Dagur - 18.02.1943, Blaðsíða 2

Dagur - 18.02.1943, Blaðsíða 2
D AGU R 2 Fimmtudagur 18. febrúar 1943 Gamaltognýttáróð ursefni íhaldsins. i. Tilgangur jarðræktarlaganna frá 1923 var sá að efla ræktun á sem flestum býlum í landinu og gera þau þann veg ábúðarhæfari en ella. Þessum tilgangi hugðist lög- gjafinn að ná með því að gera ákveðnar umbætur á jörðum bænda styrkhæfar úr ríkissjóði. Því meiri umbætur, sem gerð- ar eru á einni jörð, því meira verðmæti felur hún í sér, og þess vegna hækkar söluverð hennar, ef allt fer að sköpuðu. í annan stað er þess að gæta, að of hátt verð jarða við kaup og sölu hefir verið eitt mesta mein landbúnaðarins. Margur sjálfseignarbóndinn hefir af þessum sökum orðið skuldum vafinn alla æfi, búrekst- urinn hefir ekki borið uppi vexti og afborganir af jarðar- verði óðals lians, og sjálfsábúðin því aldrei náð að gera hann að frjálsum manni. Vitanlegt er að ríkissjóðsstyrk- urinn til umbóta á jörðum liækk- ar þær í verði. Styrkurinn verk- ar því beinlínis á þá leið að gera seinni ábúendum örðugra að búa á jörðunum en ella, skapa þeim erfiðleika vegna hækkaðs söluverðs. Til þess að sporna við þessu, voru árið 1936 tekin upp í 17. grein jarðræktarlaganna ákvæði um fylgifé býla. Eru þau ákvæði á þessa leið: „Við fasteignamat skal meta, hvað mikið býli hefir aukizt að verðmæti fyrir styrk, greiddan býlinu samkvæmt II. kafla þess- ara laga. Skal sá hluti styrksins færður í sérstakan dálk í fast- eignamatsbók sem fylgifé býlis- ins og þó meðtalinn í matsverði þess samanlögðu. Telst fylgiféð sem vaxtalaust framlag ríkissjóðs til býlisins, og er óheimilt að selja eða veðsetja þann hluta fasteignarinnar, sem matsverði styrksins nemur". Eins og sjá má af framansögðu, er ætlast til, að 17. gr. jarðrækt- arlaganna komi í veg fyrir óeðli- lega verðhækkun jarða vegna jarðræktarstyrksins með því að banna að styrkurinn sé seldur eða veðsettur, heldur verði hann æfinleg eign býlisins, hver svo sem ábúandi þess er., Um þetta atriði hafa staðið harðar og þrálátar deilur, frá því að ákvæðin um fylgiféð voru sett og allt til þessa dags. Það eru íhaldsmenn, sem haldið hafa uppi illvígum deil- um um þetta mál. Það getur þó naumast verið sprottið af áhuga fyrir landbúnaðinum eða um- hyggju fyrir bændum, því að íhaldsmenn hafa sjálfir samþykkt sams konar ákvæði um fylgifé, bæði í nýbýlalögunum og lögun- um um endurbyggingu sveita- býla, svo að framkoma þeirra gkgnvart jarðræktarlögunum er í fullu ósamræmi við verk þeirra á öðrum sviðum. Hitt mun sönnu nær, að íhalds- menn þóttust eygja þarna tilval- ið áróðlirseíni, enda þer öll mál- færsla þeirra og frekjulegt orð- lag í sambandi við þetta mál sæmilega ljósan vott um móður- sýkiskennda áróðurstilhneig- ingu. Þeir hafa haldið því fram, að með 17. gr. jarðræktarlaganna væru bændur rændir réttmætri eign sinni og gerðir að ríkisþræl- um, því að tilgangur greinarinn- ar sé sá að gera allar jarðir að ríkiseign og bændur að þrælum ríkisins eftir rússneskri fyrir- mynd. Margoft hefir verið. sýnt fram á með ljósum rökum, að allt þetta orðaskvaldur íhalds- manna sé fjarri öllu viti, en þeir sitja fastir við sinn reip eigi að síður, auðsýnlega í þeirri