Dagur - 26.11.1942, Page 1

Dagur - 26.11.1942, Page 1
Vikublaðið DAGUR Ritstjórar: INGIMAR EYDAL, JÓHANN FRÍMANN. Afgreiðtla, auglýaingar, innheimta: Jóhann Ó. Haraldsson. Skrifstofa við Kaupvangstorg. Simi 96. Argangurinn kostar kr. 8,00. Prentverk Odda Bjömaaonar. XXV. árg. Akureyri, fimmtudaginn 26. nóvember 1942 62. tbl. Frá bókamarkaðinum. Thomas Hardy: TESS af D’Ubcrville-ættinni. Snæbjöm Jónsson þýddi. ísafoldarprent- smiðja gaf út. f^ESSI stórmerka og hcimsfræga skáld- - saga Th. Hardy’s er nýkomin lit í islenzkri þýðingu og má það teljast til góðra fregna. Thomas Hardy er. scm kunnugt er, citt hið mesta skáld Brcta. Hann er fæddur 1840 og deyr 1928, ritaði geysi mikið, þótti slundum full raunsær og berorður, cn var svo áfengur ritsnillingur að menn teyguðn í sig rit hans, — sum í hálfgerðu banni. Sagan um TESS er einna frægust rita hans. Hún er talin stórfenglegt og hcil- steypt listaverk, efniviðurinn að vísu vax- inn úr enskum jarðvegi, en þó jafnframt spunnin úr mannlegu eðli „tim alia jörð“, og svo meistaralega með cfnið -farið, að lesandinn lifir sig inn í frásögnina, cins og ylðburðirnir væru að gerast, og hann væri sjálfur áhorfandi. Þessi rnikla saga er harmsaga. Hún er hörð og vægðarlaus ádeila á liégómaskap og hindurvitni, slark og menningarleysi, hræsni og eintrjáningshátt. Og hún er átakanlegt dæmi um það, að ekki fer allt- af saman gæfa og gjörfuleiki, að ömur- legt er hlutskipti „píslarvotta gæfunnar", og-það, hversu oft liinn saklausi má gjalda hins seka. Þess vegna á hún erindi til allra manna og allra tíma. Og þess vegna tí það dýrmætt að þetta snilldarverk er nú komið í fslenzkan búning. Munu og ýmsár skýringar þýðandans greiða fyrir skilningi lesandans á höfundinum og verkum hans. Á þýðandinn því mikla þökk skilið fyrir þetta verk sitt, sem aUð- séS er að hann hefir lagt mikla alúð við og vandað. Mun fyllilega mega gera ráð ráð fyrir að „Tess“ verði mikið keypt og lasin. Bókin er í tvelm bindum, myndum prýdd, og er frágangur allur hinn prýði- legasti. I' Sn. s. Jabobína Johnson: SÁ EG SVANI. Útg. Þórhallur Bjarna- son, Rvík 1942. IJRÝÐILEGA snoturt kver að ytra út- “ liti, skrcytt ljómandi fallegum penna- teikningum (,,vignettum“) eftir Tryggva Magnússon. Og innihaldið er mjög í sam- ræmi við hinn ytri búning. Þetta eru bamakvæði, sem fullorðnir geta þó einnig haft gaman af að lesa. Þótt skáldskapur- inn sé að vfsu ekki alls staðar sérlega há- Framhaltl á S, slðu. Eyðimerkurhernaður. Flugsveitir Bandarikjamanna taka þátt f hemaðinum í sandauðninni í Afrlkn og hafa getið sér gott orð. Myndln gýnlr mtíifika flttgvél Dtðfn hennar i tihyu REKSTUR AKUREYRARSPÍTALA TIL UMRÆÐU I BÆJARSTJÓRN Ríkið verður að taka að sér rekstur sjiikraliássins og reka það sem aðalsjúkrahús fyrir Norðurland. Sjúkrahúsíð er eingöngii rekið á ábyrgð Akureyrarbæjar, og er þó lxklegt talið, að