annars fremur á þessu landi en að boða fagnaðarerind- ið. Nú er öld snúin og aðra leið búin en þá var. í öllu því steypiflóði af bók- um og tímaritum, sem hellt er yfir þjóðina á vorum dögum, gætir hverfandi lítið guðfræði- legra bókmennta. Stórar og dýr- ar bækur eru gefnar út um ýms- ar merkispersónur mannkyns- sögunnar, allt frá Maríu Stúart óg niður til þcrnu Hitlers, sem menn þyrpast til að kaupa og lesa. En síður þykja það áhuga- verð tíðindi, þó út komi bækur um spámenn og spekinga, eða Joar sem rætt er um helgar ritn- ingar, enda ber það sjaldan við nú orjjSið að út komi nýtileg bók um guðfræðileg efni. Slíkum bókum er og jafnan valinn við- hafnarlaus staður í hillurn bók- salanna, því að fáir eru þeir, sem spyrja eftir þeim. Þó mun sá gamli og góði sið- ur naumast vera lagður niður ennþá að fullu og öllu, að gefa börnum nýja testamentið í ferm- ingar- eða afmælisgjöf. Annað mál er það, hversu oft bók þessi er tekin niður af hillunni, til Jaess að vera lesin ofan í kjölinn. Þarf þó engum að blandast hug- ur um það, að lítt muni trúar- bókin að gagni koma, sé hún einungis höfð að hilluprýði og látin rykfalla á meðan.sálin er nærð á glæpasögum sönnum og lognum. Ástæða er til þess, að mönnum eru tiltækari ræn- ingjasögur en nýja testamentið. Meiri hugsun og skilning þarf

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.