von að einhverjir bændur reynist svo grunnhyggnir að leggja trúnað á áróðurinn. II. íhaldsmenn hafa enn einu sinni fitjað upp á afnámi 17. gr. jarðræktarlaganna og flutt frv. um það á Alþingi. Landbúnaðar- nefnd efri deildar klofnaði um frumvarpið. — Sjálfstæðismenn vildu samþykkja það, en fulltrú- ar allra hinna flokkanna í nefnd- inni lögðu til, að málið yrði af- greitt með rökstuddri dagskrá. Nefndarálit meiri hlutans er á þessa leið: „Allt frá því, að jarðræktarlög- in frá 1936 voru sett, hafa verið uppi miklar deilur um ýmis ákvæði í þeim lögum, en þó al- veg sérstaklega um 17. greinina. Sú grein á að koma í veg fyrir verðhækkun bújarða, er bein- Iínis stafi áf jarðræktarstyrknum, en stuðla að hinu, að állir ábú- endur bújarða í nútíð og fram- JÁRNBRAUTARSTÖÐ- , INNI í Geneva standa tvær ráðir af tötralegum, skinhoruð- um börnum. Andlitin eru togin- leit og látbragðið órólegt. Ógnir loftárása, kúgun og ótti hafa sett brennimark sitt á sálarlíf þeirrar kynslóðar sem á að erfa löndin. Allt í einu glaðnar yfir hópn- um og feimnislegt bros færist yf- ir mögur andlitin. Dyrnar á veitingasal járnbrautarstöðvar- innar eru opnaðar og inni fyrir blasa við dúkuð borð, alsett sviss- neskum krásum. Þessi börn eru nokkur hluti af 40 þúsunda hóp hrjáðra flótta- barna ,sem Svisslendingar bjóða til sín á ári hverju, síðan styrj- öldin flæddi yfir Evrópu. Á þriggja mánaða fresti koma 10 þúsund barna hópar frá Frakklandi, Hollandi, Belgíu, Grikklandi og Jugoslavíu til dvalar á svissneskum heimilum eða á sérstökum stofnunum, sem reistar hafa verið í þessu augna- miði. Á þessu þriggja mánaða tímabili er allt gert, sem hugsan- legt er, til þess að styrkja börnin andlega og líkamlega, svo að þau hafi betri skilyrði en ella til þess að komast af er heim kemur, í skortinn og hörmungarnar. Svisslendingar hófu þessa björgunarstarfsemi skömmu eftir fall Frakklands, Fyrst vgru send* tíð njóti sér að tilkostnaðarlausu þeirra umbóta, er jarðræktar- stykurinn einn hefir orsakað. Lög nr. 25 1. febr. 1936 um ný- býli og samvinnubyggðir, og lög nr. 40 13. júní 1937 um framlög ríkisins til endurbygginga á sveitabýlum ætlast til hins sama um fjárframlög ríkisins eftir þeim lögum. Að undanförnu hafa árlega verið borin fram á Alþingi laga- frumvörp í því augnamiði að nema burtu 17. grein jarðrækt- arlaganna. En lagafrumvörp um breytingu eða afnám á fylgifjár- ákvæðum nýbýlalaganna eða laga um endurbyggingu sveita- býlg hafa enn ekki sézt þar. Flokkadrættir voru á Alþingi, þegar jarðræktarlögin voru sett, en samstarf með öllum þing- flokkum um setningu hinna lag- anna. Skoðamunur hefir að sjálfsögðu valdið miklu um deil- ur þær, er orðið hafa um 17. gr. jarðræktarlaganna, en þegar há- reystin um -1. greinina er borin saman við þögnina um hin laga- ákvæðin, vaknar sú hugsun hjá sumum mönnum, að skoðana- munurinn sé ekki svo mikill sem virðast mætti í fljótu bragði. Hitt hefði máske ráðið nokkru um, að einhverjir menn hafi í byrjun haldið, að mál þetta kynni að reynast hentugt áróð- ursmál. Meiri hluti landbúnaðar- nefndar er samþykkur tilgangi 17. gr. jarðræktarlaganna og því andvígur þessu frv. Hins vegar teljum við þörf á