árlegur rekstrar- halli geti eftirleiðis numið hundruðum þúsunda króna. Þó nota Akureyringar sjálfir sjúkra- húsið mun minna en aðrir lands- menn. Til dæmis skiptist notk- unin árið 1941 þannig: 40% á Akureyrarbúa, eri 60% á aðra landsmenn. MÁL þetta hefir eigi alls fyrir löngu verið tekið til all- ýtarlegrar umræðu hér í blað- inu, og það oftar en einu sinni. — Á fundi bæjarstjórnar Akur- eyrar í fyrrakveld var rekstur spítalans enn til athugunar og umræðu. Var tilefni þess ýtarleg greinargerð frá gjaldkera sjúkra- hússins, Gunnari Jónssyni, sem birt er hér á eftir, og álit sjúkra- hússnefndar, þar sem nefndin studdi einróma greinargerð gjaldkerans. Við umræður í bæjarstjórn- inni kom fram svohljóðandi til- laga frá Ólafi Thorarensen og Brynjólfi Sveinssyni: „Bæjarstjórn Akureyrar skor- ar á Alþingí að samþykkja lög um, að ríkið taki að sér að reisa og reka sjúkrahús á Akureyri og geri það þannig úr garði, að það fullnægi kröfum sem aðalsjúkra- hús fyrir Norðurland, enda fái ríkissjóður sjúkrahúsið, sem hér er til eignar.“ Frá Áma Jóhannssyni: „Bæjarstjómin felur bæjar- stjóra að leita samvinnu og stuðnings sýslunefndar Eyja- fjarðarsýslu og S.-Þingeyjarsýslu um að reist verði og rekið af ríkinu fullkomið sjúkrahús á Akureyri." Báðar þessar tillögur voru samþykktar í einu hljóði. í greinargerð Gunnars Jóns- sonar er að finna meginrök þess, að réttmætt verður að telj- ast, að málið taki þessa stefnu, einkum með tilliti til þess, að þegar er hafinn undirbúningur að byggingu fullkomins sjúkra- húss hér á Akureyri. í greinargerðinni segir m. a. svo: „Það er fyrirfrám vitað, að hið nýja sjúkrahús verður dýrt, bæði 1 byggingu og rekstri. Ef miðað er við Landsspítalann, getur far- ið svo, að árlegur reksturshalli geti orðið upp undir 200 þúsund (F«tmh, í 8, líðö). VÆNGJUÐ TUNDURSKEYTI Þessi flugvél héitir Martin B 26 og cr miðlungs stór sprengjuflugvél, en liraðfleygasta vél siunar tegundar, sem nú er til. Bandaríkjantenn hafa notað þessar flugvélar til þcss að varpa tundurskeytum, með góðum árangri, t. d. í Midway orrustunui, þar sem þessar flugvélar grönduðu japönsku flugvélamóðurskipi mcð ttmdurskeyti. — Myndin sýnir, hvemig tund urskeytinu er komið fyrir neðan á flugvélinni. Akureyringur sæmdur flugkapteins nafnbót. Nýlega hafa borizt fréttir hingað af Jóhannesi R. Snorra- syni flugmanni, héðan úr bæn- um, sem nú dvelur í Kanada. Jó- hannes fór vestur urn haf til flug- náms vorið 1941 og dvaldi við flugskóla íslendingsins Konna Jóhannessonar í Winnipeg. Lauk hann farþegaflugmannsprófi þar s. 1. vor, með ágætiseinkunn og réðst að því loknu sem kennari við flugskólann í Regina í Sask- atchewan og lauk þar viðbótai'- prófum, einnig með ágætri eink- unn. í septembermánuði síðast- liðnum fluttist flugskóli þessi til Pierce í Albertafylki, og fór Jó- hannes þangað með skólanum og dvelur þar