Dagur - 28.01.1943, Page 4

Dagur - 28.01.1943, Page 4
4 DAGUR Fimmtudagur 28. janúar 1943 ÚR BÆ OG BYGGÐ (íarðyrkfuneinanda □ Rim 5943237 - Frl.: I. O.O. F. = 1241298'/2—0 = Messur um helgina. Messað í Glerár- þorpi næstk. sunnudag kl. 12. í Akur- eyrarkirkju sama dag kl. 2 e. h. Mannalát. Þann 24. þ. m. lózt að Krist- neshæli Árni Árnason, fyrrv. sjómaður, hniginn á efri ár.Hann hafði dvalið lang- vistum hér í bænum. Þá er nýlega látinn að heimili tengdasonar síns, Svanbergs Sigurgeirssonar, vatnsveitustjóra, ekkjan Sigurbjörg Sigurðardóttir, 86 ára að aldri. Ekkjan Guðrún Markúsdóttir að Höfða er nýlega látin, 80 ára að aldri. Hún var gift Andrési Kristjánssyni og bjuggu þau hjón lengi að Glerá. Hún var jarðsungin í gær. Af sérstökum ástæðum er ekki unnt að birta framhald greinaflokksins „Af sjón- arhóli sambýlismanna" í þessu blaði, Bamastúkan Sakleysið heldur fund n. k. sunnudag í Skjaldborg kl. 10 f. m. — Kosning embættismanna. Gæzlumaður segir sögu. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjald- borg þriðjudaginn 2. febrúar. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Kosning embættis- manna. Inntaka. Erindi. Upplestur. Mæt- ið öll 2. febrúar. Frá Happdrættinu. Eins og auglýsing hér í blaðinu ber með sér, hefir Happ- drætti Háskóla íslands hækkað verð á hlutamiðum um einn þriðja, þannig að heill miði kostar nú 120 kr„ hálfur miði 60 kr. og fjórðungsmiði 30 kr. á ári. Sam- hliða þessu' hækka vinningar um sömu hlutföll, eða þannig. að nú verður greitt í vinninga kr. 2.100.000,00, en áður kr. l. 400.000,00. Verða vinningar yfir árið nú: 1 vinningur á 75.000,00; 2 á 25.000,00; 3 á 20.000,00; 6 á 15.000,00; 1 á 10.000,00; 11 á 5.000,00; 50 á 2000,00; 175 á 1000,00; 326 Á 500,00; 1600 á 320,00; 3825 á 200,00; 4 aukavinningar á 5000,00; 25 á 1000,00. Aukavinningar falla á sama hátt og áður. Vinningar alls 6029- Gjafir til gamalmennahælis í Skjaldar- vík: Frá A. J. Ak. kr. 25,00; frá Þorleifi Rósantssyni, Hamri, kr. 50,00; frá S. B. kr. 50,00. Hjartans þakkir. Stef. Jónsson. EldMsvogir nýkomnar. Kaupfélag Eyfirðinga, Járn og glervörudeild. Stúlku vantar til tireingerninsa. Gildaskáli Er* Árshátið Framsóknariélags Akureyrar verður haldin í Samkomuhúsi bæjarins n. k. laug- ardagskvöld, 30. janúar, klukkan 9 e. h. TIL SKEMMTUNAR: Samdrykkja. Ræðuhöld. Einsöngur. Gamanleikur. Dans á eftir. Hljómsveit leikur. Félagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í Timburhús K. E. A. eigi síðar en á fimmtu- dagskvöld. S t j ó r n f n. Tilkynning til aimennin^s írá aineríska hernum. Dagana 8.—15. febrúár næstkomandi verður skotið af fallbvss- um yfir Eyjafjörð, frá vestri til austurs. Hættusvæði: Vaðlaheiði, ofan þjóðvegarins, frá Bíldsárskarði að línu, sem dregin er frá Geldingsá á heiðarbrún. Þá daga þessarar viku, sem skotæfingar fara fram, verður settur vörður á veginn báðum megin Vaðlaheið- ar og umferð verður bönnuð þann hluta dagsins, sem skotæfing- arnar fara fram. Menn ættu ekki að ráðgera skemmtigöngur eða skíðagöngur á Vaðlaheiði þessa daga. Nýkomið frá Ameríku Búðingar . kr. 1,10 pakkinn Te . ....... — 2,60 Valhnetur . — 11,00 kílóið Peanut Butter .... — 4,70 glasið Matarlím, þunnar plötur. Súpuefni (Soup Mix) í pökkum. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA N ýlend u vörudeild. bpjap BðPuiðrnsDiQtur töpuðust af bíl frá Akur- eyfi til Möðruvalla. Finn- andi vinsamlegast láti mig vita. retur Jðnsson Hidlgilsstöðum. Bújöröin Os {Arnarnvsshreppi ,fæst til ábúðar og er laus í næstu fardögum. Sala á jörðinni getur komið til greina og einnig á bústofni á sama tíma. Þeir, sem hafa í hyggju að sinna þessu, gefi sig fram við undirritaðann fyrir marz- mánaðarlok. Ósi, 26. janúar 1943. Einar Guttormsson. getum við tekið á garðyrkjustöð vora að Brúnalaug frá 1. apríl næstkomandi. — Upplýsingar gefur Erlingur Davíðsson, Brúnalaug. Kaupfél. Eyfirðinga Sa!a á sveskjum na i úsinum til félagsmanna, stendur nú yfir. — Félags- menn eru vinsamlega áminntir um að vitja skammtsins fyrir 15. febrúar n. k., eftir þann tíma seldur öðrum. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.