athugun og umbótum, ekki aðeins á 17. gr. jarðræktarlaganna, heldur einn- ig og. engu síður á fylgifjár- ákvæðum nýbýlalaganna og laga um framlög úr ríkissjóði til end- urbygginga á sveitabýlum, í því augnamiði, að þessi lagaboð nái framvegis enn betur tilgangi sín- (Framhald á 3. síðu). Nýtt skipulag á styrk- veitingum? INS og kunnugt er, felldi Alþingi þá tillögu, að taka ríkissjóðs- styrkinn til skálda og listamanna upp í 18. grein fjárlaganna aftur sem per- sónulegar styrkveitingar til hvers ein- staks styrkþega. — Þingmenn mun ekki hafa fýst að fá „grenjaskytturn- ar“ aftur í skotfæri við sig í krókum og kimum þinghússins. Þeir munu heldur ekki hafa talið, að slíkar mannaveiðar væru sérlega þroska- vænleg íþrótt fyrir listamennina sjálfa, og tíma þingsins enda betur varið til annars en að vera í „eilífum felum“ fyrir ágengni hinna gxrugustu bitlingamanna, sem sjaldnast eru úr flokki þeirra, sem helzt eru styrkj- anna verðir. Þingið fól því Mennta- málaráði úthlutun fjárhæðar þeirrar, sem ætluð er til slíkra hluta á fjér- lögunum, og skyldi það enn hafa veg og vanda af skömmtuninni. — Nú hefir hinsvegar heyrzt, að í síðustu meðförum þingsins hafi þessu fyrir- komulagi verið breytt, þannig, að Menntamálaráð eigi nú aðeins að skipta heildarfjárhæðinni milli hinna einstöku listgreina, en síðan eigi við- komandi deild Bandalags íslenzkra listamanna að skipta styrk þeim, sem henni er fenginn til úthlutunar, milli meðlima sinna. Öllu réttlæti iullnægt! É ÞETTA rétt, kemur það nú til kasta listamannanna sjálfra að deila verði við bræður sína. Er ekki að efa það, — eftir öll þau ósköp, sem á undan eru gengin, — að nú verði öllu réttlæti fullnægt, enginn afskipt- ur og allir harðánægðir með þann hlut, sem hinum kæru stéttarbræðrum þeirra og sambiðlum til listagyðjanna, kann nú að þóknast að láta falla þeim í skaut í krafti ósíngirni og alvizku hinna óhlutdrægu dómara! Það er t. d. öldungis óyggjandi, að ungum og efnilegum skáldum, myndlistamönn- um, eða öðrum slíkum leitendum ut- an af landi, hlýtur að veitast það stór- um auðveldara að leita réttar síns og framfærslueyris í bróðurhendur hinna útvöldu anda, sem eru innstu koppar í búri þeirrar þröngu listamanna- klíku í Reykjavík, sem er alls ráðandi sem stendur í listamannabandalaginu svokallaða, heldur en í greipar hins illræmda Mermtamálaréðs! Ekki sízt ætti þetta að vera alveg víst, þar sem þessir feður andanna og bræður snill- ingánna í landinu verða að klípa allan styrk hinna nýju manna af sínum eig- in „heiðurslaunum", og ætti þeim auðvitað að vera það alveg sérstak- lega ljúft og kærkomið tækifæri til að sýna óskeikula jafnaðarmennsku og bróðurþel sitt til þeirra, sem minna mega sín í „þjóðfélagi“ hinna útvöldu anda. — En auðvitað er þessum mál- um ekki komið í neitt fyrirmyndar- og framtíðarhorf, fyrr en „Bandalag- ið“ getur gengið í ríkissjóðnum eftir eigin vild og þörfum, og þarf ekki lengur að hlíta því mati, sem Alþingi kann að hafa á því, hvað kleift sé og eðlilegt, að fámenn þjóð og fátæk leggi árlega af mörkum til framfærslu fjölmennrar Iistamannastéttar og auðugrar — í andanum. Konan mín, Marselía Jóhann- esdóttir, andaðist að beimili