nú við að þjálfa flug- nema. Hefir hann getið sér ágætt orð þar vestra fyrir starf sitt, og hefir verið sæmdur flugkapteins- nafnbót. Bílfært yfir Mývatnsör- æfi, állt að Jökulsá. Síðastliðinn mánudag komu hingað til bæjarins nokkrir menn frá Grímsstöðum á Fjöll- um. Höfðu þeir komið með bif- reið yfir MýVatnsöræfi, alla leið frá Jökulsá á Fjöllum, og voru 5 klst. á leiðinni frá ferjustaðn- um við Grímsstaði til Reykja- hlíðar. Mun það fátítt, að svo snjólétt sé á þessum slóðum, sem nú. Vegurinn yfir Hólssand nið- ur í KHdnhverfi og Axárfjörð er Lmuveiðarinn „Sæborg" frá Hrísey hefir farizt með allri áhöfn Laugardaginn 14. þ. m. fór línuveiðarinn „Sæborg“ frá Hrís- ey, frá Seyðisfirði áleiðis til Skála Eyfirsk námsmey komin heim frá Svíþjóð. Ungfrú Rannveig J. Kristjánsd. frá Dagverðareyri kom heim til Reykja- víkur laugardaginn 21. nóv. s. 1., eftir rúmlega fjögurra ára dvöl í Svíþjóð. Hún varð stúdent frá Menntaskólan- um á Akureyri 1938, fór samsumars til Svíþjóðar og hefir stundað þar nám í hússtjórnarfræðum, aðallega við skóla í Uppsölum, en s. I. vetur las hún uppeldis- og hagfræði við skóla í Stokkhólmi. Tvö síðastliðin sumur hefir hún haft á hendi kennslu í kvennaskóla nálægt Stokkhólmi. Rannveig er nú ráðin kennari við Hússtjórnarskóla Reykjavíkur. Hefir stjórn skólans gengist fyrir því að fá hana heim, og tók sendifulltrúi ís- lands í Stokkhólmi að sér snemma á síðastliðnu sumri að vinna að því. Fór Rannveig loftleiðis frá Stokk- hólmi til Bretlands, en kom sjóveg þaðan og var 10 daga á leiðinni frá því hún lagði af stað, þangað til hún kom til Reykjavíkur. Lét hún vel yfir ferðinni. ófær með öllu. Ef brú væri kom- in á Jökulsá þarna efra, væri Igreiðfært héðan austur á Fjöll, og e, t, v, kngra austur, á Langanesi, en þangað er um 10 klst. ferð. Hefir ekkert til skipsins spurzt síðan og er nú talið vonlaust með öllu, að það sé enn ofansjávar. Hafa flugvél- ar leitað þess síðustu dagana, en án árangurs. Er talið líklegt, að skipið hafi annað tveggja farizt í ofviðri því, er geisaði þennan dag, eða rekizt á tundurdufl. Með skipinu voru 6 skipsmenn (Framh. ó 3. síðu). ERLEND TÍÐINDI glÐASTLIÐINN fimmtudaj hófu herir Timoshenkc marskálks mikla sókn noiðan o) sunnan við Stalingrad. Efti þriggja daga blóðuga bardagi gaf rússneska herstjórnin ú aukatilkynningu unr stórfelldar sigur í þessari fyrstu lotu. Höfði Rússar tekið 36000 fanga, ó grynni hergagna og brotizt gegnum víglínu Þjóðverja á i Stöðum og sótt verulega fram Framhald er á þessum velheppn uðu hernaðaraðgerðum Rúss: og kreppa þeir nú mjög ac Þjóðverjum við Stalingrad og e herlið þeirra þar talið í mikill hættu. m ^TTUNDI herinn brezki sæk ir enn fram í Libyu og hef ir tekið Agedabia. Eru fram sveitir Breta komnar fast að E Agheila, en þar er talið, ai (Framh. á 8, síðu),

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.