okk- ar, Fjólugötu 11, Akureyri, þann 16. þ. m. — Jarðarförin er ákveð- iri þriðjudaginn 23. febrúar n.k. og hefst með bæn á heimili hinn- ar látnu kl. 1 e. h. Ólafur Gíslason, Gísli Ólafsson, Kristín Ásgeirsdóttir. Afmælisfaénaður íþróttafélagsins Þór verður haldinn laugardaginn 27. febr., að Hótel Akureyri. Andlát. Ekkjan Guðríður Brynjólfs- dóttir á Stokkahlöðum andaðist að heimili sinu sunnudaginn 14. þ. m. 90 ára að aldri. »Það sem þér gjörið einum af þessum minnstu bræðrum...« Svisslendingar styðja nágrannaþjóðir sínar drengilega í hörmung- um þeirra af völdum styrjaldarinnar. Úr „NEW YORK HERALD TRIBUNE”, í janúar síðastliðnum. ir mjólkurvagnar til franskra borga og fangabúða, og er þess- ari starfsemi ennþá haldið áfram. En brátt sannfærðust for- ráðamennirnir um það, að börn- untirn yrði bezt bjargað með því að senda þau til Svisslands og leyfa þeim að lifa þar eðlilegu og óttalausu lífi um skeið, við nær- ingarríka fæðu og umhyggju. Til að byrja með voru eingöngu tek- in frönsk börn, en brátt voru kvíarnar færðar út. Svissneski Rauði Krossinn stjórnar þessari starfsemi, en svissneskir læknar velja börnin til dvalar, í hinum ýmsu löndum. Þau verða að upp- fylla nokkur skilyrði: Þau mega ekki vera haldin smitandi sjúk- dómi. Þau verða að vera svo sterkbyggð þrátt fyrir allt, að þriggja . mánaða riwl við ajis. nægtir og aðhlynningu veiti Jyim tækifæri til þess að lifa af hörmungarnar heima fyrir. Þetta kánn að virðast harðneskjulegt, en það væri til einskis að reyna að bjarga þeim börnum, sem þegar eru svo djúpt sokkin, að þau teljast ekki hafa möguleika til þess að lifa lengi eftir að þau kæmu heim aftur. Að síðustu verða þau að vera frá þeim fjöl- skyldum, sem verst eru staddar í þessum löndum. í reyndinni hafa börnin ýmist verið alveg heimilislaus, eða feður þeirra hafa fallið eða verið teknir til fanga. Margir þessara litlu flótta- manna koma til Geneva svo klæðlitlir, að tötrarnir skýla varla nekt þeirra. Flest börnin Jugoslavfu og QrijcKlandi verður að klæða algjörlega. Þau standa í röðurn á járnbrautar- stöðvunum og hreyfa sig varla. Það er ekki erfitt að gæta þeirra; Jiau hafa gengið gegnum strang- an skóla að undanförnu og óhlýðni gat verið dýrkeypt þar. Svisslendingar gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að gera börnin hamingjusöm, — fá ])au til að verða börn á nýjan leik. Fjölskyldurnar, sem taka börnin að sér eru sérstaklega valdar til þess. Fjársöfnun til starfsins fer fram um gjörvallt landið. Víða gefa skólabörnin nokkra aura hvert á degi hverj- um, annars staðar taka skóla- bekkir að sér, að kosta dvöl eins eða fleiri barna. Söfnunin til þessarar björgun- arstarfsemi hefir gengið ákaflega greiðlega. Gjafir streyma til Rauða Krossins, bæði í reiðu fé og nothæfum munum. Maturinn er mesta vandamál- ið. Allt matarkyns er skammtað naumlega í landinu og hefir verið svo síðan í stríðsbyrjun. Til Jxess að fæða og klæða flótta- börnin þurfa svissl. þegnar að gefa af skammti sínum. „Við er- um að vísu ekki aflögu færir“, sagði einn af forystumönnum Rauða Krossins nýlega, „en ef allir neita sér um eitthvað ein-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.